Tíminn Sunnudagsblað - 20.10.1968, Blaðsíða 13

Tíminn Sunnudagsblað - 20.10.1968, Blaðsíða 13
Egill Skallagrímsson úr gamalli sögubék frá Vigur. Hann verður a8 skipa hér það rúm, er SkarphéS- inn hef8i átt að fylla, glottandi við tönn. En það er lika aetlun sumra manna, að Snorri hafi skrifað Egils sögu, þótt það beri ekki á góma i grein Helga v é Hrafnkelsstöðum. ég heí gert þa<5 rækilega áöur á öðrum vettvangi. Ég hef heyrt, að Svíar hafi lög- tekið það hjá sér, að engum leyf- tet að nota gömul listaverk og hireyta þeim eftir eigin geðþótta. Það væri alþingi til sóma, ef það fagnaði þessum langþráðu þjóðar- gersemum okkar með löggjöf Mfcri þeim, sem Svíar hafa sett k''' sér. Ég tek það fram til þess að valda ekki misskilningi, að ég er efcki andvígur því að haldið sé áfram rannsóknum um allt í sambandi við handritin, ef farið er rét\með. Það er vitanlega sjálfsagður hlut- ur. Ég veit líka, að það er ofrausn af karli með þrjá aldarfjórðunga að baki að taka til orða um þetta mál. En enginn getur bannað mér að fagna giftusamlegum úrslitum, og það geri ég eins hjartanlega og nokkur ann>ar. Það, sem meðal annars veldur því, að ég kveð mér nú hljóðs um þessi mál, eru ummæli dr. Sigurð- ar Nordal á háskólahátiðinni 23. október í hitteðyrra, sem voru á þessa leið: „Á íslandi má aldrei hlaða múr á milli svokallaðra menntamanna og alþýðumanna, og íslenzka þjóð- in má aldrei gleyma þakkarskuld sinnj við íslenzku smalana, sem fram á þessa öld voru vaxtar- broddar alþýðunnar og fólksins í ]andin-u“. > Þarna kveður við annan tón en við eigum tíðast að venjast, þeg- ar hver labbakúturinn t elur sig þess umkominn að taia um sveit-a- mennsku eins og eitthvað lítið og lágt. En hvar hafa handritin orðið til? Það skyldi þó ekki vera ei-n- hver sveitamen-nskubraguir á þeim? Bæjamenningin er nú að taka völdi-n í landinu sem eðlilegt er, þa-r sem m-eira en helmingur þjóðairinnar er búsettur í bæjum. Reykj-avík er enn á gelgjuskeiði, og það er langt frá, að ég vilji spá henni neinum hrakspám, held- ur óska ég þess af alhug, að hún megj ekki aðeins ganga vorum gröfum að, heldu-r feti framar okk ur, sem telju-m okkur tilheyra bæn-damenningunni, sem þjóðin hefur notazt við fram á siðustu ár. En þegar dr. Sigurðu-r Nordal lét þessi ummæli falla. víssi ha-nn sem oftar hvað hann söng. Því a"ð sé það haft í huga, að fsland er óbyggilegt nema með því að hafa sauðfé, þá er auðsætt, að smalarn- ir eru 1-íka með þörfustu þjómiiTí Segiir ekki Jómas Hallgrímsson ein- hvers staðar: „Smali fer að fé og kveður“. Hver getu-r sannað, að ekki sé sumt af því, sem við dá- um mest í bóbmenntum o kka-r, orðið til, þegar smali fór að fé? Margs ólíkleg-ra hefur verið til get- ið._ Ég hef nú verið smali í ha-rt- nær sjötíu ár, en stundum hef ég stolizt til að huga að flei-ra í okk- a-r þjóðfélagi, og eitt af því er tengt handritunu-m, sem við erum nú að heimta heim, góðu heilli. Eitt hið fræga-sta þeirra allra lieit- ir Möð-ruvalíabók, og við þá bók hef ég háð mitt þrjátíu ára strið. Ég hef í þrjá áratugi verið að brjóta heilann um, hver væn'i höf- u-ndurin-n að fyrstu sögunni í því skinnhand-riti. Fyrsta saga-n er Njáls saga, og næst kemu-r Egils saga Skalla- grímssonar. Mér er sagt af fræði- mönnum, að þarna séu langbeztu handritin að þessum s-ögum báð- um, sem haldizt hafi óbrengluð f-ram á þennan dag. Á milli Njálu og Egils sögu er evða. í hana voru ritaðar tvær línur, sem virtust ó- læsilega-r með öllu. og menn töldu þær iítt merkilegar. Menn vissu, að Möðruvallabók var meðal elztu handritanna, en höfðu ekki tíma- sett hana við árabil, þar til nýiega að f-ram kom merkileg sönnun í' þessu efni. " Doktor Jón Helgason við Árna- safn fór að rýna í linurnar, sem ritaðar hafa verið í eyðuna á milli Njálu og Eglu, og með nýju-m ljós- tækjum gat hann lesið þær. Þá kom á daginn, að þær voru ekki eins ómerkar og menn höfðu hald- ið. Það. sem þarna stóð. var þetta: „Láttu rit-a héjr við Gauks sögu Trandil-ssonar. Mér e-r sagt, að herra Grímu-r eigi hana“. • Jón Helgason s-egi-r um þetta: „Þarna sér maður það svart á I' I M I N N - SUNNUDAtíSBLAÐ 829

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.