Tíminn Sunnudagsblað - 24.11.1968, Side 3

Tíminn Sunnudagsblað - 24.11.1968, Side 3
i Veturinn verður smáfuglunum oft þungur i skauti, og er sú ekki siður raunin í löndum, þar sem meira meginlandsloftslag er er> hér. VerSi veturinn harS- ur, lifa hann ekki af nema einn eða tveir fuglar af tíu ungum, sem meisan i skógum Svíþjéðar og Noregs kom upp í sumar. Margir litlir spörfuglar leita til mannabústaða, þegar að kreppir, líkt og snjótiftlingarnir gera hér. Sæmilega innrætt fólk gefur þeim í hörkum, og sumir koma upp sérstökum kassa handa þeim. Aðrár tegundir hafast við i greniskógunum, á hverju sem gengur. Margar meis ur eru svo hyggnar, að þær safna fræjum og lirfum á haustin og fela. Hver meisutegund kýs sér vissan hluta trésins að vistaskemmu. Svartmeisur fela matbirgðir sínar milli barrnála yzt á greinum, toppmeisurnar helga sér miðjar greinarnar, en furutítan á hlöður sínar næst stofninum. Fuglinn, sem safnar, nýtur þó ekki birgðanna, heldur tegundin cll. Þetta er sameigr.arskipul&g. 'K’ísife. f-i 4 . ■- i- Af eðlisávísun leitar svart Toppmeisan finnur líka meisan matfanga yzt á lirfur og þess konar, sem greinunum. Hún getur fuglar af hennar kyni sparað sér erfiði í vetrar hafa látið í sprungur og kuldanum. glufur. $ k Í Furutitan flýgur jafnvel Samhjálpin og sameignar oft til skógar með það, skipulagið bjargar meis- sem hún finnur við manna unum, þegar hart er í bústaði og kemur því í ári Þær hafa búið í hag- forðabúr. inn fyrir sig. T t M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 939

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.