Tíminn Sunnudagsblað - 24.11.1968, Side 11
I
Ca
r
Islenzkt orðtakasafn
FjaUlháir eru þeir haugar fá-
nýtis, sem prentaSir eru árlega,
jafnt undir yfirskini skemmti-
efnis og skáldskapar sem trú-
boðs eimhvers konar eða mál-
flutnings. En ekki er svo
sköpum skipt, að nýtar bækur
hittist tæpast. Ekki verður ann
að sag-t með sanngirni en árlega
komi út allmárgt góðra bóka.
Meðal þess sem hváð þa'kk-
samlegast ætti að vera þegið, er
sá bókaflokkur Almenna bóka-
félagsins, sem nefnist íslenzk
þjóðfræði. Fyrstu bækurnar í
þeim flokki voru Kvæði og
dansleikir, tvö bindi, sem Jón
magister Samsonarson safnaði
til og gerðj úr garði, og seinna
komu út íslenzkir málshættir,
sem Bjarni þjóðskjalavörður
Vilhjálmsson og Óskar magister
Halldórsson sáu um. Nú er kom
ið út íslenzkt orðtakasafn, er
dr. Halldór Halldórsson prófess
or hefur samið — fyrra bindi.
Eru orðtök þar skýrð og
rakin til róta í stuttu máli.
Allar þessar bækur eru þarfar
þeim, sem leggja vilja rækt við
málfar sitt, hvort heldur er tal-
að orð eða skrifað. Málshátta-
safnið og Orðtakasafnið bæta
úr mjög brýnni þörf, af því að
það er meðal harla algengra
mállýta í blöðum, bókum og
fjölmiðlunartækjum, að rangt
sé farið með orðtö'k og máls-
hætti. Einkum virðist vanmennt
un ungs fólks tiltakanleg á
þessu sviði. En nú geta hverj-
um manni verið tiltæk þau upp-
sláttarrit, þar sem þessar bæk-
ur eru, að hjá mörgu soramark-
inu ætti að mega sneiða. Mér
liggur við að nefna það annað
tveggja mannskemmandi kæru-
leysi eða hreina ofdirfð að sinna
ritstörfum að einhverju leyti,
án þess að hafa við hendi slik-
ar bækur sem þessi söfn og
orðabók Menningarsjóðs. Þetta
ætti meira að segja að vera
regla þeirra, sem stálslegnir
þykjast í máiinu, hvað þá hinna,
sem háskalega er hnotgjarnt.
Einhverjir kunna að halda,
að málsháttur og orðtök sé hart
nær hið sama og þess vegna
ekki mikill munur á safni
Bjarna og Óskars og riti Hall-
dóns. Þar er þó glöggur mun-
ur á. Hann verður varla betur
skýrður í stuttu máli en með
orðum Halldórs sjálfs í formála
Orðtakasafnsins. ,,Ef sagt er
hóf er bezt í hverjum leik eða
hver er sínum hnútum kunnug-
astur, er um að ræða málshætti.
Þetta eru fullgerðar sebningar,
sem fela í sér fullyrðingu,
oft meginreglu eða lífspeki,
samanber fyrra dæmið. Máls-
háttur ddlst án samhengis. Orð-
tak getur verið fullgerð setning
og falið í sér fullyrðingu, eins
og til dæm'is þar fór góður biti
í hundskjaft, en þessi fullyrð-
ing skilst ekki, nema hún sé
sögð í tilteknu samhengi. Menn
stóðhestur og Blakkur svo stuttu an sú, að þeir skyldu reyna gæð-
síðar með honum. Brátt var svo ingana á stökki. Hófst keppnin
BLakkur seldur burtu hrossarækt- við túnhlið á Dýhóli og var hleypt
arfélagi í Árnessýslu, en Bráinn í átt til Hóla. Þegar á Hólaklöpp
notaður til kynbóta í Hornafirði í kom,' stöðvaði Valdimar hest sinn
mörg ár. Reis þá ágreiningur og sneri aftur, en Renedikt hélt
þeirra mjög hátt, svo að ýmsir spretbi sínum áfram.
töldu, að hann yrði vart jafnaður Það er utan við svið þessa þátt
nema með hestaati að fOrnum sið. ar að leg^ja nokkurn dóm á það
Það var einhvern tíma á þessum hvor þeinra bar sigur af hóimi í
árum, að þeir Valdimar og Bene- þessum. kappreiðum. Engin dóm-
dikt mættust á förnum vegi. Reið nefnd var þarnia viðstödd nema
.Valdimar góðhestinum Dreyra, en knaparnir sjálfir og enginn hólm-
Benedikt yngri Rauðku, sysbur göngulög kveðin upp. En báðir
Bráins. Tóku þeir brátt að ræða þóttust keppendurnir hafa unnið
ágreiningsmálin og varð niðurstað- sigur, ednfcuim þó Benedikt, vegna
Dr. Halldór Halldórsson
verða að vita, hver góði bitinn
er og hver hundskjafturinn er.
Amnars er miklu algengara, að
orðtak sé ekki fullgerö setn-
ing, heldur fast orðasamband í
breyttri merkingu, til dæmás
hafa eitthvað til brunns að
bera, slá slöku við, þegar á
hðlminn kemur og svo framveg
is. Ef sagt er Jón hefur margt
til brunns að bera, Árni slær
slöku við, hreppstjórinn varð g
hræddur, þegar á hólminn
kom, eru þessi tilteknu, föstu
orðasambönd komin í sam-
hengi, sem gerir það að verk-
um, að Skýrt er, bvað átt er við.
Þessi orðasambönd eru því ekki
máLShættir, heldur orðtök".
Hér er ekki svigrúm til þess
að fjölyrða uni þessa bók —
aðeins vakin abhygli á mjög
þarflegu riti og minnt á, hve bág
lega væri, ef menn f-ærðu sér
það ekki í nyt.
þess hvað sprettur hans varð lang
uir.
Þegar gamansiamir memn siðar
spurðu Benedikt um leifcslok, svar
aði hamn:
„Ég sá aldrei Valdimar. Han-n
týndist.“
Vorið 1941 kom nýr h rossarækt-
'arráðunautur, Gunnar Bjamason,
á hrossasýningar í Austur-Skafta-
felLssýslu. í Nesjahreppi var sýn
ingin haldin í fjárrétfciiini á Meðal-
felld í úrhellisrigningu, og var
hrolliir í mörgum sýningargestum.
Sýslunefnd hafði kjörið þá Valdi-
Framhald á 958. síðu.
T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ
947