Tíminn Sunnudagsblað - 24.11.1968, Síða 14

Tíminn Sunnudagsblað - 24.11.1968, Síða 14
„Það er prýðHlegt. Sjálfur vi-nn ég við næstu götu — Fertugasta og fimmta stræti miHi Firnmtu og Sjöttu. Ég get þá komið til yða-r beint úr vinnunni. „Fínt“, sagði skáldið. „Eigum við þá að segja á fimmtu dag klukkan hálfsex". „Fimmtudag klukkan hálf sex, já, það er ágætt“. „Allt í lagi, sjáumst þá. Verið þér sælir“. Ég fór að hugsa u-m það, eftir að ég hafði lagt niður tólið, að ef til viil'l hefði ég sett of lítið upp. Maður, sem hafði efni á að búa á hóteli, mundi sennilega geta borg- að sjö dollara um tímann — jafn- vel átta. En þá minntist ég þess, sem Hardin hafði sagt um staðsetn ingu þessa bústaðar síns. Ég hafði unnið á þessum slóðu-m í rúm tvö ár og var því orðinn sæmilega kunnugur umhverfinu. En þótt ég hefði átt lífið að leysa, hefði • ég ekki getað munað eftir neinu hó- teli þarna megin Sjöttu breiðgötu. Allt og sumt, sem ég gat fram- kailað í huga mér, voru niður- níddi-r múrstein-skumbaldar, sem flestir hýstu skuggalegar knæpur, klámrita-búðir, skransölur og þess hátta-r stofnanir, auk þes-s nokkrar verzlunarholur með áhangandi verkstæðum, þa-r sem gert var við sjónvarpstæki, myndavélar og önnur slík þarfaþing Svo mikið var víst að ekkert hótel, sem þarna var til húsa, gat haft upp á fyrirmynda-rhúsakynni að bjóða. Rétt tii þes-s að sannfæra sjálf- an mig um, að ég hefði munað rétt, gek-k ég þó um Fertugasta og fjórða stræti, þegar ég fór heim úr vinnunn-i þennan dag. Það var hvort sem var á leið minni í lestina. Ég átti kollgátuna Við hornið á Sjöttu breiðgötu vestanverðri stóð fjórlyftur steinhjallur, sem sýni- lega hafði einhvern tíma verið rauðmálaður. Nú þöktu skellurn- ar stærri flöt en málningin. Glugga borurnar voru flestar þannig, að tjöld voru óþörf. Það sást áreið- anlega hvorki út né inn fyri-r ó- hreinindum. Á skilti yfir dyrunum -mátti þó enn greina, ef vel var að gætt, nafn pað, sem Hardin h-afði nefnt i símanum. Allt va-r ástand þess-arar gisti- stofnunar slíkt, að ég fór að iðr- ast hugrenninga minna fyr. um daginn. Maður, sem efeki hafði efni á að búa á be-tri stað en þess- um, átti vafalaust ek-ki bót fyrir rass-inn á sér. Ég sá fyriæ m-ér blá- fátækt, baslandi sfeáld, rétt óorð- ið hungurmorða. Sex doHarar voru greinilega okur á manni i slíkumv kirMigumstæðum. Þetta kvöld stúderaði ég Eddu- fræði. Efekert gat verið kenna-ra verra, fann-st mér, en að láta reka sig á stampinn strax í fyrstu kennsiu-stund. Kannski ha-fði mér skjátlazt um skáldið, kannski var maðurinn séní. Hann skyldi þá ekki koma að tómum feofanum hjá mér heldur. Þegar fimimitudagurinn rann upp, bjó ég mig út með tösku, fulla af bókum. Ég hafði dregið fram flest það, sem ég gat hönd á fest úr bókasafni mínu og: konu minn-ar — kennslubækur í ís- lenzku, norræna goðafræði, Sæ- mundar-Eddu á íslenzku og ensku og ýmislegt fleira góðgæti, sem hugsanlega gat komið að notum við kennsluna. Ég ætlaði ekki að Iáta neitt koma fia-tt upp á mig. Einatt veltur mikið á fyrsta fun-di, og úttroðin taska fannst mér mundi vekja traust á stöðugleik kennarans — 1-íkt eins og ballest í skipi. Hins vegar gæti sýnzt eitt- hvað gopalegt við þann, sem kæmi u-m of léttklyfjaður. Vinnudagur minn var úti klukk- an fiofm, en þar sem ek-ki var nema fimm mínútna gangur á á- fan-gastað, skauzt ég inn á kaffi- stofu til að drepa tíman-n þangað til kenn-siustund-in skyldi hefjast. Yfir kaffinu fór ég að hugleiða, hvers þessi nýi nemandi min mund-i nú helzt spyrja. Það var auðvitað vonlaust að reyna að geta Sér þess til, en það var hægt að ákvarða, hvað leggja skyldi á- herzlu á, ef s-purningar hans yrðu þannig, að svigrúm gæfist í svör- um við þeim. Sérhver íslendingur erlendis er fulltrúi þjóðar sinnar, hvor-t sem honum líkar betur eða verr, og han-n er það þeim mun frefnur, sem íslendingar eru mann færri en aðrar þjóðir. Flestum þeim, sem eiga kunna skipti við hann, hvort heldu-r eru skyndi- kynni eða nánari vinátta, mun ha-nn reyndist eini Íslendingurinn, sem líklegur er til að verða á ve-gi þeirra a-lla ævi. Undantekn-ingar- lítið munu þeir því dæm-a þjóðin-a aHa eftir því, hvemig han-n einn kemur fram. Þar sem ég sat og saup dreggj- arnar úr kaffiboUanum mínum þennan dag, var ég mér alls þessa vel -meðvitand-i. Ég ga-f stúikun-nl þjórfé í ríflegra 1-agi, þótt hén hefði ekki hugmynd u-m þjóðe-nm mi-tt, og marséraði svo ú-t, ákveð- inn á svip. Jafmvel í þessu skíta- h-óteli skyldi sóma lands míns á lof-t hal-dið, jafnvel þar skyldi móðurtunga m-ín hljóma hrein o-g tær eimis og ber-gvatn. íslamd ögr- um skorið! Ég sneri hröðu-m sk-refum inn í Fertugasta og fjórða stræti, kom-s-t klakklaust upp þrepin að hótel-dyr unurn, þótt f-arin færu að láta á sjá af veðrun og sliti, og hélt á- f.ram upp tréstiga, sem kveinkaði sér við hver-t spor mit-t, inn í mót- tökusal þessarar gististofnuna'r. Inni va-r hálfrokkið. Nakin ljósa- pera hékk í vír niður úr loftinu, en skíman frá henni va-r hvergi nær-ri nóg til að lýsa upp anddyr- ið, sem var furðu rúmgott. Ve-gg- i-rnir voru klæddir gamalda-gs tré- þiljum, fölgrænum að lit, sem gáfu þessum húsakynnum þok-ka- legri og hrei-nni, blæ en ég hafði búizt við að finna. í horninu á vinstri hönd va-r alil- stórt svæði, markað af m-eð af- greiðsluborði. Innan við það sat miðaldra starfsmaður snögg- klæddur. Ég gekk að borðinu Maðurinn hafði verið niðursokk- inn í nektartíma-rit. Nú leit hann upp, lyfti brúnu-m og horfði á mig syfjulegum spurnaraugum. „Ég er að leita að hr. Hardin,“ sagði é-g. Það brá yfir undrun í svip man-n-sins, og mér sýndist ekki bet- ur en hann gyti augunum upp og n-iður efti-r mér öHum, Wfet og ham-n væri að ígrund-a, hvaða fá- gætri tegund þes-si furðufugl til- heyrði n-ú. Um leið og hann loks svaraði, leit hann aftu-r niður á bera karlmannskroppana í tíma- ritinu og benti þumal-fingri vins-tri handar þvert yfir um anddýrið. „Dyrnar beint á móti,“ sagði hann. „Þakka yður fyri-r.“ Ég gekk rakleitt að dyrunum og barði. Inna-n við heyrðist þungt, en rösklegt fótatak, og í næstu andrá va-r hu-rðin rifin upp á gátt. Hvarvet-na á byggðu bóli má finn-a einhverja kynle-ga kvisti — menn og konur, sem skera sig úr Ifjöldanum fyriir sakir sérvizku- legs klæðaburðar, 1-u-nderni-s eða lifnað-arhátta, eð-a kannski alls 950 T t M 1 N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.