Tíminn Sunnudagsblað - 24.11.1968, Side 20
Auguste Rodin, einn firægasti
myndihöggvari, sem uppi hefur vef
ið síðan Miehelangelo leið, fæddiist
í Panís árið 1840, dó þar 1917.
Venk hans voru nokikuð vanmet-
in á árunum milli heimstyrjald
anna seinni, en nú hefur áhugi fyr-
ir þeim blossað upp á ný. Tuttug-
asta öldin finnur til skyldleika
með honum á ýmsan hátt. Menn
hafa því rifjað upp ævisögu hansi
ianga baráttu fyrir viðurkenningu,
síðan miikila frægð, gagnrýni og
deilur, ýmis ástarævintýri.
Eins og listamenn nú leit-
aðist Rodin við að rannsaka sjálf-
an sig í veriri sínu og hlýddi eng-
um lögum utan sínum eigin. Hann
lét myndirnar oft tala sínu eigin
máli, í stað þess að leita þeim fyr-
irmynda í bókmenntum eins og áð-
ur hafði tíðkazt. Hann túlkaði
mannslíkamann og ástina af hisp-
ursíeysi, sem í iok nítjándu aldar
vakti mörgum hneykslun. Myndir
hans af nöktu-m elskendum voru á
sumurn sýnin-gum hafðar í afher-
bergjuim, og þurfti sérstakt leyfi
til að skoða þæ-r.
Men-n höfðu ekk-i vanizt svo hlífð
arlausu raun-sæ-i o-g neyddust tii að
endu-rskoða myndhöggvaralist-
ina, -rét-t ein-s og impressionistarn-
i-r neyddu menn í sama mund til
að endurmeta málverkið. Hann
hristi höggmyndin-a úr stirðu
fonmi, sem hafði þrengt að henni
síðustu þrjár aldirnar, og blés í
hana nýju lífi. Sjálfur sagðist han-n
Með ástarkvebju frá Rodin
Á æskuskeiði var hann að
því kominn að gerast
munkur. En þegar hann
hafði unnið sér frægð og
frama með list sinni, þráðu
margar konur ástarorð
hans í eyra sér.
956
1 t M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ