Tíminn Sunnudagsblað - 24.11.1968, Síða 24

Tíminn Sunnudagsblað - 24.11.1968, Síða 24
 M GUNNAR M. MAGNUSS ÍSLENZKIR AFREKSMENN Á LEIWVANGI og í þrekfaiuium daglegs lífs Irá landnámsöld til 1911. ÍSLENZKIR AFREKSMENN á leikvangi og í þrekraunum daglegs lífs frá landnámsöld til 1911. Fyrsta bindi. GUNNAR M. MAGNÚSS tók saman HRINGUR JÓHANNESSON, listm. myndskreytti BÓK UM HREYSTI - HUGREKKI - HUGPRÝÐI ISLENZKIR AFREKSMENN er einstæð bók. Hún nær yfir tímabilið frá upphafi íslandsbyggðar og fram til upphafs þessarar aldar. Efni bókarinnar er skipað niður á einfaldan og aðgengilegan hátt. Þar er að finna fróðleik um kappa fornaldarinnar allt til afreksmanna þessarar aldar. ÍSLENZKIR AFREKSMENN er hvorttveggja í senn; fróðlegt heimildarrit og skemmtiiegt lestrarefni, sem mun gieðja jafnt unga sem aldna. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. Borgartúni 21,sími 18660. (hús SendibílastöSvarinnar) má DAGFINNUR DÝRALÆKNIR / LANGFERDUM, DAGFINNUR DYRALÆKNIR / LANGFERDUM \ eftir NewberyverSIaunahöfundinn HUGH LOFTING Bókin hlaut eftirsóttustu barnabókaverSlaun Bandartkjanna NÝ BÓK — NÝ ÆVINTÝRI. islenzk börn þekkja nú Dagflnn dýralækni. f fyrra kom út bók er sagði frá för Dagfinns til Afrlku. Nú er komin út önnur er segir frá langferðum Dagfinns og félaga hans til fljótandi eyjar við Suður-Amerlku. Bókin er prýdd fjölda teikninga eftir höfundinn. DAGFINNUR DÝRALÆKNIR f LANGFERÐUM er önnur bókin af 12 f þessum flokki. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. Borgartúni 21, sími 18660. (hús Sendibílastöðvarinnar) a

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.