Tíminn Sunnudagsblað - 12.01.1969, Page 3

Tíminn Sunnudagsblað - 12.01.1969, Page 3
•ygffltiJH §&mm Hérlendis hefst áll einkum viS á svæSinu frá LónsheiSi vestur aS SnæfellsnesfjallgarSi, þótt víSar megi hans vænta. Eitthvert haustiS tekur hann á sig ferSabúning og heldur til hafs. Förinni er heitiS í SargassohafiS, þar sem er hiS mikla fæSingarheimili álanna. Álarnir komu í löngum lestum út Eyr- arsund og Njörvasund og hvaSanæva a'ð frá ströndum þeirra landa, þar sem þeir hafa hafzt viS, og á úthafinu slær íslenzki állinn sér í biand viS frændur sina frá öSrum löndum. Merktir fiskar er veiSzt hafa, sýna, aS álar eru fjóra daga frá Eylandi í mitt Eyrarsund. Vísindamenn hafa fest marglita belgi við ála til þess aS fylgjast meS ferS- um þeirra. Stutta stund syntu þeir fram og aftur. SíSan tóku þeir stefnu út Eyrarsund. Á daginn fóru þeir meS ströndum, nokkuð undan landi, og aldrei skeikaSi þeim um áttir Tll eru þó átar, sem láta slíka ferS undtr höfuS leggjasf. ÞaS er brunnál- arnir á Skáni, sem látnir eru ,,hreinsa" vatniS. Daninn Jóhannes Schmidt fylgdi álagöngunum eftir, frá Færeyjum til Sargassó- hafs. Enginn veit, hvort þeir eiga afturkvæmt það- an til gömlu heim- kynna sinna. Sumir náttúrufræðingar telja, aS þeir deyi í Atlantshafinu að lokinni hrygningu. Tveir hvirfilstraumar eru að verkl I Sargassóhafinu, og álalirfur berast brott meS þeim — sumar til Ameríku, sumar meS Golfstraumnum. T í M 1 N N - SUNNUDAGSBLAÐ 11

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.