Tíminn Sunnudagsblað - 12.01.1969, Síða 4
'Hrísamela.
MAGNÚS KRISTJÁNSSON:
MINNINGAR FRÁ
ÁRINU 1902
1902 var ég vinnumaður hjá
Kristni bróður minum á Kerhóli
í Sölvadal. Kona hans hét Rósa
Sveinsdóttir, Jónssonar, sem lengi
var á Hrísum. Kona Sveins var
Ingibjörg Pálsdótbr frá Helgastöð-
um.
í þá daga var öldin önnur en
mú, og þegar maður fer að bera
saman lifnaðarhætti fóiks í þá
daga og nú, tel ég víst, að margt
af unga fólkinu spyrji, hvernig
gat fólkið lifað við slík skilyrði?
Engir vegir, engin samkomuhús,
enginn sími, engir bílar, fáar verzl
anir. Allt purfti að flytja á hest-
um, að og frá heimilunum, ekk-
ert rafmagn, engin kol, nema lít-
ið eitt af steinkoium til smíða,
engin jarðynkjuverkfæri, nema orf
ið og hrífan, reipin og klyfberinn
Allt hey var flutf á hestum, þá
var það aðalverkið við heyskapinn
að losa grasið af jórðinni og fóru
menn oft a fætur klukkan fimm að
nóttu til, ef dögg var á jörðu —
var það köiluð rekja Klukkan átta
á morgnana var húsmóðirin kom-
in á fætur, búi:i að hita á katlin-
um og fsngu menn sér þá kaffi
og flatbrauð eða nræru og slátur,
eftir því sem hver vildi
Störf konunnr'.i voru ekki eftir
sóknarverð. Þá var á mjög fáum
bæjum eldavé-ar aðeins hlóðir í
eldhúsi, og urðu pær að matreiða
allan mat í reyk og sótleka í þess-
um torfkoium. Aidrei heyrði ég
þær mögla yfir þessum störfum
sínum fyrr en eldavélarnar fóru
að ryðja sér til rúms Fyrsta elda-
vélin, sem flutt var inn í hrepp-
inn, kom i Möðruvelli Var það
stór eldavél. Einhvern tíma heyrði
ég, að hún hefði verið keypt úr
skipi, sem strandaði við Eyjafjörð.
Um aldamótin fóru kaupmenn að
hafa eldavélar til sölu. Eftir því
sem mig minnir keyptu Hleiðar-
garðsbændur tvær eldavélar, og
var mikið taiað um þessar fram-
farir í sveitinni. Þá voru kerrur að
ryðja sér til rúms Kom þá stund-
um fyrir, að ágreiningur varð á
millum hjóna — bóndinn vildi út-
vega sér Kerru og aktygi, en kon-
an vildi e davélina á undan kerr-
unni. Mun því hafa valdið veg-
leysurnar. Fyrstu þrjár kerrurnar
sem flutfar voru mn 1 hreppinn,
voru notaðar kerrur. Þeir, sem
keyptu þessar kerrur. voru þeir
Siggeir Sigurpálsson á Stekkjar-
flötum, Árni Stefánsson í Litladal
og Daniel Sigfússon á Núpufelli. Á
þessum 66 árum, sem liðin eru
síðan þetta var hefur margt
breytzt. Nú kemar maður tæplega
inn á ne:tt heimili. að húsmóðir-
m hafi ekki yfir að ráða öllum
mögulegum heimilistækjum. Fyrst
og fremst eru það ný steinhús,
stofur fullar af nýtízku húsgögn-
um, eldhúsáhöld öll með sama
sniði, útihús steinsteypt. Hlöð-
ur eru víða útbúnar þannig, með
súgþurrkunartækjum að heyinu
er blásið mn með sömu tækjum,
öll hugsanleg jarðyrkjuverkfæri,
dráttarvél, snúningsvél, uppmokst-
ursvél, rakstrarvél, mjaltavélar, og
það síðasta, bíll hér um um bil
á hverju heimili
Þá væri gaman. að gera svolít-
inn samanburð á skemmtanalífi
12
I I li I N (i - SUNNUDAGSBLAÐ