Tíminn Sunnudagsblað - 19.01.1969, Blaðsíða 4
Ryúnósúke Akatagava:
HOLD OG MOLD
Teuppsfceran var að hefjast og
ósúimí vair döpur, því að hún hafði
misst son sinn, INítarí, er legið
hafði nálega ósjálfbjarga í átta ár.
Þessi gamla ekkja, sem var svo
grandvör, að nágrannar hennar
isögðu, að sál hennar myndi endur-
tfoeðast til dýrlegs Mfs á landi sæl-
unnar eftir daúða hennar, kenndi
þó ekki sorgar einnar við sonar-
missinn. Þegar 'hún brenndi reyk-
elsið oig bað 'þess, að sál hans, er
nú thafði bústað í kistunni, mætti
njóta ljúfrar hváldar, var henni
innan brjósts líkt og henni hefði
toks auðnazt að komast upp brún
ifjahisins.
Eftir útför Nítarís kom það fyrst
tdi álita, hvað yrði um konu hans,
ótamí, og kornungan son hennar.
Búskapurinn hafði mest hvílt á
herðum þessarar ungu konu, því
að máður hennar gat ekki stigið í
Ifiæturna. Færi hún brott, lenti það
ekki aðeins á Ósúmí að fóstra Mtla
drenginn, heldur stóð hún þá einn
ig uppi ráðalaus með jarðarskik-
ann. Osúmi var það efst í huga að
leita að mannsefni handa ekkjunni,
tengdadóttur sinni, þegar biðdag-
arnir fjörutáu og níu væru liðnir
og sál manns hennar farin burt,
isvo að hún gæti notið verka henn-
lar eins og hún hafði gert fram að
þessu. Hún gat ekki betur séð en
Jókikki, frændi hins dána sonar
hennar, væri ungu ekkjunni hent-
ugt manmsefni.
„Þú ert kannski í þann veginn
að yfirgefa okkur, mig og direng-
inn?“ sagði Ósúmi milli vonar og
ótta og frekar með bæn en ásök-
un í röddinni, þegar hún sá, að
Ótamá var farin áð þrífa herbergi
sitt að morgmi áttunda dagsins eft-
ir dauða mannsins. „Það er yfiir-
sjón mán að hafa ekíki orðað það
fyrr, hvað um þig yrði“.
ósúmí hafði verið með sonarson
sinn úti á skörinni bak við húsið,
og hún hafði fengið honurn blómg-
aða grein af kirsuberjatré, er hún
hafði fundið á ieikvelMnum við
sikólann,
Ótamí brosti við, en leit ekki
upp.
„Hváð áttu við?“ spurði hún.
Ósúmá létti stórlega.
„Mér datt það svona í hug. Þú
ferð auðvitað ekki frá okkur“.
Ósúmi gat ekki annað en stag-
azt á þessu, mjóum, biðjandi rómi.
Og hún klökknaði svo, að tár
fyUtu augu hennar og hrundi nið-
ur kinnarnar.
„Mér væri ekkert kærara en
vera hér kyrr, ef þú vilt hafa mig“.
Ótami vöknaði láka um augu,
áður en hún vissi af, og í fátinu
tók hún litla barnið, Háiró, og setti
það á hné sér.
„Ég hef eignazt þennan dreng,
og hvers vegna ætti ég svo að vilja
fara eitthvað annað?“ sagði hún.
Það var engu Mkara en Híró
litM væri hálfifeiminn. Hann ein-
bMndi á blómgaða kirsuviðar-
greinina, sem lá á gamalli sessu á
gólfinu.
Ótamí vann engu minna en hún
hafði gert á meðan Nátaró liíði.
En það gekk ekki jafngreitt að
gifta hana aftur og Ósúmí hafði
búizt við. Hún sat sig auðvitað
aldrei úr færi að glæða löngun
hennar til giftingar og ámálga við
hana að festa sér pilt. En Ótamí
fór ævinlega undan í flæmingi.
„Kannski að ári, ef hamingjan lof-
ar“, sagði hún. Og það var ekki í
það að ráða, hvort hún sagði þetta
í gamni eða alvöru. Ósúmí varð að
beygja sig fyrir vi'lja tengdadóttur
sinnar, og öilu var skotið á frest
til næstu áramóta. Þó bar hún kvíð
boga fyrir því, hvernig þetta sei-n-
læti mœltist fyrir meðal nágrann-
anna.
Nýtt ár gekk í garð, og Ótamí
virtist ekki hugsa um neitt annáð
en vinnuna á akrinum. Gamla kon-
an bað og ámálgaði og lagði fast-
ar og oftar að tengdadóttur sinni
að gifta sig. Meðfram stafaði þetta
af þvá, hve mikill stuggur henni
stóð af hnotabiti ættingja sinna og
álasi annars fólks.
„Þú veizt þó bezt sjálf, að þú
ert ung og heilbrigð og getur ekki
verið karlmanns'laus til eiláfð-
arnóns", sagði hún. „Ég veit ekki,
hvernig það blessast“.
„Haimingjan góða“, svaraði
ósúmá. „Get ég ekki verið karl-
mannslaus? Ætli það tæki betra
við? Tækir þú ókunnugan mann á
beimili, færi hann undir eins að
siða Híró, þú yrðir sjálf að lúta
vilja hans og ég að þjóna honum
og stjana endalaust við hann“.
„Það er nú einmitt af því, að ég
er að tala um þetta. Jókikki væri
hentugastur. Nú heyd ég, að hann
sé orðinn alveg frábitinn fjárhættu
spilinu. Taktu hann!“.
„Já, hann er náttúrlega skyidur
manninum minum sáluga. En raun
ar þekki ég hann hreint ekki
neitt“, svaraði unga konan.
„Þetta endar með því, að þú
situr af þér tækifærin ár eftir ár“,
sagði Ósúmi.
„Ég læt mér það lynda. Ég geri
það fyrir elsku drenginn minn.
Leg'gi ég þetta á mig, fær hann
jörðina ósikipta“, sagði Ótamí
huigsi.
„Jæja“, sagði Ósúmá og lœkkaði
röddina eins Oig hún var vön, þeg-
ar þær ræddu þessi mál. „Jæja.
þú mátt samt vita, hvað fólk skraf-
ar. Ég bið þig þess að minnsta kosti
lengstra orða, Ótamí, að segja öðr-
um nákvæmlega, hverju þú hefur
svarað mér“.
Það var æðioft, að þeim fór á
milii eitthvað Mkt þessu. En Ótamí
varð þeim mun einbeittari sem Ó-
súmi sótti fastar sitt mál. En satt
var það, að vinnudagurinn varð
langur í þessu karlmannsleysi, og
mörg voru handtökin við að setja
kartöflurnar og þreskja byggið. Á
sumrin tafðist hún við kýrnar, og
hún varð að standa við slátt, hvern
ig sem rigndi. En við allt þetta
erfiði festist með henni sú ákvörð
un að leyfa ekki, að ókunnugur
karlmaður væri tekinn á heimilið.
Loks gafst Ósúrná upp á því að
gifta hana. í rauninni var það ósig-
ur, sem henni var ekiki að öllu
leyti ógeðfelldur.
Ótamí hélt áfram að sjá heimil-
inu farborða með höndum sínum.
Engum gat blandazt hugur um, að
hún lagði þetta ai'lt á sig vegna
drengsins hans Hírós litla. En
hún reis undir þessu, því að hún
hún hafði þegið mikla þrautseigju
í vöggugjöf, erfða frá kyni til kyns.
Hún var komin af snauðum leigu-
Mðum, sem borizt höfðu á þessar
slóðir ofan úr fjallabyggðum, þar
sem allt var miklu harðsóttara.
„Ótamí er miklu sterkari en mann
skyldi gruna“, sagði gömul grann-
kona stundum við Ósúmí, þegar
þær hittust á bæjairhlaðinu. „Um
36
T I M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ