Tíminn Sunnudagsblað - 26.01.1969, Blaðsíða 5
Sumarið 1967 fór ég 1 fyrsta
Jíiyti Tipp úr Bárðardal og suður á
Spt'englsand. Var að fara á lands-
inót siysavarnafélaganna. sem
halðitS var { Nýja-Jöfculdal víð
fungnafellsjölrul. Til baka fór ég
ipr* MÓlafjall fram af Eyjafirði
fere'ð viðkomu í Laugafelli. Þaðan
Var aðeins 8 fcm. vegalengd að
fnda þess vegar, sem Finnbogi á
|*orsteinssbððum lét gera, en ófær
röskuldur samt á þeirri léið, Jök-
isá eystri. Og nú, þeg-ar ég slóð
andspænis þeirri staðreynd að
þurfa aftur ofan i Eyjafjörð og
|»aðan til Skagafjarðar, í stað þess
að komast beina leið frá Lauga-
éelli og heim, bara vegna þessar-
ár einu hindrunar, þá má sogja,
að sú hugmynd min hafi orðið fast
mótuð, áð kanna að minnsta kosti
tii iilítair alla möguleika á brúar-
Íjerð þarna efra. Auðvitað var mér
jóst, að einn mátti ég mín einski.s
í .þessum efnum, og byrjunin Maut
því að verða sú að kanna undtr-
tektir við þessa hugmynd. Er
skenvmst af því að segja að þær
reyndust hvarvetna jákvæðar. Auð
vit'að hugaaði ég ekki hærra ®n
svo, að þarna mætti koma jeppa-
bní.
Næst vei'ður það. að Gisli Felix-
son verkstjóri gerði mér orð um.
-að hjá sér sé staddur verkfræðing-
ur frá vegagerðinni, Guðmundur
Ai-ason, sem áhuga hafi á að at-
líuga brúarstæði það á Jökulsá,
sem ég hafði í huga, eftir ábend-
ingu Finnboga á Þorsteinsstöðum,
eða skyggnast um eftir öðru befcra.
Þótti mér bera vel í veiði, og gerð-
um við í skyndingu út ieiðangur
fram eftir við leiðsögu Finnboga.
Þóttí Guémundi bi'úarsbæðið svo
álitlegt, a.ð annars var ekki leitað,
enda mun Finnbogi hafa vitað,
íivað hann söng. Nú, spölurinn frá
JökuM að Laugafelli var okkur ó-
fcunnur, en við vissum þó, að á
þeiri'i leið eru tvö vatnsföll.
Sbrangilækur og Hnjúkskvísl, þótt
ekki þoli þau neinn samjöfnuð við
Jökulsá sem betur fer.
í apríl í vor ræddi ég svo við
vegamálastjóra um leiðir tiL þess
að hrinda hugmyndinni í fram-
kvæmd. Ilann tók málinu vel, en
taildi, að þarna þyrfti að korna brú,
sem þyldi stærri bíJa' en jeppa.
jafnframt þroifaði ég fyrir mér
við þingnnenn úr kjördæmmu um
ffiöguiloika á því að fá komið fjár-
magir.i tll bt'úarinnar á næstu fjög-
urra ára vegaáætlun. Reynir nú á
Þap.
I júH i sumar íórum við í það
nokkrir sjálfboðaliðar að hroinsa
grjót af veginum fram fijöílin, en
til hans var ongin járveiting að
þessu sinni. Þá gerði Gíslj Felix-
son það vinarbragð að bjóða okk-
ur veghefil með í förina, og auð-
veldaði það okkur að sjáifsögðu
sbórutn verkið.
Næsta skref var svo það, að í
ágúst í sumar stikuðum við leið
ina frá brúarstæðinu og í Lauga-
fell og þó ekki alla. Varð þá ljóst,
að Strangilækur niundi auð-
veldur yfirferðar. Hins vegar
mun Hnjúkskvísl duttlungafyÚri.
Reyndist hún nú í vexti, ófær jepp
um, og urðum við þar frá að
hverfa. Viku seinna fór Sigurþór
Hjörleifsson á Kimbastöðum, mik-
iil ábugamaður í þessum efnum, á
bíi sínum upp úr Bárðairdal og
vesfcur í Laugafell. Því næst ók
hann suður fyrir Laugafollshnjúk
og yfir Hnjúkskvísi, sem nú var
auðveld yfirferðar, eins og hún
raunar mun oftast vera, niður á
milii Strangalækjar óg Jökulsár að
væntanlegu brúarstæði við Vest-
ari-Bug og þaðan til baka stjfcuðu
leiðina aust-ur í Laugafell. í för-
inni fann Sigurþór ágæt klappar
vöð yfir báðar þessar ár. Að þess
ari vitneskju fenginni fannst mér
ekfcert því til fyrirstöðu að hefj-
a'st fyrir alvöru handa.
í september í haust hiringdi Gísli
Felixson i mig og kvað hjá sér
vera staddan verkfræðing frá
vegagerðinni. Jón Birgi Jónsson —
hvort ég vildi efcki liafa tal af
hónum? Áður hafði ég heyrt. að á
Suðurlandi væri til eitbhvað af
járngrindabrúm, sem nú hefðu
þokað fyrir nýjum og fullkomnari
og lægju þar ónotaðar. Reifaði ég
nú málið við Jón Birgi, sem hvatti
mig til að leita til fjárveitingavalds
ins og jafnframt að abhuga. hvort
ekki fengist einhver brúin, setn nú
lægi á söndunum á suðurströnd-
inni. Jón spurði um möguleika á
flutningi brúarinnar og livernig ég
hefði yfirleitt hugsað mér fram-
kvæmd verksins. Ég taldi engin
vandkvæði á því að flytjá brúna
fram að Vestari-Jökulsá. og værí
undinn bugur að því í haust, mætti
ef til vill draga bana á ís yfir ána
með vorinu. Tíu dögum seinna
barst mér svo bréf frá vegamála-
skrifstoftinni,. þar sem mér var
heimilað að taka 22 metra langa
stáligrindabita, setti væru við Jök-
ulsá á Sólheimasandi og fiytja að
Jökulsá eystri. Bréfinu fylgdi upp-
dráttur af brúnni. Þetta þótti mér
góð fyrirgreiðsla.
Næst var þá að kynna sér flutn-
ingsmögU'leikana, þar á meðal að
abhuga, hvort ekki myndu reynast
örðugleikar á að komast með þenn
an farang'ur yfir einhverjar brýr á
leiðinni, og svo að finna bílstjóra,
sem til væru með að leggja í þetta
ævintýri. Af mannaráðningu í leið-
angurinn er það skemmst að segja,
að hún reyndist fyrirhafnarlaus og
má næstum telja, a'ð mennirnir
gæfu sig fram óbeðnir. Smeykast-
ur var ég við þrjár brýr, sem fara
þurfti yfir: Hvítárbrú í Borg-
arfirði, Gljúfurárbrú í Húnavatns-
sýski og brúna á Vestari-Jökulsá.
Ótbaðist ég, að handriðið á þeim
væri óþægHega hátt. Lét ég mæla
handriðið á þeirri síðastnefndu og
reyndist það 1,5 ni. Sá ég þó. að
auðvelt mundi að komast yfir
hana, því efcki var annar vandinn
en að leggja nýtt gólf oían á það
gamla. Uppdráttur sá frá vegagerð
inni, sem ég nefndi áðan, sýndi. að
hægt var að taka brúna sundur i
hæfilegar lengdir þannig, að tveir
bitarnir væru 6,70 metrar, en einn
8,80 mebrar. Heildai'þungi brúar
innar reiknaðist okkur um 13.5
smálestir. og gat það ekki talizt
þungt hlass á þrjá bíla.
Vegna ýmis konar annríkis var
leiðangurinn ekk-i tilbúinn fyrr en
sunnudaginn 24. nóvember síðast-
liðinn, en þá var haldið úr blaði
á þremur vörubifreiðum undir
stjórn Guðmundar Eiíssonar á
Hafgrímsstöðum. Hreins Þorvalds-
sonar á Sauðárkróki og Þórðar Eyj
ólfssonar í Stóragerði, og land-
roverbifreið, sem hafði innanborðs
Jngólf Nikódemusson, Ingótf
Sveinsson, verkamann og Friðrik
Jónsson vélvirkja, _ all frá
Sauðárkróki, en Sigurþór Hjör-
leifsson, vélaráðunautur Bún-
aðarsambands Skagfirðinga, var
í Reykjavík og slóst i för-
ína, þegar þangað kom. Ilann
hafði, meðan þessu íór frarn, rætt
við umferðarlögregjuna um ferða-
lag okkar, svo að ekkj kæmi tií
þess, að við yrðum stöðvaðir með
þennan óvenjulega flutning og
klukkan 12 á niánudag fórum við
svo frá vegagerðinni í Reykjavík
með „bréf upp á þaðil að mega
flytja farm, setn væri 3,75 metrar
á breldd og 4 si-etrar á hæð frá
TfMlNN - SUNNUDAGSBLA0
53