Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Side 7

Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Side 7
Veri (þeiæ ailir veíkomnir, sem vitð mig spjalla í trjyggðum, eg get vairla unaíð hér ein á fjaliaibyggðum. Liklega mun áður á tím'um eng- in fjaii- eða öræfaleið hafa verið jafnfjölfarin sem Kaldadalsleiðin. Jón Trausti telur beinakerlinguna é Kaldadal „Iandfiræga“. Eitt er víst, að enga beinakerlingavísu hef ég nokkurn tíma heyrt, utan þær sean kenndar eru við Kaldadals- kerlinguna, og beyrði ég þó æði- miargar á mínium yngri árum. Ég vona, að lesendur séu ekki svo teprulegir, að ekki þoli þeir að sjó éða heyra örfáar af hinum „fínni“ beinakerlíngavísum, sem ég man enn og allar eru bundnar við kerl- inguna á Kaldadal. í eftirfarandi vísu leggur einhver góðhjartáður kerlingunni i munn mannlegar til- finningar, svo sem Jón Trausti orð- or það: Sækir að mér sveinaval, svo sem þeir væru óðir. Kúri ég ein á Kaldadal, komið þið piltar góðir. Margaæ, jafnvel velflestar beina- kerlingavísnanna, sem kveðnar voru á Kaldadal, voru ætlaðar þeim, sem höfundurinn vissi, að næstur eða næstir kæmu og myndu gæta í bréfahólf kerlingar- innar, samanber þessa vísu: Kerlingin á Kaldadal kveinaði sárt í huga, að marghryggbrotni maðurinn myndi ekki duga. Heldur mun kerlingu hafa sýnzt þeir, sem hún sá hilTa undir, vera „ógæfusamlegir11. og er lát- in kveða: Kerlingin á Kaldadal kveinaði stórum, stórum, þegar hún sá þá sunnan að synda íhlykkjum fjórum. Jón Trausti segir í endurminn- ingum sínum um Kaldadal: „í þess- ari beinakerlingu mun hafa fund- izt hin iandfleyga staka: Týnd er æra, töpuð sál, tunglið veður í skýjum. Sunnefu hér súpi skál sýslumaðurinn í Wíum. Páll Vídalin lögmaður var þá ný- riðinm norður um, em Wíum sýslu- maður kom á eftir“. Þetta segir Jón Trausti til skýringar visunni. Litið mun hafa komizt á prent af beinakerlingavísum, sem til urðu á Kaldadal. Þó kaun það vera eitthvað sé, þótt ég hafi ekki á þær rekizt. Það var lífca talið, að margar þeirra væru trauðla prent- hæfar, þótt milli manna gengu Ijósum logum. Læt ég svo útrætt um það efni að sinui. Fyrir mörguim árum birtist í Lesbók Morgunblaðsins, þá undir ritstjórn Árna Óla, langt kvæði, sem Páll bóndi á Hjáfonsstöðum kom þar á framfæri. Kvæðið mun ort einhvern tíma á síðari helm- ing síðustu aldar, af manni að nafni Jón, og hafði sá auknefini nokkurt, sem þá var ekki óalgengt. Maður þessi var, að ég ætla, í seinni tíð aðallega á Álftanesi eða í Garðahverfi. Jón þessi fór norð- ur til kaupavimnu mörg ár. Kvæði þetta er alHangt, varla íærri en 20 erindi, jafnvel fleiri. Áður á ár- um kunni ég að mestu eða ölu kvæðið, en er nú mörgu þar bú- inn að gleyma. Það er líka of langt til að birtast hér, þótt ég hefði m'unað Ég læt þó fá erindi hér, og brot úr öðrum. Kvæðið allt er lýsiing á einmi norðurför kaupafólks og hefst, að mig miran- ir, á þessu erimdi: Ég fór af stað og flýtti mér, fýsti ei við að dvelja. Eg reið síðan, innt skal þéi’, upp í dalinn Selja. Næsti da'guir: Ferðaveðrið guð mér gaf, gekk því fátt að tjóni. Mosfelsheiði alla af ýtti ég beizlaljóni. Brot: Araraan dagiran áðum við í efri Víðikerum. Næsti áfangi, brot: Frímóðugir fórum nú að feta á dalinn kalda. Lestin öll var orðin treg uradir böggum þungum. Rákum við svo ruddan veg rétt að Kalmarastungum. Þá kemuir lýsing á viðtökuraum , Kalmansturagu: Frúna úti furadið gat, fólk sat undir borðum. Kaffi bæði, kjöt og met Kaus með þakkarorðum. Ég féfck þar stykki af feitum hæng, flest var þar með sóma umdirdýnu og yfirsærag, ábrystir og rjóma. Sennilega næsti dagur: Leðjan einatt lak úr sokk, ljóst á vegi breiðum. Altaf rákum undir brokk Arnavatns- á heiðum. Blanda var í vexti, svo að yfir skall, „allt að sö'ðuTboga“: Upp úr árani votur var, vildi ei lengur flakka. Af tók hnakk og áði þar uradir moldarbakka. Loks komst Jón á bæ þamn, sem ferðin var gerð tl, og fékk góðar viðtökur. Hann segir: Þegar ég á fætur fór, fékk ég ljá að dengja. Gerðist svo í geði rór, gekfc í solliran dreragja. Seinraa segir hann: Afbragðs hlaut ég engin kjör, úti þó ég stæði. Fékk í kaupið mörk af mör og méðalleðurskæði. Auðséð er, að í kvæði Jóns blandast saman gamara og alvara, svo sem það, hve hann gerir lítið úr sór og sínum verkum hvað kaup snertir. Gamlir menn, sem þekktu Jón, sögðu mér í sambandi við kvæðið, að hann hefði verið taliran ágætur heyskapar- og sláttu- maður og hefði verið möng sum- «r á sama bænum í Skagafirði. Mér virðist koma fram í vísum Jóns, að haran hafi verið frjálsleg- ur í kveðskap. Oft í kvæðinu tal- ar haran um sig eiraara, á öðrum stöðum sem ndfckrir fleiri hafa verið, sem er og mjög trúlegt. Dvalartími kaupafólks var oft- ast 8—10 vikur. Margir góVir sláttumenn fluttu með sér orf sín og raokkriir Ijái. Þeim þótti bezt að slá með verkfærum, sem þeir voru vanir. Framhald á 286. siðu. T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 271

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.