Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Síða 10
í einu kvikmmyda'húsinu er sýnd
hryllileg mynd. Risastór api, sem
þó ber mikmn keim af manmi, er
ó ferli á Manhattan. Apinn kippar
saman hvítar, naktar konur og leik-
ur sér að þeim. Það rymur í ap-
anum, og úr fjarska heyr-
ast skruðningar: Skýjakljúfarnir
hrynja. Það er þögn á salnum, þeg-
ar slíkar myndir eru sýndar. Nema
þegar konur, sem ekki afbera
lengur ógnina, grípa höndum fyrir
andlit sér og reka upp vein.
☆
Það er ekki löng leið úr Central
Park upp i Harlem. í garðinum
leika börnin sér að flugdrekum, og
feðurnir sveifla kylfunni, því að
alit er þar óhult á roeðan sól er á
lofti. En að komia þaðan inn í
Harlem — það er eins og að vaða
beint út í sorphaug. En það gera
fáir, nema útlendingar. Heima-
menn segja, að það sé að stofna
lifi sínu í voða.
Starfsstúlkurnar í sendiráðum
Norðurlandaþjóða í Washington
bera á sér litlar táragasflöskur,
þegar þær eru á ferli úti á kvöld-
in, og svo styðja þær á hnapp á
flöskunni sinni, ef svartur maður
ávarpar þær eða nálgast þær um
of. Þær bandarís'ku eru kannski
með skammbyssu í töskunni.
í Harlem sést ekki hvítur maður
á götu. Hvítur maður, sem þangað
'keimuir, verður þess allt í einu á-
takanleiga áskynja, hvemÉg hainn
er lditur. Og það er ekki þægileg
tilfinniing. Þá getur auðveldleiga
hem't, að gestinn grípi ofsahræðsla
upp úr þuTTu. Hvíti kynþátturinn
er ekki tiltakanlega hugrökk út-
igáfa af homo sapiens. Ekki þar
sem harnn er fáliðaður og vopnlaus
og veit sig eiga sökótt.
Auðvitað ber það nauðasjaldan
viið, að sá, sem sjálfur er friðsam-
uir oig óáleitinn, sæti hmjaski í Har-
lem. En hann má ekki hætta sér í
drykkjukrár eða flana þangað, sem
rósifcur eru. Forðist hann þetta; er
Tíklegast, að enginn víki sér að
honum né gefi honum yfirleitt
nokkurm gaum.
í Harlem eru margar kirkjur og
sums staðar skammt á milli. Þær
eru stundum hluti íbúðarhúsa, og
söngurinn heyrist út á götu:
Go down, Moses,
away down in Egypt land,
tell old Pharaoh
to let my people go.
í 116. götu er skíranakirkja.
Þar er madonnan svört — ósköp
lítil og kolsvört. Hún stendur þar í
skoti og sveipar að sér gullnum
kyrtli. Það er eins líklegt, að prest-
urinn tali um kúgun hvíta manns-
ins, arftaka Faraós, sem heldur
fólki í ánauð, og svörtu bylting-
una, sem Móses mun stýra, ef fólk-
inu verður ekki sleppt úr fanga-
búrunum. Eða ef til vill öllu held-
ur hina himnesku byltingu, þegar
guð kemur að dæma og skipa
svörtum og hvitum á þá bekki,
sem þeim eru fyrirbúnir.
Við og við fer kliður um sal-
inn: Söfnuðurinn tekur undir.
„Hvítu mennirnir kalla okkur
apa,“ segir presturinn. „En við er-
um menn eins og þeir.“ Og allir
endurtaka: ,Við erum líka menn.“
God never fails — guð svíkur
aldrei. Hann sendi son sinn til þess
að frelsa fólk sitt frá Rómverjum,
kúgurunum hvítu. Og enn kenur
spurningin: Var Jesús svertingi?
E'ða var hann ef til vdH kommún-
isti?
Fólk heifur sínar skoðanir
um það í Harlem. En þær eru ekki
á eina lund fremur en um
hugmyndir hvítu trúmannanna, er
bíða heimsendis niðri í borginni.
☆
Leynilögreglán bandaríska er
voldug og mikið borið í höfuð-
stöðvar hennar. Ekkert óamerískt
skal þrífast innan Bandaríkjanna.
Og helzt hvergi í veröldinni. Leyni-
lögreglan er verndarinn mikli og
ferðafólk fær að koma inn í bæki-
stöðvar hennar í fylgd með leið-
sögumönnum. Við skulum slást í
förina.
Þessir leiðsögumenn eru ungir
og hreyknir af þeim trúnaði, sem
þeir njóta, og þó má sjá á þeim,
að þeir eru orðnir þreyttir á sí-
felldum endurtekningum, dag út
og dag inn og dag. eftir dag. En
þeir verða að béra sig vel, svo að
gestunum detti ekki í hug, að sof-
ið 'SÓ á V'erðinum á þessum stað.
Leiðsögumaðurinn okkar bendir á
ljósaperu. Það kviknar á henni og
slokknar til skiptis. Nokkrum sinn-
um á mínútu hverri flæðir ljós
hennar yfir uppdrátt af Bandaríkj-
unum.
— í hvert skipti, sem kviknar,
er ma®uir drepinn í Biandiaríkjum
um, seigir pilturiinin.
Sé hafður í huga fólksfjöldi í
Bandaríkjunum og á íslandi, ætti
bandaríska mínútan að jafngilda
sem næst hálfum þriðja sólar-
hring á íslandi.
Þarna eru fleiri perur, og á þeim
kviknar mun örar. Það táknar rán,
líkamsárásir, stuldi og fjöldamargt
annað.
Pilturinn sýnir okkur áreiðan-
legia líka myndir af himum mafn-
kenndustu bófaforingjum lands
síns. Dillinger var atkvæðamestur
þeirra allra. Hann liggur á líkbör-
um með svört og sviðin skotgöt á
brjóstinu. Lögregluþjónn stendur
við hliðina á honum, nákvæmlega
eins og á myndinni af Che Gue-
vera.
Svo er komið inn í rannsókn-
arstofu, þar sem menn sitja í löng-
um röðum í hvítum kyrtlum og
rannsaka blóðdrefjar í fatnaði og
á morðvopnum. Við fáum að vita,
að þessir menn eru margvísir.
Þeim nægir einn blóðdropi, og þá
geta þeir sagt til um kynferði,
blóðflokk og stundum kynþátt
þess, sem dropinn er úr.
í einni slíkri göngu um bæki-
stöðvar leynilögreglunnar gerð-
ist óvenjulegur atburður, er hér
var komið- Stúlka vestan úr landi
sneri sér að leiðsögumanninum og
spurði um Jesús.
— Það eru drefjar af blóði
Krists í mörgum kirkjum, sagði
hún — kringum altarið og á helg-
um dómum. Getur leynilögreglan
ekki sagt okkur eitthvað um það,
hver Kristur var?
Það sló þögn á alla. Mennirnir
1 hvítu kyrtlunum hættu að rýna í
smásjárnar sínar og störðu á stúlk-
una. Leiðsögumanninum hafði
aldrei verið sagt, hvernig hann
ætti að svara svona spurningu, þótt
við ýmsu væri hann búinn, svo að
þarna var leynilögreglan rekin á
stampinn. Hann skaut þessu til
mannanna í hvítu kyrtlunum: Þessi
stúlka vill vita, hvort Jesús var
svertingi, sagði hann háðslega.
Allir hristu höfuðið.
Menn vita sitt af hverju um
Jesús. Hann bauð yfirvöldunum
byrginin og flutti boðskap, sem
þeim stóð situgigur af. Hanm
vakitii ókyrrð, og hamm var kallaöur
upphlia'UP'Smiaður. Kammski - mætti
jiafnvel halda þvi fram, að hanm
hefði verið koimmúmistá, sér í llagi
í löndum, þar sem oft ©r gripið
274
T í M I N N — SWNNUDAGSBLAÐ