Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Side 22

Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Side 22
Forgylltar lúkur. Mislingasumari'ð var 1882, og dó fjöldi fólks, einkum börn. Mann dauðinn hófst i Reykjavík því að þangað barst sóttin fvrst, og voru stundum mörg lík jörðuð samtím is. Ferðamaður einn kom á prests setur og sagði þessi t’ðindi. Heima prestur gekk um gólf í baðstofu, leit snöggt um öxl, þegar mann dauðann bar á góma, og sagði: „Það fara að verða forgylltar lúkurnar á honum séra Hallgrími. Ég hef heyrt, að hann hafi mold að þrettán skrokka einn daginn — það er austur af oeningum, sem maðurinn fær. Æt!i það sé mun- ur eða hérna — hér er ekki einu sinni opnuð gröf. . jú, ein hrepps- kerling hrökk upp af, en náttúr lega fékk ég enga borgun fyrir það“ BiðiHinn og stúlkan. Maður í Bárðardal kom á bæ þeirra erinda að b’ðja sér konu. Hitti hann stúlkuna og bar það upp, er honum var 1 huga. Stúlk an svaraði: „Ekki tek ég þér. Þú ert engin Skytta og skítavefari“. Mannauminginn hrökklaðist sneyptur burt með þessa einkunn. En ekki var hann fyrr farinn en stúlkan fór að sjá missmíði á svör- um sínum. Varð henni þá á orði: „Ekki dugar pet+a — maðurinn deyr af ást til mín Kallið á hann“. Sunnlenzkt kaupafólk á Norðurlandi - Framhald af 271. síSu. Til heimferðar hópaðist fólk saman, til dæmis úr sama bvggð- arlagi, eins og í norðurferðina. Oft ráku þessir hópar heim með sér stóra eða litla hópa af rosknu fé — sauði og geldar ær, bæði sem það tók upp í sumarkaupið, svo og sauði bænda, sem ætiaðir voru í mötu vermanna frá þeim á vetrarvertíðinni. Áttu rekstrar- mennirnir, sjálfsagt fyrir einhvem greiða, að koma fé þessu áleiðis til þeiirra formanna, sem maður- inn ætlaði að róa hjá. Þessar heimíerðir kaupafólksins voru mjög háðar veðurfari og færð. Væri snjór lagztur á fjöll og hálendi, fór fólkið sém mest með byggðum, og var þá einkum stefnt að þvi að ná sem fyrst uppsveit- um Borgarfjarðar. Væru hins veg- ar fjöll snjólaus. og veðurútlit gott, var lagt suður fjöli með fénað, fólík og hestta. Oftar en hitt rnium þetta hafa farið vel og áfallalaust, og var sagt, að svo mikinn hita hefðu menn stundum fengið á Kaldadal, að smjörið rann í belgj- -laum. Þó gat hitinn og blíðan far- ið af, þótt lagt væri af stað í góðu veðri og góðu útliti. Eitt slíkt dæir.i er mér kunnugt. Hópur kaupafólks lagði á fjöllin í góðu veðri upp úr Austur-Húna- vatnissýslu og var með margt fé. Þegar hópurinn var komimn nokk- uð langt suður á fjöllin, skall yfir það stórhríð af norðaustri. Fólkið leitaði í var nokkurt, sló þar tjöld- um við illan leik, og karlmenn bældu féð og sáu um, að ekki træðist undir á meðan væri að skefl'a yfir það Síðam skiptust menrn á að vaka yfir tjöldum, fé, hestum og farangri, unz upp tók. Þetta óveður stóð sólarhringum saman, en allt náðist heilt úr fönn- legu ferð var Eyjólfur með í farl sínu, auk þess sem hann sjáKuir átti, mokkna sauði frá húsbónda sínum, sem hann átti að skila til Kristjáns J. Matthíassonar, stór- bónda í Hliði á Álftanesi, í mötu sjómanna. Eyjólifur sagði síöar, að hann hefði orðið að segjia Krist- jáni tvisvar þessa feröasögu. Krist- ján var þar sem Njáll — honum nægði sagan ekki einu sinni sögð. Þetta sagði Eyjólfur að mér á- heyrandi á skemmtifumidi í stú'k- unni Morgunstjörnunni. Sagði hana í smáatriðum vitanlega miklu ýtarlegri og fyllri en hér er gert. AllTöngu síðar, þegar við vorum orðniir vinir og samstarfsimemn í Leikfélagi Hafnarfjarðar, þar sem Eyjólfur var lífið og sálim, bað ég hann að endurtaka söguna, hvað hann gerði, og varð hvergi tvísaga — það vel mundi ég söguna. Eyj- ólfur var mjög skýr maður og sagði prýðilega frá. En áður en ég skilst að fullu við þennan þátt, þar sem fólk við sjávarsíðu við Faxaflóa sunnan verðan hefur aðallega komið við sögu, skal ég láta þess getið, að fleiiri munu hafa farið norður í kaupavinnu. Ég vissi nokkuð til, að fólk úr austursveitum, einkum uppsveitum Árnessýslu, svo sem Hrunarmann-ahreppi og Gnúpverja- hreppi og ííklega úr fleiri sveit- um, fór í kaupavinmu til Norður- lands, alla leið norður í Þingeyjar- sýslu, til dæmis í Bárðandal og Mývatnssveit. Fór það ýmist sjó- leið til Norðurlands eða Sprengi- sand. Ekki heyrði ég þess getið, að fólk þetta hefði fest ráð sitt í Noið- urlandi, heldur komið aftur til sinna heimahaga. inni. Eftir það gekk ferðin vel. í þessurn hópi var Húnvetning- ur, ungur maður, Eyjólfur Illuga- son, og var að fa-ra til Reykjavík- ur til náms í járnsmiði hjá Birni Hjaltesteð. Evjólfur settist síðar að í Hafnarfirði og stundaði þar þar lengi járnsmiði og þótti góð- ur smiður. Hann lifði nokkuð fram á þessa öld. í þessari eftirminni- d 1 TJl TTPn 7 s T ’o Jf\f u\x\*\u L'£ cjir A ! o K V e\r x\/! :K\Ú ':i k ‘\U M 5 H S t N s L lh VU \l [£\&'t)\ N l N /V A L\/ T\ u K'.C s" u H A i ~b\a 1 n P1 TTi 21 H A 7? 2 i '*'» ‘Sb’MlM'V *\ * 1 '■/ K } P b /V;A//)/l! £ i J> S & »•) C u S ~ 1 1 N-A \i X A U S T\ A K jA 'F i> A i S ;/ u S’ /! 'c. K b í * i N U » /V A C A j Laœsn 11. krossgátu VZd'M J'/Ví tC.fí :A C\ A J> 1 iAjMÍT. Í/ //: / £li i\ IL A \F'k\A ! •'o’M A K.S /'// si H H H ' K % K K A /C N A ! A L A : ■ \ J> 7? 'b!s N Ý T X fi; £ S 1 s ; r o i’ // a /CI — A 0 A * ‘o r':7? ú[ I'a lIú r| R i |i> / — L . K K\‘ 'X A \ \V\r-M\ill FJ 286 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.