Tíminn Sunnudagsblað - 13.04.1969, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 13.04.1969, Blaðsíða 9
Offra ég ýsustykki Teikning: Hringur Jóhannesson í þjó'ð'sögum Jóns Árnasonar er svolát- andl saga af skessu: „Einu slnni var maður nokkur á ferð effir sjávarbjörg- um. Hann gefur að lita tröliskessu i fjörunni, og var hún að bisa við aftur. hluta af hval. Þegar skessan sér mann. inn, tekur hún upp hvalþjósina, kallar til hans og mælti: Offra ég ýsustykkl, alvaldur gaf mér þetta sjálfur niðri við sjóinn, og sjáðu, hvað hann gaf mér. ] T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 297

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.