Tíminn Sunnudagsblað - 13.04.1969, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 13.04.1969, Blaðsíða 3
Líf þrífst alls staSar, jafnt í djúpum íshafsins sem á brennheitri eyíSimörkinni. Úlfaldinn getur veriS án vatns vikum saman, og fleiri dýr geta komizt af meS næsta lítiS af vatni, er þau fá úr jurtum. Menn gerSu sér í hugarlund, aS hnúSurinn á baki úlfaldans væri vatnsforSabúr hans. í rauninnl er þetta fituklumpur, sem veldur því, aS dýrin geta þolaS hungur og þorsta svo lengi sem raun er á. /gjfMgj Nkft. Eyðimerkurrottan fullnægir vatns- þörf sinni meS þeim vökva, er hún fær úr hálfskrælnuðum jurta hlutum. f þeim leynist lengi taisvert af vatnl. Mörg eySimerkurdýr grafa sig niSur I sandinn til að umflýja þannig sólarhitann. Sporðdrekinn býr við þægilegan yl I gryfju sinni í mesta hita. Gasellutegund ein hefst við á eySi- mörkum. Hún fullnægir vatnsþörf sinni með laufi runna. Hún er svo þefnæm, að hún finnur lyktina af runnunum langar leiðir. Antilópa ein hefst viS á svipuðum slóðum. Klaufir hennar eru þannig úr garSI gerSar, að þær sperrast sundur, svo að hún sekkur ekki til muna I sandinn. Einkennilegri saga er af höggorms- tegund einni. Sandurinn i heim- kynni hennar er svo laus, að hún getur ekki hlykkjaS sig áfram að hætti höggorma. Því veltir hún sér. Eyrun á eySimerkurrefnum eru stór. Þar er fólgin bending um lifnaðarhætti hans. Hann sefur um daga í svölu greni, en leitar bráðar um nætur og gengur þá á hljóðið. T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ' 291

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.