Tíminn Sunnudagsblað - 25.05.1969, Síða 13

Tíminn Sunnudagsblað - 25.05.1969, Síða 13
 Vi# berum niður í Hörgár- dal fyrir meira en hundrað ár- um, Fátæk hjón, sem eignazt höfðu margt barna, urðu að sæta þeim kjörum að vera á vist með bændum og berja þar ofan af fyrir yngstu bornunum, en koma öðrum fyrir, þar sem þess var kostur. I þessum nauð- um bárust þau bæði vestur í Hxinavatnssýslu, en gátu þó sjaldnast verið samvistum á bæ og ekki einu sinni samsveitis nema stundum. Yngsti sonur þessara hjóna hét Pétur Björns son og var oftast með föður sínum fyrstu æviárin. Þegar Pétur var nokkuð úr grasi vaxinn, var elzti bróðir hans orðinn vinnumaður á býli því á Skagaströnd, er hét Keldu land. Hann tók bróður sinn til sín. Þetta var giftusamlega ráð- i». Húsfreyjan á bæ þessum hét Álfheiður, og hún reyndist hin- um umkomulitla dreng úr Hörg árdalnum góð fóstra, sem hann minntist síðan með þeirri þakk- Iátssemi, að hann gaf seinna elztu dóttur sinni nafn hennar. Pétur var á Keldulandi í skjóli fóstru sinnar lítið eitt fram yfir fermingaraldur. Lengur naut hennar ekki við. Um svipað leyti og hjónin hörgdælsku bárust vestur í ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■ sveitir, gerðist harmsaga, Hún- vetnskur maður, nýkvæntur, fórst 1 fiskiróðri. Nokkru síðar ól kona hans dóttur, sem nefnd var Guðrún. Hún ólst upp á Harastöðum á Skagaströnd. í fyllingu tímáns bar saman fundum þeirra Guðriúiar Guð- mundsdóttur og Péturs Björns- sonar. Pétri fannst Guðrún álit- leg stúlka, og Guðrúnu sýndist Pétur þekkilegur piltur, og svo stóðu þau einn daginn hlið við hlið fyrir framan skrýddan sóknarprestinn, sem spurði, hvort þau vildu vera hvort öðru trú í blíðu og stríðu allt til dauðans. Og Pétur sagði já, og Guðrún sagði líka já, og svo voru þau hjón. Þetta var ekki neitt fardaga- flan. Þau bjuggu saman með far- sæld í fjóra áratugi og eignuð- ust þrettán börn. Tólf þeirra komust til aldurs, og niðjar þeirra eru orðnir fjölmargir. Þannig spinnur lífið þræði sina. Upp yfir þá hryggð, sem sló okkur í gær, rís nýr og betri dagur. Allmörg börn þeirra Péturs og Guðrúnar eru enn á lífi. Með- al þeirra er Jóninna Margrét. Hún getur tekið sér í munn gamansamt tilsvar. sem stund- um er vitnað í: „Ég hef aldrei III PÉTUR BJÖRNSSON — bóndinn á Tjarn f N&sjum. Í gifzt, en ég hef verið í Hrísey“. Eigi að síður hefur hún veriðí matmóðir fleiri íslendinga en[ þorri annarra samtíðarkvenna! hcnnar. Og þar eð matur er mannsins megin má nærri geía, að hún sé mörgum minnissiæð. B ■ ■ ■ ■ ■ ■ ’■’ ■^■íBT»?«l«íB»ll#^B®^||l|MMMNi' í íir heyirðu til, en þúaði mig, þegair vi'ð vorum tvaar einar. Hún átti mikið af bókum, og ég fókfk að liesa þa®, sem mig langaði til. — Var ekki hefðarsmið á Stykk- á'Shólmii á þessuim árum? — Þar var talsvert af fófflki, sem béilt sór tiiil gildis. Ég sé Sæmund HiaHdórisson fyrir mér, þair sem harnn stóð úti á tröppunum, stakk þumalifiinigrunum uind'ir vestisbo'ð- amgana og sagði: „Það er kútter- iinm miinm, sem er á ferðinmd imm“ Það var miMI redisn á homuam. — Þú hefur ekkd hugsað á skóla gömigiu? — Jú, það gerði óg einimátt. Það var smemma tailsverður metmiaðuir í mér, og óg vildi konnast áfram i Mfiniu. í HóQmdmuim kymntist óg stúlkiu, sem hét Salóme, og húm hafðd hugsað sér að fara i Verzil- unarsflcólamm. Ég var sjúk af lömg- um tdfl þess að faira Mka — átti mér eklkd dýrieigri drauni. Em ég sá emiga ledð tffl þesis. Svo fór Sail'óme suður, em þar iflflia tókst tdfl, því að hún fél á immtökuprófi. Þá brós aSi ég happi að hatfa ek'ki farið líka, því að ég sá firam á, að eáms hief'ðd farið fyrir mér. En að falla — það fiainmst miér ég ekfei geta af- borið. Löingum mimmd til fræðslu og memmtumiair féfek ég efefld svalað fyrr em ég feom tdd Akureyrar. Þar bjó þá Siigtrygigur Jónsson, bróðir Jóndmmu í Höfmmm, móður sýslu- miammisifrúarimmiar í Hóimiimuim, og- til hams réðst ég. Hamm var ekkii., og ráðSkona hairns hét Fláppía Hjáflimairsem, prófiaistedóttir frá Hít- ardal. Um vetiurimm var ég ekki í vistimmi mema hátfam dagimm og 'SÓMi þá náimskelið, sem Haldóta Bjairmiadóttiir stóð fyrir. Þar fékk ég tiiisögm í samimum, íslemzku, dömsku og reiknimgi. Það var fyrsta tæikifæirdð, sem ég fék'k tál þess að mamma nniig á skólatoekk. Þá var ég orðdm medra en tvítug. — Hvað drerjf svo á daga þína? — Sumarið eftdr mártaSkeiðáð fór ég út í Hrísey til Jóhaimnesar Jör- umdssamair — hamm var þar útgerð- airmiaður. Ég vair þair vi'ð mat- reiðslu og vamrn Ika í sjóhúsi við að stokka límu hálfam dagimm. Tvö féiög, norSkt og sænskt, iögðu upp síild í Hrísey, og nú átti ég að faira að saflita sld. Þetta áttd að vera þammdg, að ég safltaði á móttummd, þegar sífld var, svæfi svo tvo eða þrjá tima að morgmdmuim og ynmi að degámum öfll him sömu verk ag ég haifði áður. Sj'áBif átti ég efekert alð fá af síild'airpemdmigum'um, og þá meitaið'i ég að viinma nætuirvimmuma. Það van-ð svo að vema sem ég vildi, þó að aðrar stúHair á eynmd létu bjóða sér þetta. Ég var smearnma hörð á stallfld og viissi fljótt, hvað ég váfldd. Urn haustið fór ég aftur T í M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ 445

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.