Tíminn Sunnudagsblað - 29.06.1969, Síða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 29.06.1969, Síða 12
Steinar ræðir Guðmundur fllugason er trú- lega kunnugastui núlifandi manna æítuin Boigfirðinga. Hann hefur um langt árabil viðað að sér fróð- leik um fólk í því héraði. Fyrir skönnnu kom út vyrsti hluti ritsins Borgfirzkar æviskrár, sem Guð- mundur hefur «amið, ásamt þeim Ara Gíslasynj og Aðalsteini Ha!ldórssyn» Okkur fannst tilval- ið að biðja hann að rabba ofurlít- ið við okkur. H:.nn tók vel þeirri mslaleitan, og nú sitjum við í skrif- stofu hans að Borg á Seltjarnar- nesi, þar sem hann býr. wru Skógabræður. Þeir dóu með stutiu milli'bili Kristleifuir á Stóra- Kroppi, sá mikli fræðaþulur, oríi uim þá kvæði, sem er nokkiuð þekkt. Þeir munu hatfa verið hraustir. En óg man ekkert eftir þeim, fyrir em þeir voru orðnir gamilir menn og slitnir. Faðir minn var 56 ára gamalll, þegar ég fæddiist og óg fer ekki að muna eftir honum fyrr en hann er orðinm hállflsjötuigur. Ásgrímur, bróðir hams, var tveim eða þrem ár- um ei'dri Ég er eigimileigia háifOeið- ur yfir því að 'hafa ek'ki þek'kt þá, mneðam þeiir vom í fúlu fjöri. — En þú hetfur (heyrt margt firá þeim saigt9 — Það getur vel verið. ég man það ekikii .En ég vett. að þeir voru hraustir menn og harðgerðir. Hitt veit óg líka, að það er auðvitað Skiáidskapur hjá Kristleifi, þegar við Guðmund lllugason mienn og mikilúðlegur eftir þvi. Ég man vel eftir báðum þess- um mönmum, en þeir voru orðnir fufllorðnir þá — Hvenær fiatitist þú svo himg- að suður’ — Ég var á atjánda ári, þegar ég missti föður minn og fór frá Skógum. Ég áibti hálfbróður í Kol- beáinisstaðahreppnum, Þórð Gísla- son í Mýrdai og þangað fóruim við móðir mín. Þar var ég svo viðloð- aindi rnæstu t'íu árirn. Þaðan fór ég svo til Hafnarfjarðar þar sem ég vair tifl 1932 — þar til ég gekk í ilögregluma hér. — Svo að þú hefur verið í bar- dagamum 1932 þegar verkamenn mótmaöltu kauplæiklkuniinind í at- vinnuibóit'aviinniunni? — Nei, en ég gekk í lögregluma veigna hans. Það var þammig, að eftir þenman slag voru margir lög- mmmmmmmam^ma^mmmm „Þessar ættir - þær minna á söguna um taflborðið og hveitikornin" — Þú ert upprunndnn í Borgar- fdnfðfl, Gulðmundur? — Jlá, ég fædddst að Skógum í Flókadail á lengsta degi ársins, 21. júmí árið 1399 — Éig hel heyrt, að forfeður þímir hafi verið mikil hraustmienni. Er það rótt? — Já, það er veil líkfeigit. í S'kóg- um bjuiggu bræður tveáiv, faðir mámn og föðurbvóðir, sera v t-fmdir hiamn segir í kvæðinu: „Óhætt var þeim tveöm vi® tíu, tök vocnu römm ©g hrauistar rnundir “ — Mamstu ekki etftár flediri hirauistum mönnum þarnia? — Jú-jú, til dæmiis var Ánná á Odidsstöðum þrefcmennó, viður- toennt hmustmenni. Og Auð- unn Vigfússon á Viarmaiieek var taMnm helja'rmenind. Hanin var ðöfca stæ'rri en aðrtir regfliuþjónar iHa meiddir O'g sumir óviigiir. Þeir þekktu mig, og ég var etiginflieiga sótbur táfl Hafnarfjarðar. Ég byrjaðá 20. nóvember það ár og þá í götulögireigflunná. í lögregluinmi vair ég í 33 ár, seimustu árin hjá satoadómiara. Ég tók að mér safca- sbrá rikiisúmis, sem er, edns og fóflk vedt, spjaflidska',á um selkitir og dóma á öfllliu landinu Við það var ég, þar til stkdipaður var safcsófcmairi ríkiis- 564 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.