Tíminn Sunnudagsblað - 13.07.1969, Side 7

Tíminn Sunnudagsblað - 13.07.1969, Side 7
Gamlar kvarnir og kvarnarstokkar eins og þeir gerðust hér á landi. Saxi lýsir hlutverki Rípa á þes9u skeiSi nneS þeim orðum, að þangað berist gersemar úr víðri veröld. Sannast sagna voru 'líka heilar dómkirkjur fluttar norður á bóginn úr grjóbnámum Ríniarianda. En það grjót var annars eðJis en Mayen-steinninm. Þó var ekki hætt að ftytja kvarnarsteina frá Mayen til Norð- urianda, enda aiuðvelt að selja þá. Á aragrúa heimila voru Mar hand- kvarnir og í þá þurfti steima, emn- ig í kaupstöðumum, sem mymdazt höfðu, og þetta breyttist ekki öld- um saman, þar tffl lagaboð og einika- lieyfi komu tffl, svo sem í Árósum árið 1663, þegar ákveðið var, að ailt k<xrn skýldi malað í vatnsmyffllu bæjairms, en aðrar myllur og þar með handkvarnir voru baninaðar. Að vísu virðist eíkfei sérfliega mik- i® af kvarnarsteinum frá Mayem hafa verið fluitt til Damm'etrtour á T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ miööMum, en fulrammsaffcað er Iþað efefei. Þessi vlðsfeipti haf’a þó semmliega iffllHtaf verið mofefeur, og eftir að úti voru miðaldir, femgu Danlir enm kvarnarsteina úr grjót- máminiu þar, er raumiar er e,nm nytj- að, þrjú þúsumd áruim eftir að þetfc'a rítnska hraumigrýti varð fyrst Söliuvarningur. í ferinigum 1800 voru Rínarste'imar í Tangflestum dönSfeum mýllum, og visaist er ,að tovarnarsfceinflr þaðan hafi einmig borizt hingaS till Damds, er tefcið var að filytja korn í stað mjöis til lands- ins á síðari hiuta ábjiándu aldar. Það er jafnveJ senmfflegt, að brot úr slíkum bvarnarsteinuiin leynist hér, þótt tandsmenn byrjuðu ffljótt að höggva sjáifir fevamairsteina úr heknafeugnu grjóti, sem til þess hientaði. Hendur mun hvfflast, hailur standa mun, mailið hef ég fyrr mig, mitt um létti. Svo segir einnig í Gróttasöng. Nú eru aflar kvamir hinniar gömta gerðar hættar að snúast, og orðið langt síðan Kvarnar-Kobbi og Hjálmar tuddi eða þeirra líkar höfðú amstur við slík v'erfefæri. En kvarnarsteinaT eru tffltötaHega ó- forgengfflegir, og enrn er til mikffll fjöldi fevamarsteina og þó leynast lMega fleiri í gömtaim bæjarrúst um og veggjabrotum. Þótt fæstir þeirra séu laingt að komnir, leiða þeir huigann óralamgt afbur í aldir. Þeir, sem höggnir voru norður á ísiandi á nítjándu öM, bera í fiestu sama svip og sams feonar sfceinar, gerðir suðuir í Rínarlónd- um áður en sögur hófuist. Skáldið, sem orti um Fenju og Menjú, sem imóta Fróða Friðieifssyná, hefur haft í huga sams konar steina og sjálfsagðir þóttu á bæ afa okkar eða xangafa, eða þeim hiaria Mka að aninnsta feosti. f grjótnámunum í Mayen má sjá þess mörg merki, hvernig grjótiS hefutr verið fleygað og klofið. Þar hafa líka fundizt verkfæri, er notuð hata verið við þessa Iðju, hamrar og fleygar. ★ Þessi kvarnarsteinn er úr grjóti frá Mayen. Hann hefur borizt til Danmerk ur á víkingaöld. Hann er bæði slitinn og taisvert skaddaður. Sennilega hef- ur hann verið búinn.að liggja um það bil þúsund ár i jörðu í Árósum, er hann kom í leitirnar. Og nú telst hann betri gripur en hann hefur nokkurn tíma áður þótt, hversu eftlr. sóttir sem kvarnarsteinar frá Mayen kunna að hafa verlð á Norðurlöndum ( fyrndinni. ★

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.