Tíminn Sunnudagsblað - 20.07.1969, Blaðsíða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 20.07.1969, Blaðsíða 12
Myndirnar hér á síðunni eru af Marfu H. Ólafsdótiur listmálara og ættarslóð- um hermar, Tálknafirði. Á næsfu síðu er vicrtal við hana og eins konar myndasaga, röð listaverka, er hún hef- ur gert úti í Kaupmannahöfn með andtit ömmu sinnar I huga, Fyrst sést bærinn og hjónin á bæn- um. Á næstu mynd stendur heimilis- fólkið við andlátsbeð ömmu. Þriðja myndin er frá líkkveðjunnl heima og hin fjórða af ferðalaginu með líkkist. una til sóknarklrkjunnar. Á síðustu myndinni er amma borin til moldar t kirkjugarðinum, og ,,AHt eíns og blómstrið eina" hljómar á milli fjalh. anna. ★ TÍMINN SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.