Tíminn Sunnudagsblað - 20.07.1969, Blaðsíða 14

Tíminn Sunnudagsblað - 20.07.1969, Blaðsíða 14
slóðuim mínum, VestfjörSum. En þamigað komst ég ekki í þetta sinn vegna veikmda, svo að ég hef ver- ið mest ' niágrennii Reykjavíknr, gert uppdrætti hérma í hrauninu og fairið tii Þingvala og málað þar og teiknað rissmyndiir, sem ég aetla svo að mála með olulituim, þegar ég kem til Hafnar aftur. — Hefurðu málað mikið af myndum frá íslandi þessi ár? — Já, ég hef alltaf sinnt ís- ienaku efni, en þar sem ég hef efcki komið tiil íslands í nítján ár, þar til í fyrra, var það mestmegin- is byggt á Ijóðrænu efná. En það visnar í huganum með árunuim, þegar mftður getnr ekki séð hlut- ina líka. Ég kom hingað fcil þess að gefca haldið áfram að túlka ísland. Ég hef Lítið málað „absfcrakt“, ein þetta verður nokkuæs komar „ab- straiksjón“, rð mála fcil dæmis stein, þar sem enginn Sfceinn er sjáanleg- uir. —Notarðu eingöngu olíutiti? — Nei, ég teikna svolítið Mika og hef fengizt töluvert við graifík. Til dæmis gerð: ég myndasögu í graf ík um ferðina fcil KaupmannahaBn- ar fyrir tuttugu árurn. Sagan er til- einllouð sym mínum og heitir „Vilii fer til Kaupmiannalhafnar“. Mig langiar fcil þess að fá hana gefna út hér heima og hef von uim sam vinnu við Æskuna um það. Ann- ans er grafíkilistin ákaflega sein- leg og erfiS vinna, svo ég málaði imieist oiíumiáOiverk, meðan börnin voru ffitil, og þá miiikið af banma myndum. Dætur mínar tvær vomu offcast aðaipersónunnaæ. Núna síð- ustu árin he'f ég svo tekið til við grafikina aftnr. I Kjaupuianinaböfin er niú góður grafísfeuir skótti, þar seim margir ísiiemdinigar stfcumda nám. ☆ Manía stundaði listmáim sitt í lista háófeólanuim danisfea, eiftir að hafa verið fcvö ár í 'hamdíðasfeóílamuim í Reykjavífe. — Ég sá mér efeki fænt að búa hér á íslandi af ýmisuim ástæðuim, svo óg fluttist aJfarin tl Kaup- maimna'hafnar. Þar hétt óg fyrstou sýnimgu mlna árið 1947, og síðan hef ég sýnt á hvenju ári í Char- iottenborg og iifað á veirltouim mín- uim þesisi tutítu'gu ár. í septemifaer í haust held ég sýningu ýbna, og þar verða aðallega íslenzfeiar rnynd ir eftir uppdráttum, sam éig gerði hérna heirna í fynrasumar. Hér er allfcaf nóg efrni í málverfe, náttúr- an er svo mmngfarotim. Em við verð- um að gæta iandsims áfeafleiga vel og kenina börnunum að umganig asit það með virðingu. Maður sér mdikflu faetur verðmætin, þegair maðuir feemur gestur. fsleindingair eru mjög dugtieglr að byggja, en þegar framfevæmdimar eru svona mMar, þarf að fara varlega, svo að náttúrufegurðinni verði ekki spifllllt, þó að við ættum allar heimisins miffljóniir, gætum við aldrei toomiið upp aftur fjaltá, sem hefur verið eyðitagt i hugsunartleysi. Efeki er nóg, að byggja faffleg hús handa næsfcu kynislóð, hún verður lftoa að fá landið sibt óStoemimt að erfð- um. ☆ María hefur máliað_ miifeið af tand'Sliaigsmy ndum frá íslamdi, en þær myndir h emnair, sem miesta atíhygflii hafa vakið erlieinidis, eru þó svipmyndir úr tífi fólks fyrr á tím- um .Úr barnsminni sínu gerði hún filokk mynda, þar sem hún lýsiir andliáti ömmu sinmar vestur á fjörðum. Þar imá sjá atburðarás ina alllt frá bamabeðmum, þar tál Jlifekistian er að lotouim ftutt burt á hesti og borin tit moldar út úr litllu kirfejunni. — Þessi myndaflokfeuir hefur vákið mikla hrifningu og fært mér viðurtoemnjngar. Iif manna og lifn- aðartnætitir á fyrri fcíma hafa afflbaf 638 T t M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.