Tíminn Sunnudagsblað - 20.07.1969, Blaðsíða 16

Tíminn Sunnudagsblað - 20.07.1969, Blaðsíða 16
Dalvfk er hiS fjölmennasta allmargra kauptúna og fiskiþorpa viS EyjafjörS. JÓNAS KRISTJÁNSSON: Siglt um Eyjafjörð Þeir, sem sátu iðnaðarmálaráð stefnuna á Akureyri í byrjun júni- mánaðar t sumar, áttu þess kost að sigla á skipi út Eyjaf jörð og síð an aftur til Akureyrar. Jónas Kristjánsson fyrrverandi mjólkur bússtjóri vaj leiðsögumaður í þeirrl ferð. og rakti hann vmis atriði úr sögu landnáms við Eyjafjörð og vakti athyeli á sögustöðum vmsum og því, er þar hafði gerzt Jónas sagði meða annars: f Landnámabók segir frá því, að um árið 890 haifí Heilgi magri Ey- vindarson numið Eyja'fjörð. Faðir Helga magra var Eyvindur B.iam- arson ,Hrólfssonar frá Gautlandi, em móðir HeOga magra var Rafarta Kjarvalsdóttir frafconungs. Þá er Ejvindur bjó í frlandi, var hann nefnduir Eyvindur Austmaður. Sagan segir, a<5 þau hjón hafi fcomið Helga, syni sínum, í fóstur í Suðureyium, og dvaidist hann þar í tvö ár. En þegar þau hjón fcomu þangað tli þess að vitja sonar síns, þá þekktu þau hann ekfci, þar sem hann hafði verið sveltur og var þ\d m-agiir mjög Þau höfðu hann á brott með séi og nefndu hann síðan Helga enn magra. Heigi vat eiins og áður segir, írskuir í moðurætt og af konuniga kyni. Land'iámabók segir, að Helgi magri hafi þroskazt og aflað sér virðingar Ln er hann óx upp, fékk hann Þróunnar hyrnu, dóttur Ket Is flatnefs Áttu þau mörg böm. Synir þetrra tveir hétu Hrólfur og fnigjaMur Helgi miagri fór til fs- iands með icoriu sona og börn. Með þeim fór Hámundur heijarskinn, bróðir Þórunnar h yrnu, en Há munduir var kvæntur Ingunni, frændkonij sinuí dóttur Heig-a og Þórunmar Helgi V3’ blandinn mjög í trú sinni. Hanr trúðj á Krist. en hét á Þór tii sæfaira og harðræða. Einnig segtr Landnámia: „Þá er Helgi sá íslandi, gekk hann til frétta við Þór, hvar hann land skyldi taka em fréttin vísaði hon um nor'ðu’ um landið Þá spurði Hrólfur sorur hans, hvort Helgi mundi nalda í Dumbshaf, ef Þór vísaði honum þangað, því sfcipverj- um þótti mál úr hafi, er áliðið var mgög sumarið,“ eims og komizt er að orði í Landinámu. He'lgi og föruneyti hians tók land á sfcógivaximni strönd vestan Hrís- eyjar, en innan Svarfaðardalsár. Fólfc og fénaður mun örþreytt en fagnandi hafa gengið þar á land og þar slógu menn búðum, er nu heita Hámundarstaðir .Þarna fengu menn vetur mikinn. Um vorið gekk HeOigi upp á SólarfjaH, sem nú mun nefmt Krossahnjúkur — 1000 metra hátt. Horfð: Helgi inm eftir firð- imum og sýndist svartara vera þair eða snjóminna. eims og þar er kom- izt að orðí Fftir þetta fór Helgi að bera á ski i sín allit það, er hann átfci, en Hámundui bjó eftir. Helgi reri skipum sinum inn eftir fiirð inum og lentí við Galtarhaimar, er sem líkur benda til, að nú nefnist Fe-starklet.tnr Helgi bjó síðan sinn amnan vetur að Bíldsá við Kaup- ang, en vorið eftir færir Helgi bú að Krisfcnes' og bjó þar á með- an hann lifði í búfærslunni Lnn aið Krisfcnes; varð Þórunn hyrna léttari á evíu 1 Eyjafjarðará, er síðan vat nefnd Þórannareyja, en þar fæddi hún Þórbjörgu hólma sól. Heligi kannaði héraðið allt og nam Eviatiörð á milli Sigluness og Reynisrtess eða Giögra, gerði etd mikinn vi'ð nverr vatnsós og helg- aði sér alh héraðið Lengd Eviafjarðar frá Gjögurtá 640 TÍMINN SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.