Tíminn Sunnudagsblað - 24.08.1969, Side 16

Tíminn Sunnudagsblað - 24.08.1969, Side 16
ÁRNI G. EYLANDS: Lítill þáttur um Eylandsl j ái og f leira Fleira ber til, a'ð ég skrifa það sem hér fer á ©ftir, sem ef tl vM er ofmælit að kalla þátt. í nauminini er það ekki annað en raibb uim litia hluti, sem fitestum eru gieymdir, a® því er virðist og, a® þvá er nær tii unga fófcdinis, ó- raunhæft — hefuir jafnvel aldrei átt sér stað. Svo hratt veltur nú tómans hjól og bylitir nýjuim hlutuin í famg hiinna ungu. Það er efeki svo langt siðan ég hlustaði á spummga- Ikieppini í útvarpinu. Áttust þar við aramrs vegar járnsmiðir, en hins vegar hjúkrunarkonur. Keppninni stjómaði ungur miennitamaður. í Méi á miili spurninga rabbaði hann við þátíttakendur. Þanraig spurði hamm einn at jámsmiðunuim, senni- lega nofekuð aTdraðan maun, nofek- urra spurninga Ein var sú, hvort toaran — sn'nðurinm — hefði ekki fyrr á árum fengizt við að smíða sfláttuijái’ Því svaraði járnsmiður- inra auðvitað neitandi, en bætti því við, að hann hefði smíðað ljábafeka. Mér. varð þessi spurning hiras umga. menmtamanns um ljáasmíði fcöluvert iimhugsuinarefni. Er Torfi í Ólafsdal svo gleymdur með öllu, að ungiir menntamenn viti engin deili á honum, jafnvel þótt þessir menn. séu sveitamenn að uppruna og af bændaættum? Jámisimiðurinn, sem við var rætt, verður að vera að minmisiba kosti 110 ára gamaili, ef hugsaniegt væri, að hiamm heiði sem ungur maður unmið að ljáasmíði á þeirn árum, er það var síðast situndað á landi hér. „Torfi Bjarnason í Ólafsdal innifaerði Mna svofeöHiuðu sfeozku Ijái á íslandi 1867 oig endurbætti j»á, ruddu þeir sér tl rúms á árun- um 1868—1871 . . .“ (Þorv. Torodd sen). Er fremiur óseraimiliegt, að ljá- ir (dengsiiiljáir) hafi verið smíðaðir á laradi hér eítir 1875 eða þar um bil? Annars væri fróðlegt, etf ein- hver gætd grafið upp, hvar og hverjir tengust síðaidtir við að ÁRNI G. EYLANDS smíða deogsMjái. Einnig hvar og hvenær var sdðast gert fcil kola í ís lenzkum skógum. Svo sem kunn ugt er var það Ijáadengslan sem um langan aldiur var laundrjúg að ganga af skógunum eyddum, og það löngu eftir að miannfólkið var hætt að Jeyfa sér þano munað að kynda elda í híbýlum sínum, og kýrnar voru teknar við sem hiba- gjafi. — „Vann afretosverk í lag- færingu ljáanna,“ segir Pál Egg- ert Óiason um Torfa í ÓTafsdal Líkfleiga hafa stöfeu menm smíðað borflljái sem einjárnunga ölflu lemg- ur en siáttuljái. „Naumast getur sá, er ekki reyrndi, trúað því, hve munur- inn var mikill á þeim (Torfa-ljáun- um — skozku Ijáunum) oig sam- suðu-d!jáunum, sem dagiega þurfti að hita og deingja,“ segir Ágúst í Birrtiraigahoiti 1911. En þagar Ágúst skriiflar þetta, er farira að feoma fram mikifl óánægja með „enislou ljábiöðin“, að þau séu lak arl en áður var Um það segir Ágúst: „Er ilt til bess að vita, að ljábfllöðira skuii nú vera orðin svo fflia gerð, eða úr svo vomdu efni, að iiitflu eru betri en samsu'ðúflij'á- irnir gömflu." (Freyr 1911). Fleiri bæraiduir kvarta um hið sama og beina því til Búma®arfélaigs ÍSIainds að fá úr þessu bætt. Má lesa um það bæði í Frey og Búnaðarritinu. Ein þetlta, að IjáMöðin þófctu reyn- aislt verr en áður, var sennilega að Verutegiu bæmidunuim sj'álltfum að Ikiemina. Margir þeirara vildu fá l|já- blöð, sem etoki væru harðari en svo, að (hiægt væri að denigja (ikflappa) Ijáina, í stað þess að ieggja þá á. Slíkt saimrýmtst auð vdltað ekki því, að blöðin væru smíð- ulð úr góðu bitstáflá. Um tíma var verið að kófefllast við að fá framr leiidd oig fluitt inn tvenns koniair flljábfllöð. Átti önnur gerðin að vera úr hörðu oig góðu bitstáflJi, hin álbtd að vera úr svo lirnu efni, að hægt væri a® dangja Jjjádina. Alt þetta, og fflieira þó, var for- saiga Eýiandsfltjáanna, sem nú verð- ur vikið að. Það mun hafa verið árið 1965 (eða 1966), sem Reykvíkingur einn, mér að eagu kunnur, hringdi tl mím, sagði sínar farir ekki sléttar og spurði mig ráða. Maðurinn sagði mér þamrnig frá: Bóndj einn vestur á landi, kumn- inigi minn, Dað mig, ef mögulegt væri, að útvega sér 2—3 sl'áttu- lij'ái, heflzt Eyfljandsfljái. Ég hringdi til Sambands íslenzkra samvimmu- félaga. Fékk ég þar eftir noklkrar fyrirspumir sannband við einhvern — að ég hygg ungan — sbarfs- mann. Reyndist maðurinn röskur í svörum. Éig spurði, hvorat Sam bandið hefði ekki tifl Eylandsljái. Svar: „EyíandsljáÍT, hvað er það?“ Ég reyndi eftir getu minnii að skýra, hvað ég ætti við. Að þvi af- stöðnu kom svarið glöggt og áfeveð- ið: „Þesslr Eylandsljáir, sem þér eruð að spyrja um, eru ékfei til hór og toafa áreiðanflega aldrei ver- ið til hér hjá Sam)bandinu“. Að Lokinni þessari frásögn varð mér óihægt um svör, _ er kæmu mianniinum að gagni. Ég saigðist ekki vita neifct um það, hvort rétt væri hentmt, að Sambandið væri hæfet að flytja inn Eyllandsljái. Vei mætifci það vera, þvi að nú orðið væri víst lítifl salla slíkra amiboða, þófct hifct væri ijóst, að enn væri svo áLsfcatt hér og þa'r um land, að bændum kæmi það iflflia að gefca ekki niáð i sláttulljái. En hifct sagði ég mianniinum auðvitað um iieið og að lokum, að mér þætti sú stað- hæfinig, að EylaincLsílij áiir hefðu aidraei verið tl hjiá Sambandinu, 564 T f M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.