Tíminn Sunnudagsblað - 24.08.1969, Blaðsíða 18

Tíminn Sunnudagsblað - 24.08.1969, Blaðsíða 18
Haí’írJ’óf fyrstia siinni voriS 1915, og kynsvi tíkkar tókust af eðliiegum ástæðiam ekki fynr en eftir heim- bomiu mína firá Noregi 1921. En látum nú Haildór sGállfan segja frá .Eylanddlj áunuim, ‘ ‘ sem SunniudagsMafðiiið segir, að bann hafi ílá'tiö smiða í Noregi. í þriðja hefti Búnaðarritsins 1912 birtist grein eftir HaBlldór Vil- hjátasson er nefnást Ferða-smæilki. Þar segir) lok greinarinniar: „Eitt aðalerindi mitt til Svíþjóð- ar í suimar var, saimikvæmí ós(k Búnalðarfélags íslands, að útvega sænisika sláttúljái í sitað þeirira skozku, sem þykja nú ekki reyn- ast vel. Sneri óg mér að ljáaverik- smiðju í Gislaved og sýndi þeiim Ijá, er ég haJði haft með mér að heimian og þeir áttu að smíða efit- ir. Verksmiðjam tók því mjög vel og smíðaði fyrir mig nokkra Ijái, er svo voru reyndáir hér heimia í fyrrasumar víðs vegar. Ljáir þessir reyndiust mjög mis- jafnlegia, sumir vel, en sumir iHa. ÝmiiSleigt rar við þá að athuga, sem laga þurfti. Hef óg skriif- að verksmiðiunni, en veit ekki enn, hvort hún viffl taka þeim breytinig- um.“ Frá þessu er einnig sagt í skýrslu um ársfund Búnaðarfélags ÍSlands 1912. Síðan ekki söguma meiir, nema hvað Ólafúr Sigurðsson á Heffliuiandi segir í grein um skozku Ijáblöðin í Frey 1913, er hann ræð- ir um, hvdð gera Skuii til að fá betrd ljáblöð: „Búnaðarféllagi ís- landis stendur það að sjálfsögðu næst, enda hefur það gert tilraun í þá átt, er þaö fékk Hall'dór skóia- stjóra á Hvanneyiri til að grennsl- ast eftir um ljái og ljáasmíði í Svíþjóð. Sú ‘ílraun heppnaðist ekki, en við svo búið má ekki standa." Þetta er fjöðrin, sem varð að heili hænu, þetta voru Eylands- ljáirnir, sem Halffldór Vililhjátasson lét smíða í Noregi og Árni Eylands innileiddi svo sem söluvarninig á íslandi, að sögn Eimars Jónssonar. En því ekki að kaffla þá Hvann- eyrarijái? Það væri sanni nær. „EylandSljáir, hvað er það?“ Þannig spurði maðurinn í Sam- bandjnu. Senn veit enginn bóndi dieili á þvi lengur, hvað þá aðrir. Víst mf. segja, að bættur sé skað- inm, þt^a var aðeins skammært úrratöi, sem bændur motuðu sér, meðkjin akfrf var stærri úrræða völ, við allan hieysfcap, meðan þeir uhðu að berjiast uim á þýfðu og ó rækfcuðu lanidi. Nú tilheyra Eylandsljáir diauðri tækni, og ef fill viffl er það tálknrænt, að nú eru þeir eiinna hedzt notaðir vdð að Sllá kirkjugarða, þar sem svo mikið er við hiaft að þrífa reiti hinima dauðu, en vélium verður ekki vdð komið. En er Sunmudagsblaðið gerir sér svo gdeðilega táitrt um að skrá hálf- gleymda hiuti og tíðimdi, er ekki óviðeigandi, að það birti hið sanna uim Eylandsljáin-a. Prá hausti 1913 tl vors 1921 dvaldist ég n-ær óSlitið í Noregi og vamdist þar viinniúháttum, búvé’.um og am'boðum, þar á m-eðal eimj-árn u-mgsljáuim — er við getum nefmt svo — af mismunandi gerðum. E-n saimeigMegt við nær alfflar gerðr niorskra ljáa var og er, að þeir eru sfcálsoðnir, eggin úr bitstáli og verða ekki hvesstir til bits nema með því að le-ggja þá á hverfistein. Suður á Þýzfcaa-amdi kynntist ég himis vegar eimjámunigSljáum, sem vonu svo linir, að þei-r voru dengd- ir aliveig á sama h-átt sem tíðfcaðisit hér á landi. Þetta leiddi till þess, að ég tófc m-eð mér noktora aorr-ka Ijád £rá Brusletto Ljásmie á G-elo, er ég hvarf hieta vorið 1921. Ör- fáir bæmdur reymdu þá. Um þess- ar mumdir bárust Búnaðarfélagi ÍSlamdis enn sem fyrr beiðnir um að fcom-a því til leiðar, að inn væru fWtir betri Ijáir heldur em sfcozfcu IjáMöðin þóttu þá vera, svo sem fyrr er frá sagt. Ég héfffl við sam- bamdi mámiu við B-ru-sleitto-ljáasmiðj umia, le.iðbeindi þeim og fékfc þá til að smíða Tjái, er hér myn-du hemba. Búnaðarf-élia'gið hljóp umdir bagga með mér og styrfcti þessa viðleitni með moktour humdruð krónum. Gerði félagið mér þanmig fært að kaupa nokkra tugi Ijáa frá Brusletto, af þessari nýju „ís- 3iandsgaið“, og útíbýta þeta til bænda, or villdu reyma þá. Ekki var þó reitt haema til höggs en að sumarið 1924 femgu 35 bænd- ur ókeypis Ijái til reymSiu. Reymsla bæmda og dómar voxu mjög mismum-andd. Merbur bóndi i Pnjóskadal sfcrifaði m-ér: „Mór reyn-dist ljárinm ómöguteg- ur, ég brfndi og dró, dró og brýndi, og efckent dugði, hanm fékkst affls efcki til að bíta nema fyrstu ljáförim Ég fleygði homum frá mér .uppgefinn bæði á sál og Mkam-a, og óSk-aði, að þessi skítur hefði aldrei til landsius komið." Þetta var átoveðinn dóimur. En greimalbezta umsögnin uim Ijáima kom fíná Ágústi HeOigasyni í Birt- imgatooíllti, Var hún svo jákvæð, að henui fylgdi beiðni um 100 ljái af þessairi gerð rnæsta ár, hamda bænd- uim í Hrunamiamnalhreppi. Þamnig féfcfcgt sumarið 1925 miilkil reymsla þar í hreppi, þótt mokfcuð væri hún misjöfm. Ágúst segist þá hafa not- aið 10 ljái á símu h-eimáli og voru ,,'allir -góðir.“ Þessi sömiu ár var flutt til lamds- ims edlfcthvað af einjárnumigum norskuim frá aimmarri veifcsimáðju og notaðir hór og þar, helzt í Austur- Hún-avaltnssýslu. Urn þetta má lesa í Frey 11.-12. tölublaði 1925. v Segja rmá, að fsinm væri nú brot inm við forgömgu bæmdamma í Hrunamiamm-alhæeppi. Fleiri og fleiiri bæmdur tóku nú að nota ljáima frá ÐruSIetto, sem bæmdur tótou að n-efrna EylandSljái. Aðrir ein járnuinigar morsfcir þóttu efcfci j-afn ast á viið þá um Mlt oig -geið. Verfcsmáðjam endurbætti Ijáina samfcvæant ieiðbeinimigum mínum, sem ég auðvátað byggði á um-sögn um igreliniaigóðra bænda. í verfc smiðjunmi var þessi gerð einmig mefnd Eylandslijáir. Eom þetta svona af sjáOfu sér, er ég hafði heimsóttt verfcsmiðjuma oftar en edmu simmi og kynmzt ljáasmdðum-um þar. Og er framfcvæm-dastjór-i smiðj ummiar, Lars Brusletto, fór fram á það við mdig ialð rnega mieikja ijáima mímu mafni, taldi ég emga ástæðu til þess að n-eita því, gerði það að eims að skilyrði, að nafmið væri Sfcráð á óbrjálaðri íslenzíku: Ey- landsljár. A-uðvitað voru Ij-áirnir etftir sem áðuæ merfctiæ BruSiettO, merfcið þryfcbt í þjóið á hverj-um ljá. Seimna vaæ því haldið á lofti hór á dlandi, að óg h-efðd aí fordild og hégómagiirmi látið m-erkja ljá- ina Eydlandsljái! Síðaæ bom í ljós, að meik-ing ljáanma með himum á- Bmd-a miða og letri Eyland-slljár vaæ efcki þýðingairiaus. Reynt vaæ að seflja aðra ijái lafcari — eimjárm- um-ga — og þeiæ boðmiæ bændum sem „EylandSIjáiæ.“ Kem að því síðar. Að hvarju ieyta voru svo þessir Eyiandslljáir frábruigðnir öðrum eimjámungum, sem nóg vaæ af og fáanlegir frá fleiri Ijáasmiðjum? Um tvær aðalgeæðir Sldk-ra ljáa er að ræða: Stálljái sem voru smíð- aðir úr stáli edmigöngu ,en hims veg- ar Ijái, þar sem stál-ið — fyrsta ffloflttos bitstál — eæ soðið í fljá- 666 TtMINN — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.