Tíminn Sunnudagsblað - 07.09.1969, Blaðsíða 7

Tíminn Sunnudagsblað - 07.09.1969, Blaðsíða 7
,Kcntraband' ið höfðu verið iátnar fáimimtíu tunn- AMliir sjómenn, sem sigldu um höfán í heimsstyrj öi'dinni fyrri skildu vel hvað orðið „bontra- band“ þýddi. Það þýddi sem sé bannvara, og styrjaldaraöilar hvor mm sig reynidu að hafa hendur í hári þeirra, sem fluttu sliban varn inig tii óvinaþjóðar. Skip,seim fiutti slíbam vaminig, tiil dæmis firá ísuandi eða Færeyjum til Englands og var elt uppi af þýzbum baf- báti, átti etehi von á góðu, og oft- aisit var það þó svo, að sbip á þeim giglingslei^uim, lágu til Eng-. lands, þurftu í raun og veru enga bannivöru að flytja tiil að vinna sér tl óhelgi að dómi Þýzkarans. Það vaæ seint í apríl 1915. Við voram nýlega komnir úr ferð með salt frá eyjuinum fögru i Miðjarð- afhiafi, seim nú enu mest auglýst- ar í ísOienzka sjónvarpiinu sem para dís strípalinga. Og nú var sagt, að vdð ættum að sækja tiimbur til Svlþjóðar. Raunar var okfcur ekk- ert sagt, hvert við ætituim að fara, en þetbba hafði kvisazt. Okkur þótti því nolkibuð skrítið, að í skip- ur af þorskalýsi. En á þeim árum var lýsi einhver mesta bannvara, sem fl'ut’t var til Þýzkalands. Og að flytja tii Danmerkur eða Sví- þjóðar á þeirn árum, var eiginlega sama og það væri þá komið til Þýzkaiands, að minnsta kosti litu Eniglendi'ngar svo á. Það var svo sem lítffl hætta á, að Jón boli færi að granda mianni út af lýsisskei. Hanin bara ralk slkipin inn í ein- hverja mæstu höfn í heimalandi sínu og hirti svo farminn. Vitan- tega voru þessar Jýsistunmur ó- merbtar, em það vabti ekki athygli dbbar, þvi að það var vanalegt. Við vorum bamnir frá bryggj- unni fram á leguma, og obkur var sagt, að við mættum alfflir fara í lamd. En klubkan tvö uim nóttina ætti að 'siigla, og þá yíðum við að vera teomnir um borð. Við vorum í ágætu skiapi. Það ótti að dansa um hvöiidið hjá Bíní- uisi (hann hót Allbíníuis, en al- mennt kallaðuir bara Bíníus). Við voruim komuir í Skárri garmana, þvegndr og vatmskembdir, eins og FYRRI HLUTI sagt var. Við vorum nýleiga bún- ir að borða kwöMveirðimm, þennan uppábal'dsrébt, isem Mortedinn kokk ur nefndi „laflslbáss“, og vitanlega > áttuim við allir glætu á glasi, ný- komindr frá sjálfu vínliandinu Spáni, þar sem steimolíupotturinn, þótt hann væri sbolimin frá vélimni, seldist fyrir sama verð og pottur af Malaigavíni eða Músbatelia. Vín- verðið á þeirn áruim á Spámi var svipað og haft var eftir Norðmann- inuim frá Björgvin um sílidarverð- St þar: „Ef þú kaupir tvær dósdr af síld, þá verður þieirri þriðju bastað í rassinn á þér, þegar þú gengur út úr búðáinini“. En hver fjamdimin var nú þetta? Eiitthvað ratost í SkipsM'iðina eins og báti væri lagt að. Einu sitráburinm fór upp til að athuiga, hvað væri uim að vera, og sá balaði niður í lúkarinn: „Það er bomimn bátur, fullur af fisikpötebum,, sem kvað eiga að senda með okkur“. Við sitrákarnir gláptum hver ó annan eirns og við vffldum ^egja: „Hvað á nú að gera, Fildippus?“ „Ja, ég fer í land. Ég er andskoit- ann eteki að Mta snúa mér eims og hllaupatík. Sbipstjórinn hefur ge'f- ið okfcur landgönguiieyfi, og der mieð basta. Fjaindinn bafi Mortein- sen og allt hans !ð.“ Það voru ebki glaðlegir uingling- ar, sem dröttuðust upp á þilfairið á Þvereyriinini i þetta ®imm. Þar mœttum við vedkstjóranuim, sem komið hafði úr lamdi með fislbbátm- uim. Endurminningar um sjóferðir í heimsstyrjöldinni fyrri «79 r f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.