Tíminn Sunnudagsblað - 07.09.1969, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 07.09.1969, Blaðsíða 22
manini afí? vera, en svona nokiku'ð getuir e/kki verið heillsusa'mlegt, þegar fóík er rétt hálfnað með morgunverSinn. Frú Wickham hneig niður í stól og sagði: — Bru allir orðnir brjálaðir? — Ég heid, að Clitford Gandle hljóti að vera brjálaður, þú veizt, að þessir menn, sem standa sig afburðavel í skóla, bilast oft snögg- liega, það er ekki lengra síðan en í gær, að ég var að lesa um Ameríkumann, sem fékk öll mögu- leg verðlaun í Harvard eða ein- hverjum öðrum skóla, og svo ein- mitt þegar allir voru farnir að spá honuim gliæstari framtíð, þá beit hann frænku sína alt í einu. — Farðu og leiitaðu að Potter, ég má til að tala við hann, hróp- aði frúin. —Ég skal reyma, en ég heild, að það sé ekki til neins, ég heM að hann sé aifarinn. Frú Wickham rak upp saknað- arhljóð eims og ljónynja, sem hef- ur verið svipt bráð sinni, hún sagði aðeins: — Farinn? — Já, hann sagði mér, að hann væri að hugsa um að fara, hann sagðist eklki þola ofsóknaræði Gandles öliu lengur, og þetta sagði hann fyrir morgunverð, svo ég geri ekki ráð fyrir, að hann hafi skipt um slkoðun síðan. Ég held, að hann ætli sér að halda áfram aðjilaupa. Frú Wickham stundi átakan- iega, en Bobba sagði: — Mamma, ég þarf að segja þér nokkuð. Clifford Gandle bað min í gærkvöldi, en ég hafði ekki ráðrúm tii að svara honum, því að hann var varla búinn að tala út, þegar hann stökk út í síkið og reyndii að drekkja Potter, en þú áliítur, að hann muni hafa róandi áhrif á mig. . . Frú Wickham gaf frá sér sárs- aukastunu og sagði: — Ég banna þér að leiða hug- ann að því að giftast honum. — Allt í lagi, mamirna, viltu egg? sagði Bobba hlýðin og elsku- ieg. — Nei. —En sneið af svínslæri? — Nei. — Jæja þá, aiit i iagi, en heid- ur þú ekki, að það væri snjall- ræði, ef é'g reyni að finna Gandle og segja honum að taka saman dótið sitt og fara? Ég er viss um, að þú kærtir þiig elkki sm að hafa hann hérna, eftir það sem á und- an er gengið. Það var einis og eldiur brynni í auigum frú Widkham, er hún sagði: — Bf þessi maður leyfir sér að bomia hinigað aftur, þá skal ég. ég skai . . já, segðu honuim að fara, og segðu honium, að hann sfcuii aidrei framar fcoma mór fyrir sjón- ir. \ — Alllt í iagi, mamma, sagði Bobba. Sunna Stefánsdóttir þýddi BRÉF TIL BJARGAR Framhald af 674. siðu. ursfcerfi hefur verið haldi'ð uppi í sumiar með þá hugsjón að bak- hjarli að fcoma á næturklúbb- um fcl bjargair liandi og þjóð. Loks hafa miáisfcrafsmiklir menn heimtað með talsverðii þrámæigi og bægsiiagangi, að ka'rt'öfl'uinnfiutningurinn verðd heimlaður hverjum þeiim, sem við honum viH gefa sig, enn stranigtrúaðir á það, hve golt sé að hanga á hrossi kreddunnar. Sfcyldii það efcfci liggja í augnjn uppi, að bartöfiurn*ar verða mikilu betri og ódýrari, ef fcaup- unuim er sfkipt í smáslatta, dreifingarkerfunium fjölgað og margar kartöffljugeymslur látn- ar komia í staðinn fyrir fáar? Þarna er að verki raun- sætt fóllk og hugmynd'arítot. Hvort tveggja ber nátega jafnhátt, sfcarpsfcyggni og dýrar hugsjónir. í rauninni saikar það ekki svona þjóð neiit, þótt stjórnarfarið beri afokeið- is, því að vitrir menin rísa jafn- skjótt upp og sýna fnm á, hvernig kippt stoal í liðinn. Við, sem njótuim ávaxtanna, söfnum perlunum í sjóð minninganna og þökkum drottni al'lsherjar, hvað lætur ofckur Ifa fangan og mierkiiegan dag. J.H. Lausn 28. krossgátu Lítil viöbót í 26. itölublaði Sunnudagslblalðs Tímanis í ár ©r frásögn Einars Si'g- uirfiinnssonar um sfcógerð og fiéira þar að lútandi. Sinn er háttur í sveiit hverrú. Hér þeíkiktist efcfci, alð gæiur væru rafcaðar á þeru hné. Gæran var höfð úthverf unidir á hinénu, henni var hnýtt mieð aftur- tÐótunnm yfir mlitti miannsins og látin liggja niður yfir vinisltra hné. Fé var öÉu slátrað heima og allar gærur rafcaðar. Það var fcvöldvinna barGmianina að rafca gærur. Sumir rökuðu 'fimm gærur á kvöldi, á 2—3 tímiuim. Skinn voru iiituð í blásteins-legl (iskiininaii't). Lögurinn var blandað- ur í íllát (stamp). Skinnin látin Iliggja þar í, í 2—3 daga, síðan voru þau breddd upp í eidhús. Sköflt ©ða rár voru lögð mili bita. Skinnið ILagt efltir máðj'um hrygg iangsum á rána. Ef reykur var að staðaflldri í húsáinu þornuðu sfcinnin fljótt. Sfcóþráður, svo mefmdur, var notaður í vörp. Komur renndu hanin, mlisjafnlega miangþættan á iæri sér eiftir því hiver skórinn var. Tæplega fcom fyrir að flengdin væri ekki nokkurn veginn mlátuleg. Sortulyng var notað til að lita spanistoó. Það var flátið í iög. Skæð- in urðu svört. Það þóttiu falflegir skór með hvítum bryddinigum. Eitt hivað er flleina, en ég flæt hér stað- ar niumið. Jónas Jóhannsson í öxney. ^) sszrbrvn ST H L ATfí KOLUKNftfC A F K fi N N i SA/ftKKft T T C ft S T £ AKft Tftur L'OS K UK2> A L T ft K / L ’/OULTÖUN L / K J) 1 S » K OHNftK N 'ft T S T / N N U K fl C N / N u K U £> U N Cr ft n'ft L / K 'fl R HUOOftK KL fl T ftLnftNNftft'onUft ' U & L fl TÚN 'O T> Æ L Z £ K Ö fl r T ft L L fl / J) ft S O N ft S N / U K / V £ R NftUTUNUn N -* £ K -* 0 ft L T'O M UK 594 T I M 1 N N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.