Tíminn Sunnudagsblað - 28.09.1969, Side 15

Tíminn Sunnudagsblað - 28.09.1969, Side 15
KNUTOR ÞORSTEINSSON: Sonnetta Þar sem draumblá lind í haga líður, litfögur blómstur skrýða holt og móa, og angangrös um völl og varpa glóa vordraumur hjartans ungur reis og þýður. Silfurtær þar sem sindrar á við bakka, sólgeisla þekjum fjaiiasalir tjalda og Ijúf við sanda leikur kliðmjúk alda, lífinu á ég marga gjöf að þakka. Dulfagra byggð, með dýrð og söngvaklið, dásemdir þínar tign og yndisgróði, fylgdu mér hvar sem leiðar lógu spor. Heyri ég ennþá eyrum kveða við óminn af þínu dýra hulduljóði. Ljóði, sem æ var iífs míns Faðir vor. — útgerð. Það voru hlutaíélög þarna, sem byggðu þe®si íshúis. Á veturna var safnað ís og snjó í ísgeymslur, sem grafnar voru í jörð. — Hvar var ísinn tekinn? — ísinn var tefeinn af tjörnum. Víða voru httiaðnir torfgarðar og búnar tdfl. tjarnir. ísinn var svo hirtur eftir því sem veðrátta var — tefeinn jafnóðum og fraus og sett- ur í gryfjurnar. Seinna var farið að nota snjó, en hann geymdist verr, og þá þurfti mifelu stærri hús. — Entist ísinn alt sumarið? — Já, þetta vor-u stærðarhús. Yf irleitt áttu menn á vorin fyming ar af firystri síld, sem entist þeim næstu vikurnar. — Hvernig voru íshúsin? — Þau yoru hóttfuð sundur í frystiMefa . Sttldinni var raðað í pönnur eins og enn tíðkast. En það var dálítilfl vandi að frvsta hana. Þaö varð að láta islag á gólí- ið, síðan sattt, þá pönnuna og loks sattt og ís þar ofan á. Þetta fraus á um það bl tólf tímiuim hjá þeim, sem snjallastir voru að frysta. Við höfðuim tvo frystiklefa, þar sern beitan var geymd, eftir að búið var að frysta hana. Þeir vom að vísu eklki mijöig stórir, sex álnir á hvorn veig, að mig minnir. En það var stafilað upp í loft, og þá komust þarna fyrttr tvö tifl þrjú hundruð tunnur af síttd. Þetta geymdist nú ekki regliuttaga vel. í beztu kiefun- uim var um nttu stiiga frost. — Þurf'ti e'klki að bæta á? — Jú, það varð attltaf að leggja í einu sinni á dag í húsinu að suimrinu. Þá var ís oig snjó blarnd að saman við satttið. ísinn var mal- aður í sénstökum, handsnúnum kivörnum, og það var þrælavinna. — Varstu lengi vélamaður? — Nofekurn tíma. En svo gerð- ist ég formaður haustiS sem ég varð átján ára. Suunttenziku sjó mennirnir voru farniir, en nógur fiskur var á miðunum. Einn bát- ur var mannaður mieð ofekur strák unuim. En þetta gekk hál'fbrösótt. Við feunmum lítið til verlka og for miennskian var etofei upp á marga fiska. í öðruim róðrinuim brotnaði stýrið, og við fundum ðfeki alla línuna. — Hverniig var aðbúnaðurinn á þessum þátum? — Hann var heddur ófullkom- inn. í lúfeiarnum frammi voru tvær feojur, sín hvoru miegin. Tveir Vöktu á útleiðinni, formaðurinn og annair með honurn, og tveir á land leið. Upphitunm var engin, svo maður varð að vera gallaður í koj- unni. En maður svaf samt prýði laga, enda gagn, því að langt var sótt. Við höfðum attltaf með okk ur nesti, og kaffi hituðum við á prímus. — Hvenær komuð þið að landi? — Það fór nú eftir þvi, hve langt va,r farið. Venjulega var ró- ið undir kvöttd. Stundum voruim við meiira en sólarhrinig í róðrin um. Meðan lengst var sótt á vor in, urðum við að hafa ofekur al'la við að halda róðruim. Það var far- ið á sunnudagislfevöttd, og sex róðr urn urðum við að ná fyrir laugar dagskvöld, því að öfeki var róið undiir sunnudaginn. Út var farið strax og búið var að losa bátinn, því að altttaf var búið að beita þeg- ar lagzt var að. — Voru sjómennirnir upp á httut? — Nei, þeir höfðu hálft kaup hijá föður mínum — fjörutíu og fiiimim krónur á mánuði og krónu í premíu af hiverju skippundi, sem aflaðist á bátinn. Ég hygig, að þetta hafi gert fimmtíu til sextíu kirón ur á mán.uði. —Var þetta gott kaup? — É.g hUigsa það. Að minnsta bosti var mikið í þessa vinnu sótt. Toga'raútgerðin var þá efeki byrjuð að neinu ráði fyrir sunnan, og fjöfldi fóflfes sótti austur á firðina. — Hvað voru bátarnir stórir? — Fyrstu bátarnir voru flestir fimim til sjö lesta — danskir eik- arbátar frá Pridrikssundi. — Hefurðu einhvern tíma séð rnifela sáld? — Ojá. Og hún gat lífea komið skyndilega. í júttí'mánuði 1922 vor- um við orðnir síldarlitlir. Það var eitt sinn um kvöld, að ég lagði eiina setnirngu í uppáhaldslögnin'a okkar fram undan eyri skammt frá bænum. Siðar um kvöldið þegar óg gáði í netin, voru tvær síldar í þeim. Svo fór óg að sofa. Upp úr felukkan tíu var ég vakinn með ; hrópuan og feölllum, og þegar ég kom út, var fjörðurinn fulur af sílld, landanna mffli. Við fórum strax að veiða á smábátuim og höfð- um tvö net á hverjuim bát. Við fenigum tvær til þrjáir tunnur í | hverju kasti. Þarna fengum við á | svipstundu að kalla nóiga sld í j beitu það sumarið. TiMINN - SUNNUDAGSBLAÐ 759

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.