Tíminn Sunnudagsblað - 26.10.1969, Síða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 26.10.1969, Síða 3
Krossnefnir eru viSa um Norðurlönd. Þefta eru fuglar liflu minni en starar og skógarþrestír — karlfuglinn rauður, en kvenfuglinn grágrænn. Nefið er sérkennileg- ast, og af því hafa fuglarnir hiotið nafn. Þetta eru talsvert einkennilegir fuglar. Vetri er ekki fyrr tekið að halla, en þeir fara að gera sér hreiður, og ungarnir koma úr egginu áður en snjór er horfinn. Fæðan er fræ úr grenikönglum. Krossnefir verða sem sé að koma ungum sínum upp, áður en fræ- ið hrynur úr grenikönglunum. Oft minna þeir á páfagauka, þar sem þeir hanga á könglunum hátt í trjánum og leita fræs. Grenifræið situr d|upt könglunum, og það er ekki öllum hent að ná því. Við það kemur þessum fuglum sérkennilegt nef ið að góðu haldi. Með því klippa þeir sig að fræinu. Frost getur verið allt að þrjátiu stig, þegar krossnefurinn verplr í Sviþjóð. Kvenfuglinn verður að kúra á eggjum sinum dag og nótt, oft í versta veðri, því að ella grandaði kuldi þeim. frost, er ungarnir skríða úr egg inu. Móðurylurinn má ekki bregð ast fremur en áður. Þó sést móð- irin skjótast frá stöku sinnum. Þá kemur sér vel, að ungarnir eru harðgerir og þola kulda furðu lega vel. sinni á klukkustund. Litlir ung- ar annarra fugla fá mat mun oftar. Karlfuglinn annast að- drættL og hann kemur með mik inn fjöida fræja ( hvert skipti. Hver ungi fær um sjötíu þúsund frækorn í hreiðrinu. Eðlilega eru krossnefir mjö háð ir fræfallinu í greniskógunum. Þroskist fræ illa, verður hallæri meðal þeirra, og þeir verða að flytja sig um set. Stundum leitar fjöldi þessara fugla suður á bóg inn úr barrsókgum Sovétríkj- anna, Finnlands og Svíþjóðar. T í M I N N SUNNUDAGSBLAÐ 843

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.