Tíminn Sunnudagsblað - 26.10.1969, Blaðsíða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 26.10.1969, Blaðsíða 12
Kristinn Reyr tók á móti mér á stigapallinum. — Gakktu í bæinn, vinur, sagði hann og leitidj mig til stofu. — Gerðu svo vel og fáðu þér sæti. Hvort viltu kaffi eða te? — Te, takk. Hann hvarf fram í eldhús og ist algerlega á sjónum. Því bera kvæði mín vitni. Þaðan eru hug- ljúfar bernskuminningar, en ég man einnig miklar sorgarstundir, þegar ég varð vitni að átakanleg- um sjóslysum. Á barnaskólaárun- um vorum við í Keflavík, því að faðir minn var sjómaður þar. Ég var þar í gamla barnaskólanum frá tíu til fjórtán ára aldurs. Þeg- ar ég var um fermingu, fluttumst við svo til Reykjavíkur. Þegar nýr skóli var byggður í Keflavík, orti MAR spjallar við Suðtimesiaskáld, Kristin Reyr Pétursson unarskóla íslands. Skólablaðið okk ar, Viljinn, var skrifað og lesið á fundum. Við drifum nokkrir í því að láta fjölrita blaðið, svo að allir gætu haft það undir höndum. Ég var í blaðstjórninni, svo þarna opnaðist aldeilis vettvangur fyrir skáldið að láta ljós sitt skína, því að oft vantaði efni. í þessu blaði birtust fyrstu kvæðin mín. Þarna i skólanum kynntist ég mætum manni, Birni heitnum Guð finnssyni málfræðingi, sem varð mm „Ég heillaðist af hálendinu, - fjallaloftið bætti heilsuna" i kom að vörmu spori með teið og gríðarmikla jólaköku: — Finnst þér ekki góð jóla- kaka? Ég játa því, og á meðan við gæðum okkur á henni, spyr hann mig, hvaðan ég sé ættaður. Loks snýst talið að honum, og ég spyr: — Þú ert úr Grindavík, er ekki svo? — Jú, ég faeddist þar 30. des- ember 1914. Ég var kornungur, þegar við fluttumst í Staðarhverf- ið, sem nú er í eyði. Faðir minn, Pétur Jónsson frá Hópi, gerði út^. og var formaður með opið skiþ þar. Ég er sennilega enn barn þorpsins, þar sem afkoman byggð ég ljóð, og þar er gamla skólans minnzt. En gamli skóli, gleymist þú á glöðum vdgsludegi, þá numið er hið nýja hús hjá nýjuim skólavegi? í einum ihuga býr þó angurl líður tregi. — Hvenær byrjaðir þú að yrkja? — Ég hf i sennilega verið ung ur, þegar ég fór að setja saman vísur. Á barnaskólaárunum var ég anzj feiminn og lét engan vita um kveðskapinn. Ég byrjaði fyrst að ráði á árunum, sem ég var í Verzl- mikill vinur minn. Við að lesa þess ar litlu yrkingar mínar má segja, að hann tæki mig upp á sína arma. Hann lánaði mér ljóðabæk- ur, meðal annars eftir góðskáldin Stefán frá Hvítadal og Davíð, og skipaði mér að lesa þær. Seinna, um það bil tveim árum eftir að ég hafði lokið skóla, kom Björn enn mér til hjálpar og kom ljóðum eft- ir mig á framfæri hjá sunnudags- blöðum dagblaðanna. Það voru fyrstu ljóðin mín, sem komu á prenti. Hann var mér ákaflega hlýr og góður. — Hefurðu ort um verzlunar- skólaárin? — Já, í bókinni Minni og menn T I II l N N 852 SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.