Tíminn Sunnudagsblað - 26.10.1969, Qupperneq 22
annað, svo mikinn fjölda, að við
geturn ekki hugsað okkur það. Og
allt þetta veiðir hvað annað, drep-
ur og étur. Þessi góði guð horfir á
og skemmtir sér, því að hann sér
allt, stórt jafnt hinu smáa, sem lif-
ir í vatnsdropunum og á öðrum
stjörnum. Hann horfir á og
skemmtir sér.
En vitið þér, hvað ég gerði þá.
Ég drap líka, ég drap börnin. Ég
gerði honum grikk. Þau fékk hann
ekki. Ég fékk þau. Og ég hefði
drepið fleiri. En þá handtókuð þið
mig, þannig var það.
Ég var dæmdur til dauða. Ég.
Hve hann hefur hlegið. En þá fékk
ég leyfi til að tala við prest, og ég
laug. Ég laug til þess að halda
lífinu.
Nú er þessu lokið. Ég get ekki
komizt undan honum lengur. En
ég er ekki hræddur við hann. Ég
fyrirlít hann.
Það var hræðilegt að sjá aum-
ingja manninn, þar sem hann lá
snöktandi og stundi upp sannleik-
anum. Það heyrðist með naumind-
um til hans, þótt hann galopnaði
munninn, þegar hann talaði Það
korraði í honum, hendurnar
kreistu sænguryerið og á hálm-
dýnunni hreyfðust magrir fætur
hans látlaust eins og hann vildi
hlaupa burtu.
Það var skelfileg sjón, og það
fer ennþá hroliur um mig, þegar
ég hugsa um það.
Ég spurði hann:
— Hafið þér fleira að segja?
— Nei, herra saksóknari.
— Verið þér þá sælir.
Ég sneri mér að prestinum, sem
stóð náfölur í svörtum kufli sín-
uim' og haliaði sér upp að veggn-
um:
— Verið þér hér, prestur.
— Já.
Hinn deyjandi maður hló hæSn-
islega.
— Já, hann sendir hrafnana til
jafningja sinna.
Ég hafði fengið nóg. Ég lokaði
dyrunum og flýtti mér burtu“.
Valdís Óskarsdóttir býddi.
Saltkorn í mold
Framhald af 846. síðu.
þegar betur er að gáð, komin ný
og bráðskemmtileg gerð íslenzkra
þjóðsagna? Það mætti vel segja
mér það. Okkur hættir tii að líta
á þjóðsögurnar okkar sem arf frá
fortíðinni, góðan arf og merkileg-
an, en vitum við nokkuð nema
enn sé 'hægt að auka þar við? Það
hafa víðar gerzt tíðindi en í kring-
urn þá Salómon Jónsson og bræð-
urna frá Leiru. Ég get ekki bet-
ur séð, en að Guðmundur Böð-
varsson hafi hér riðið á vaðið og
gert tilraun með nýja og ágæta
gerð þjóðsagna.
Framtíðin mun svo skera úr því,
hrvort önnur Ijóðskáld eiga eftir að
halda því verki áfram.
—VS.
Kristinn Reyr
Framhald af 855. siðu,
og 27 ljóð, sem í þeim eiga heima,
en voru ort eftir að bækurnar
komu út.
— Þú ert ekki hrifinn af bram-
bolti stórveldanna?
— Nei, því fer fjarri. í einu
þeirra kvæða, sem ekki hafa birzt,
þykist ég lýsa dálítið skoðun
minni:
Tunglskot
tilaðmynda veHukkað
tunglskot
tími. Hversu
tómlegt
hjá tilhugalífi.
Annars þykir mér, hvað sem
öllu líður, nauðsynlegt að geta
brosað, þótt ekki sé nema út í
annað munnvikið.
Helgi malari
Framhald af 848. síðu.
freyjur köluðu oft á hann frá
kvörninni og gáfu honum glóðar-
bakaða flatköku, vel srnurða með
sauða- eða kúasmjöri. Tók hann
því fegins hendi.
Vegna starfs síns hafði hann
meira saman við konur að sæida
en karla. Og feimni gætti minna
gagnvart þeim. Samúð þeirra ylj
aði honum. En þó hann drægist
meira að konum en körlum, hafði
hann bælt svo niður kynhvatir sín-
ar, að þeirra gætti aldrei. Hann
fcaMi sig þann vesaling, að sér
Lausn
35. krossgátu
i.„ —ii ■■■
bæri að halda þeim fulHlkomlega í
skefjum.
Þegar leið ó ævi banis, tók hann
rajög >að hrörna og varð vaitur á.
fótum. Settist hann þá að hjá Guð-
mundi, systursyni sínum. Áttl
hann þar góða ævi. Kona Guð-
mundar var öliurn aumingjum góð.
Hellgi varð ekfci gamall maður og
varð bráðkvaddiur.
Helgi var greindur maður að e'ðl-
isfari, en þroskaðist lítt af ýmsum
ástæðum. Hainn heyrði m!jög illa og
naut ekki orðræðna manna. Tækl
hann sér bók í h'önd og ætluði að
Iesa, seig hið þuniga höfuð hans
niður á bringuna og rann á hann
svefnhöfgi.
Lifsstarfið, mölunin, var ekki
þrosk'andi, og blédrægni hans og
feimni orkuðu ekki uppörvandi á
sálariíf hans.
En hann var góður maður og
vandaðuir og rnijög ólíkur sumum
reikunarmönnum, sem uppi voru
um hans diaga, og voru margir
ekki vinsælir vegna ýmissa skap-
bresta.
Þeir, sem hugsa sér
að halda Sunnudags-
blaðinu saman, ættu
að athuga hið fyrsta,
hvort eitthvað vantar
í hjá þeim og ráða bót
á því.
3 ROS-t
L K V í
Ý R O *
K E 1 Ntí
59 F H fl n
M fí R F
'0 F A (* U R L E G U S l< £
fl £ Li R ~ 1 NX R A Úft
£ K X K / N a ft N •£ J? B
P A r J L flT L / £ I
T X / M S I ÚN t S 'O KN
I T U N N fl K o M flti
£ ft T N I T f * T fl N 1
N U S ft $ I 3 fy K ftd *
K R / 3 l U M T I 6
' £ • N Nfl Unft *T
K N'fl SMflM 'fl-R fl
/ n 'o - r r £nftx> u
L fl T r 1 £10/2 £ ft
l 'ft -* F £ R J) ft /_ ft 6 /
862
rlltlNN — SUNNUDAGSBLAÐ