Tíminn Sunnudagsblað - 23.11.1969, Blaðsíða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 23.11.1969, Blaðsíða 12
Að vera blindur. Að lifa í sí- felldu myrkri. Getur sjáandi mað- ur gert sér nokkra viðhlítandi grein fyrir slíkum aðstæðum? Hvað veit sjáandi maður um heim blinds manns? Hver er afstaða hins blinda manns til ysmikillar hafa til dæmis blindu mennirnir á ísiandi? Höfum við lært til fulls þá lexíu, að biindur maður getur verið sjálfstæður, starfandi og full- gildur þegn samfélagsins, engu síður en hver annar, eða göngum við enn með einhverja afgamla fordóma þess efnis, að blindir menn séu til fárra hluta færir? Og í því sfeyni að fá svarað, þó ekki væri nema nokkrum hluta þeirra spurninga, sem þetta mál varða, gekk ég einn daginn á fund - VS ræðir við Þórstein Bjarnason um hagi biindra manna - vita, hvernig þeir hsifi komizt yfir svo stórkostlegan grip. — Rebekkustúka Oddfellowa gaf okkur þetta, segir Þórsteinn. Þetta er mikil og vegleg gjöf, bæt- ir hann við um leið og hann strýk- ur yfir hnattlíkanið nærfærnum fingrum. Hér er líka mikið um bækur, eins og vera ber í kennslustofu. Margar hillur fullar af bókum. Að sjálifsögðu eru þær allar á blindra- letii Þar er meðal annars Biblian, Höfum við ætíað hlinda fólk■ ínu rúm í bgtnum hjá okkarP hávaðatilveru okkar hinna, sem hann heyrir og finnur allt í kring- um sig, en getur ekki séð? Hljóta honum ckki að finnast sum áhyggjuefni okkar ótrúlega smá og fáfengileg? Vera má, að blind- nr maður viti meira um heim okk- ar, sem hann ekki sér, en við vit- um um hans heim. Það er alkunnugt slagorð, að við séum öl í einum báti, lítil þjóð á eyju úti í reginhafi. En er það nú alveg víst, að við högum okkur í samræmi við þessa stað- reynd? Býr þjóðfélagið svo að öll- um þegnum sínum, að kraftar þeirra nýtist þjóðfólaginu til gagnis og þeim sjálfum til mannsæmandi lífskjara? Hvaða starfsskilyrði Þórsteins Bijarnasonar, formanns Bilindravinafélags íslands. Við sát- um að spjalli í kennslustofu Blindravimafélagsins að Bjarkar- götu 8 í Reykjavík. Mér verður fyrst fyrir að horfia á ágætt ís- landskort, sem hangir uppi á vegg. Það er allt ' upphleypt, að sjálf- sögðu, og hinn vandaðasti gripur að sjá. — Hvar og hvenær eignuðust þið þetta kort? — Axel Helgason gaf okkur þetta kort árið 1934, og hann hafði sjálfur smíðað það. Neðan undir ÍSlandskortinu stendur eitt mikið hnattlíkan, sömuleið'is upphleypt allt saman, og mér léikur mikill hugur á að einnig öll á blindraletri, og ég læt þess getið, að seinlegt muni vera að þukla og þreifa sig í gegnum aMt það lesmál með fingrum sín- um, enda munu þeir fáir vera, sem hafa 'lesið hana spjaldanna á miMi með þeim hætti. Nú sýnir Þórsteinn mér kubba, teninga, líklega úr blýi eða að minnsta koisti úr einhverjum málrni. Þeir eru alhr með upp- hleyptum bólum, svo og svo mörg- um á hverjum fleti. — Til hvers notið þið þetta? spyr ég. — Þetta er til þess að kenna blindum börnum reikning og þetta er fádæma handhægt og nota- drjúgt kennslutæki. 948 lÍIDINN SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.