Tíminn Sunnudagsblað - 15.02.1970, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 15.02.1970, Blaðsíða 1
 IX. ÁR ■ 5. TBL. - SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1970 SUNNUDAGSBLAÐ Þessi mynd var tekin vestur í Hnífsdal á dögunum. Páll Pálsson, gamall skipstjóri og sægarp- ur, hefur gripið broddstafinn sinn að gömlum og góðum sið til að styðja sig við í hálkunni. Framan við hlaðið er dráttarvinda, báturinn rammlega tjóðraður, myndarlegur hjallur í bak- sýn og bíslag við íbúðarhúsið. Ljósmynd: Kári Jónasson.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.