Tíminn Sunnudagsblað - 15.02.1970, Page 3

Tíminn Sunnudagsblað - 15.02.1970, Page 3
Þar sem sléttuhundarnir búa um sig er ofan jarSar kraðak smáhauga, sem mlnna á litla gígi. NlSri f jörSinni ero f0mm Mhrt. SambúSarhættir sléttuhundanna eru athyglIsverSir. Þau lögmál, sem giida f grenjum þeirra, minna um sumt á sambúSarvenjur manna. Þar er allt háS föstum reglum. bústaSir þeirra, og þefurinn skiptir landareignum. Hvert UngviðiS eitt getur brotið þær, án þess að þeim komi karldýr býr út af fyrir sig með sex frúr og 30—40 börn. það í koli. Ungviðið eitt fær að vaða um allt. í áflogum sínum virðir það ekkl landamörkin. Það fer kannski ekkl heim til sín fyrr en kominn er svefn- tími. Þetta er umborið. Sléttuhundarnir eru forsjál dýr. Allt. af er einhver á verði upp á háum haug. Nálgist ránfugl, gellur við viðvörunaróp. Samstundis flýja allir sem fætur toga í greni sín. Fulloröin dýr eru mjög elskuleg hvort við annað. Þau hneigja sig eins og kurteísír Japanir og faðmast og kyssast. í þessu verður þó að fylgja settum reglum. Sé óvinurinn ferfættur, er viðvör- unarópið annaS. Viðbrögðin eru ekki eins snögg, og þeir, sem f innstu grenjum búa, gefa þeim lítinn gaum. Aðrir eru í meiri hættu en þeir. Annað verður uppi á teningnum, ef fullorðið dýr fer yfir landamörkin. Lög hafa verið brotin, og annarleg lykt kemur upp um sökudólginn. Hann er umsvifalaust hrakinn burt. Karldýr, sem afgangs verða, grafa nýtt kerfi grenja, getl þau ekki lagt undir sig gamla byggð í orrustu. Þau verða iíka að laða að sér þegna. T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 99

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.