Tíminn Sunnudagsblað - 19.04.1970, Qupperneq 20
Jurtir og
Fólk ber í .garðirn sinn. iælur
úða hann og þrífur hann. Þrátt
fyrir alla umhirðu kann samt svo
að bera við, að uppskeran verður
minni en vonir stóðu tfl.
Orsökin getur verið etnhver
veirusjúkdómur. Allir vita. að
veirur geta valdið sjúkdómum í
mönnum og dýrum. Færri leiða
hugann að þvi, að hið sama giidir
um jurtir. Þetta eru þó engan
veginn ný sannindi, því að hinar
fyrstu veirur, sem fundust, lögð
ust einmitt á jurt. Það gerðist ár-
ið 1892, er veirur uppgötvuðust i
tóbaksjurt.
Nú er það kunnugt, að til er
mesti sægur veirutegunda, sem
hrjá jurtir, sumar beinlínis sótt-
næmar, og eru til dæmis funda-
ar eigi færri en sextíu veiruteg
undir, sem leggjast á grös og korn
tegundir einvörðungu.
í Danmörku er talið, að um
það bil helmingur allra meina, sem
AgnaHftlll bitl er numinn af brodcll
á kartöfluEpíru og settur I nnrlng-
arvökva f tilraunaglasi. Me5 natn!
og nákvæmni tekst a5 koma lífi I
þetta, unz upp spretta kartöflugrös,
Á einnl slíkri iurt, sem svo er tff
komin, hetdur maSur á myndinni.
veirur
hrjá blóm, matjurtir, runna og
tré í görðum, séu af völdum ein-
hverrar veiru. Þar við bætist, að
miklum vandkvæðum er bundið að
ráða niðurlögum þessara veiruteg-
unda. Eitur það, sem úðað er á
gróðurinn í því skyni að halda í
skefjum skordýrum og sveppum
ýmsum, vinnur veirunum ekki
grand.
Nú eru þó að verða þáttaskil,
og á þessu ári má vænta, að Danir
geti hafið sókn gegn veirunum.
Þetta er að þakka nýrri aðferð, sem
fundizt liefur til þess að ala upp
einstaklinga, sem lausir eru við
veirur.
Þetta er ávöxtur af uppeldi
plantna í tilraunaglösum. Örlítil
ögn af kímblaði jurtar er numin
af vaxtarbroddi henna'r og síðan
sett í tilraunaglas, þar sem hún
þroskast í næringarvökva á ekki
óhóflega iöngum tíma, un« feng
in er ný kynslóð, sem laus er við
veirur og gefur mun nieiri upp-
skeru en sýktar jurtir, jafnvel þótt
engin ódöngun verði séð með þvj
að virða þær fyrir sór. Vísinda
mennirnir, sem að þessu vinna,
hafa auðvitað ekki aiið upp f.jölda
jurta imeð þessu lagi og vandi
»á, sem þeir hafa leyst er mlnni
en yfirstíga þyrfti tll þess að
þroska fóstur spehdýrs. til
dæniis manns, í tilraunaglösum.
Þó þykir sigur þeitTa merkilegur.
Hagnýta þýðingu þessarar uppgötv
unar geta menn ef til vill gert
sór í hugarlund, ef tekið er dæmi
af kartöftum.
Urn þrjátíu veirutegundir, leggj-
ast mest á kartöflur, og útbreidd
ust er x-veiran. Upp úr 1950 var
farið að rækta kartöflur, sem laus-
ar voru við þessa veirutegund.
Valdar voru hraustar, veirulausar
kartöflur með svipuðum aðferðuon
og notaðar eru við ákvörðun blóð
flokka í mönnum, og nú er til
dæmis til ein alkunn kartöfluteg-
und, Bintje, sem er svo að segia
laus við x-veirur.
Kartöflutegund sú. sem mest
var notuð til iðnaðar i Danmöiku,
bæði við gerð kartöflumjöls og
bruggun áfengis, nefnist Dianella.
Illt þótti í efni, er alls ekki tókst
að finna nokkra kartöflu af þess
ari tegund, sem laus var við x-
veirur. Tegundin var gersýkt
og sala útsæðis bönnuð.
Þá var hafizt handa í jurtatil
raunastöð danska ríkisins í Lyng-
by. Fyrst var reynt að vinna bug
á veirunni með efnurn ýmsum og
miklum hita utn langan tírna. Við
þessar tilraunir kom í ljós. að
halda mátti veirunum í skefjum,,
ef hitinn var liafður 37 stig dag
og nótt. Á sþírum þeim, sem á
kartöflunum uxu, var þá vzti
broddurinn heilbrigður.
Nú var látið til skarar skríða.
Kartöflurnar voru fluttar í her
bergi, þar sem loft var dauð-
hreinsað, og við útfjólubláa geisla,
sem eyða svömpum og sýklurn,
var spíran sett undir smásjá. Með
örfínum tækjum var numin lítil
ögn af sjálfum vaxtarbroddinum,
um einn tíunda úr millimetra í
þvermál. Þessir örlitlu kímbitar
voru settir í tilraunaglös í næiing
arvökva, sem meðal annars voru i
fjörefni, hormónar og snefiiefni.
Með þessum hætti tókst að halda
lifi í kímbitunum og fá þá til ið
vaxa, svo að þeir voru orðnir á
stærð við títuprjónshaus eftir einn
Danskir vísindamenn að starfi:
308
T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ