Tíminn Sunnudagsblað - 19.04.1970, Side 21

Tíminn Sunnudagsblað - 19.04.1970, Side 21
irónu'ð. Eítir fgóra til fimm mán- u®á höfðu jurtirnar náð þeim þroska, að gerlegt var að setja þær í jarðveg í gróðurhúsi. Vorið 1968 áttu vísindamennirn ir fimm veixulaus Dianella-gWis. Þá var enn gripið til nýs bragðs, sem aldrei hafði fyrr verið beitt í Danmörku, tii þess að fá sem fyrst kaxtöflustofn, sem einhverju nam. Neðanjarðarsprotar kartafln- anna voru klipptir sundur í búta, sem aftur voru látnir mynda nýiar jurtir, og með þessum hætti tókst að fá átta þúsund útsæðiskartöílur ó einu ári undan aðeins fimm grös- um. Jurtatilraunastöð danska ríkis ins á Jótiandi fékk síðan þessar átta þúsund kartöflur til undan- eidds, og nú í vor fá valdir garð yrkjumenn og bændur útsæði af þessum stofni — hinar íyrstu Diantllakartöflur, sem lausar eru við x-veirur. Þær verða rætktaðar á einangruðum svæðum, svo að sem rninnst hætta sé á, að veiran berist á þær með blaðlús af öðr um kartöfluekrum. Vísindarnenn búast við, að uppskeran verði fimmtungi meiri en ella — að minnsta kosti. Þar að auki er þess vænzt, að mjölvi verði meira en venjulega í þessum x-veirulausu kartöflum. Með svipuðum hætti hefur tek izt að iosa margar jurtir aðrar við veirur, sem hrjá þær. Þar er enn að litlu leyti um annað að ræða en tilraunastarf, en þó dregur að því, að fyrsti árangurinn fari að sjá.st utan tilraunastöðvanna. J’ek ur þetta einkum til ávaxtatrjáa — tii eru nofckur afbrigði þeirra veirulaus — berjarunna og skraut j'urta. Þetta þykir einkum mi'kilvægt sökum þess, að engin viðhlítanöi iyf eru til gegn juirtaveirusjúkdóm- um, og gairðeigendur standa nán ast uppi varnarlausir. En sá iiæng Ur er auðvitað á í þéttbýli, að all ir verða samtímis að skipta um stofn, ef ekki á allt að sækja í sama fairið svo að segja samstund- is. Veirusýkingu er aftur á móti unnt að finna með tilraunum og notkiun elefctrónsmásjár, sem stækkar mörg þúsund sinnum. Þó er þetta ftókið greiningarstarf og seinlegt við snmar gróðurteg undir og þanf að beita sýkingartil- raunum. Tóbaksveira sú, sem fannst ár ið 1892, er mjög sóttnæm og ger ir víða hinn mesta usla — í norð- lægum löndum eintoum í tómöt um. Tóbaksnotkun í gróðurhúsi getur til dæmis borið sjúkdóminn á tómatajurtirnar. Veiruirnar ber ast þó ekki með sjálfum reykmim, en troði maður í pípu sína eða snerti rakan sígarettuenda 'og fari síðan að sýna við tómatjurtir, eru mestar likur til þess, að hann valdi sýkingu eða útbreiðslu veir- anna, ef stofninn er þá ekki al- sýktur fyrir. Sólberjarunnar eru líka víða mjög illa leiknir af veirum. í Dan mörku er talið, að á að gizika heim- ingur allra sólberjarunna sé hrjáð ur af veirusjúkdómum. Kartöflur eru ekki ednu mat jurtirnar í görðum fólks, sem eiga við veirusjúkdóma að striða, og svipað gildir um fjölda blómjurta. Tíu veirutegundir sækja til dærn- is á nellíkur. En nú eru komnar til sögunnar veirulausar nellíkur og prestafíflar. Blóm, sem veirur hrjá verða læpuleg og mislit, ef sjúkdómur inn er kominn á hátt stig. SýQdngu .í túlípönum má til dæmis ráða af einkennilega litum rákum og dröfnum, sem oft geta verið næsta skrautlegar. Þess vegna geta þeir jafnvel. verið eftirsóttir. Rem- brandt málaði siíka túlípana fyrir meira en þrjú hundruð árum, og jafnskjótt rauk verðið svo upp í Amsterdam, að laukar, sem við viturn nú, að voru sýktir, voru seldir ofurverði. Það varð siður að hafa að minnsta kosti einn slíkan túlipana í öllurn brúðarkrönsum í Hollandi, og frægt sfcáld á þeirri tíð orti innblásið kvæði um þessa veirusóttartúlípana. En þá grun aði menn ekki einu sinni, hvað í efni var. Um langt skeið hafa dönsk bún- aðarsambönd og garðyrkjusam tök haidið uppi eftirliti, sem á að tryggja, að ekki séu seidar sýktar garðjurtir, og hefur það náð tii ailra gróðurstöðva í landinu síð Uistu tíu árum. Þeir, sem þessu eftirliti stjórna, munu nú hlutáist til um, að áirangur hinna nýju rannsókna og tilrauna koim al- menningi að gagni. Þar að auki er þess að vænta, að nýjar uppgötv anir auðveldi mönnum baráttuna við veirusjúkdómana i görðum og gróðurlendi. Hinir dönsku vísindamenn kveða fast að orði. Það er þeirra von og txú, að framfarir á jæssu sviði rnuni eigi aðeins eiga eítir að stuðla að betri uppskeru nokkurra tegunda matjuirta og gera, blóma- beðin í görðum manna fallegri, heldur geti bær orðið til þess, að betur gan.gi að fæða mann kynið á komandi tímum. Er á það bent, að ekkerí veldur nú meira tjóni á rófym í Danmörku, sem raunar eru einvörðungu not- aðar tii gripafóðurs þar í landi, en veirusjúkdómar, og hefur það sum ár verið áætlað nær hálfur þriðji mih.,-rður íslenzfcra króna. En það er aftur hégóminn einn, ef til þess er litið, hversu gífurlega veir urnar skerða margs konar upp- skeru í f jöldamörgum löndum heims. ekki sízt þeim. þar sem fátækt er mest' og hver munnfyll in dýrmætust. Enginn maður er til, er á það geti gizkað, svo að ekki skeiki jafn- vel húndruðum og þúsundum milljarða, hversu mikið illgresi, veirur og meindýr ýmis konar rýra uppskeru jarðairbúa. En í hugar lund gera menn sér, að rösklega þriðjungur ailrar uppskeru fari forgörðum af þessum sökum. Þátt- ur veirusiúkdóma í þeirri sóun er mijög mikill. ' ■»■■■■" ■ ■ ■» » Þeir sem senda Sunnu dagsbíaðinu efni til birtingar, eru vinsam- lega beðnir að vanda til handrita eftir föng- um og helzt að láta vél- rita þau. ef kostur er. Ekki má þó vélrita þéttar en i aðra hverja línu. T 1 M I N N - SUNNUDAGSBl.AÐ 3S9

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.