Tíminn Sunnudagsblað - 24.01.1971, Síða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 24.01.1971, Síða 12
„Hvar sem mest var þörf á þér. var höfundur þess óvenjuIeÉa glöggskyggn á hiu ócal mörgu vandamál mannlegt lífs, cins og alkunnugt er. En auk þess var hann gæddur þeim dýrmæta eig- inleika að vilja gera gagn, hvar sem hann sá góðu málefni þörf á mannsliði. Því er á þetta minnzt nú, að við- mælandi minn í dag er einmitt einn þeirra góðu, en of fáu manna, sem valið hafa sér verkefni eftir því, sem þeir sáu þörfina, en elcki með það í huga fyrst og fremst, hvernig hægt væri að græða sem mesta peninga á sem stytztum tíma. Þessi maður er Björn Gests- son frá Sveinsstöðum í Húnaþingi, fyrsti og núverandi forstöðumað- ur Kópavogshælisins. — Staðhættir voru auðvitað harla ólíkir, en ég kunni alltaf ljómandi vel við mig í Flatey, enda var þar mikið félagslíf. — Hvernig var því félagslífi háttað? — Það var ungmennafélag þarna, og það hélt uppi skemmt- unum og hafði auk þess um hönd margvíslega fræðslustarfsemi, sem líka bauð upp á mjög mikla skemmtun. Nei, það þurfti svo sannarlega engum að leiðast í Flat- ey — enda leiddist vist áreiðan- lega engum þar, jafnvel ekki þótt menn væru aðfluttir og hefðu al- izt upp við gerólíkar aðstæður. — Hvenær komst- þú svo hing- að suður? — Ég fór í Kennaraskólann og la-uk prófi þaðan vorið 1942. Eftir Rætt vi5 Björn Gestsson, forstöðumann Kópavogshælis Ég veit það er indælt við sjávarins sanda, þá sólarlags gullþiljum ládeyðan felst. En þar kysi eg landnám, sem langflestir stranda, ef liðsinnt ég gæti — ég byggði þar helzt. Þegar ég á unglingsárum lærði þessar karlmannlegu línur úr kvæðinu Vetrarríki eftir Stephan G., hélt ég, að skáklið hlyti að hþfa haft í liuga þá menn, sem býggðu sér bæi við fjöJfarna en hættulega fjallvegi, líkt o / sagt er um Sigurð trölla, eða nnmu land á hafnlausum ströndum til þess að geta orðið skiphrotsmönnum að liði. Seinna skildist mév, að þetta afbragðskvæði áótf sér miklu stærri og víðari c jóahring. enda — Fæddist þú á Sveinsstöðum, Björn? — Já. Ég fdædist á Sveinsstöð- um í Þingi, og foreldrar mínir voru Gestur Gestsson, smiður og kenn- ari þar og síðar í Flatey á Breiða- firði, og kona hans, Oddný Sölva- dóttir frá Gafli í Svínadal. — Þú hefur kannski alizt upp í Flafcey? — Það er nú víst varla hæg>. að segja það. Ég var orðinn fjórtán ára, þegar foreldrar mínir fluttust þangað, og auk þess var ég alltaí með annan fótinn fyrir norðan, þvi að föðursystir mín bjó á Másstöð- um í Vatnsdal, og þar var ég alltaf á sumrin. — Voru það ekki mikil við brigði að koma úr norðlenzkri sveit suður í Breiðafjarðareyjar? það lagði ég stund á kennslu og húsasmíðar fyrstu árin. — Nú — svo þú ert þá líka smiður? — Já. Það er talsvert um smíða- áráttu í minni ætt. Faðir minn var Smiður, eins og ég gat um áðan, oig hann kenndi mér smíðar. Ég var víst farinn að læra hjá honum um leið og ég gat nok'kuð, og svo varð framhald á þessu, eins og oft á sér stað, þegar menn eru einu sinni byrjaðir á einhverju sér- stöku. — En hvernig öðlaðist þú það áhugamál að liðsinna þeim, sem eiga við andlegan vanþroska að stríða? — Ég hafði í kennarastarfi mínu kynnzt börnum, sem áttu ó- hægt með nám, og mig langaði +il þess að hjálpa þeim. Síðan skal ég ÓC T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.