Tíminn Sunnudagsblað - 24.01.1971, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 24.01.1971, Blaðsíða 22
Ófeigur smiður - Framhald af 59. síðu. ir verið hefur. Samkvæmt sóknar- manntölum Reykjavikur, svo langt sem þau ná, virðist Vernharður ekki hafa haldið heimili þar. Hefur þessi kona því sennilega ekki bú- ið með honum, heldur máski ann- ast fyrir hann þvotta- og þjónustu brögð. Að svo komnu verður eng- um getum að því leitt, hver hún hefur verið. Og svo er um margt í ævi Vern- harðs Ófeigssonar — í þá mynd vantar svo marga drætti. Eigi er vitað, af hvaða ástæðum hann tek- ur sig upp í Reykjavík og flyzt suður að Óttarsstöðum. Naumast hefur hann verið betur settur þar með rokkasmíðarnar en í Reykja- vík. En máski hefur honum fallið betur að eiga heimili utan Reykja- víkur. Á Óttarsstöðum hefur hann haft nokkrar tekjur af fugla- og refaveiðum, sem hann hafði ekki eins góða möguleika til inni i Reykjavík. En hugleiðingar um þetta verða allar út í hött. Tíminn og gleymskan eru búin að sjá fyr- ir því, og þarmeð skal þættinum lokið. Mér er það efst í huga - Framhald af 64- síðu. — Það, sem mér þykir erfiðast, er að þurfa að neita fólki um hælisvist fyrir aðstandendur sina — Er mikið af umsóknum, sem ekki er hægt að fullnægja? — Já, mjög mikið. Við megum ekki gleyma því, að enn er þetta allt á byrjunarstigi, þótt vissulega hafi margt þokazt í rétta átt. En biðlistinn er mjög langur og það er vægast sagi óskemmtilegt að þurfa að neita um hælisvist, jafei- vel þótt maður viti, að um orýna nauðsyn er að ræða. En ef við get- um haldið áfram með svipuðum hraða næsta áratuginn. finnst mér líklegt, að hægt verði að leysa vandann, þar sem hann er mest- ur, jafnvel þótt ekki verði hægt að sinna strax öllum umsóknum, sem berast. ★ Spjalli mínu rif Björn Gestsson er lokið, og ég yfirgef Kópavogs- hælið Ég játa það hreinskilhislega, að ég á erfitt með að slíta hug- ann frá kornungri, afar geðþekkri stúlku sem gekk með okkur um eina deildina og sýndi mér þar inn í hvert herbergi. Ég veit, að hún og stallsystur hennar þurfa ekki neina uppörvun frá einum sveita- .karli, sem skrifar í blöð, en bær mættu gjarna hafa það í huga, sem Klettafjallaskáldið sagði fyrir meir en hálfri öld: Hvar sem mest var ÞÖRF á þér, þar var bezt að vera. VS. ' Lausn 2. krossgátu (Helztu heimildir: Prestþjón- ustubækur og almenn manntöl Búrfellssókna, Þingvalla, Mos- fells í Mosfellssveit, Reykjavikur og Garða á Álftanesi. ísl. ævi skrár Páls E. Ólasonar. Skipta- bækur Gullbringu og Kjósasýslu Bréfabók sýslumanns í Árnes- sýslu og stiptamtmanns í þjóð- skjalasafni. Auk þess heimilda- menn sem gefið er í þættinum). e v» i s s * * k 5 bN o ■ i » n » k n t n * VK ö *■ j>ý r £ * s Þ fi If » & W K ÞX£ L. n K £ p a l L t £Y K Jt NS L'o i n L 1-é i 3 o n 'o s a t. r s ra s Jt u m b t/ r* n t} g 4 í r l K £ t KU t-A H4)f i> C. t » Pt fí U n fí t L L L b J> B UR b N » t> K fí s 'a l » a r s '0 i>it Pft L L fí 4X4 'fí fí /IH KUfífí d 70 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.