Tíminn Sunnudagsblað - 11.04.1971, Blaðsíða 15

Tíminn Sunnudagsblað - 11.04.1971, Blaðsíða 15
Blaðið vill eindregið mælast til þess, að þeir, sem þekkja myndir hér á síðunni, láti ekki undir höfuð leggi- ast að skrifa Þjóðminjasafninu eða Sunnudagsbiaðið eða hringja ! aðra hvora stofnunina. við væntum eindregið svara við því, hver þessi teinréíti maður er. sé í reiðpilsi. Myndin er nú samt tekin á Amakurstorgi f Kaupmannahöfn. En hlýlega er konan búin eigi að síður. Hver er hún? Þessi mynd hefur affur ■ ■ u á móti verið tekin í Edinborg. Trúlegast er þó, að báðar þessar konur séu (s- lenzkar eða að minnsta kosti í miklum tengslum við íslend- inga. Svo erum við komin í Ijósmyndastofu Schiöths á Akureyri, enda búningurinn gamalkunnur augum okkar. •IQ'I Enn er svo ein Kaup- 10* mannahafnarmynd. All- ar myndirnar á þessari síðu eru úr safni Péfurs Sæmund- sens. T 1 M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ 327

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.