Tíminn Sunnudagsblað - 04.07.1971, Blaðsíða 12
VS ber að dyrum
cv |>ab
cf*t
i hlKV> -
hjá búnaðardeild atvinnudeildar
háskólans, var eitt af áhugamálum
mínum að kanna hvaða möguleik-
ar væru á því að auka og bæta
afurðir sauðfjárins með kynbót-
um. Frá því ég fór að læra erfða-
fræði, hafði ég alltaf átt erfitt
með að sætta mig við það, hve iít
ið hagnýtt gildi hún hafði fyrir
búfjárræktina í landinu.
Á námsárum mínum í Noregi og
Bretlandi kynnii ég mér eftir
föngum, hvaða aðferðum þyrfti að
beita til þess að meta sem bezt
mismun á eðli gripa til þess að
gefa miklar og góðar afurðir.
Hausúð 1957 var svo hafizt
handa um sérstakan flokk rann-
sókria'á tiliaunabúinu 1 á Hesti í
Borgarfirði. Þar voru valdir lamb-
hrútar til ásetnings og þeir notað-
ar voru komnar fram ákveðnar
bendingar um það, að miklir
möguleikar væru á að breyta lög*
un «g gerð á skrokkum sláturt
lamba með kynbótum. Einnig
komu fram ákveðin merki þess, ao
mikill munur gæti verið á einsiök-
um hrútum sem ærfeðrum, og
verulegur möguleiki á því að auká
afurðasemi ánna með kynbótum.
Ég hélt þó ekki lengra á bessu
sviði. Aðrir hafa haldið þeim rann-
sóknum áfram síðan. Sjálfur ein-
beitti ég mér að nýjum verkeín-
um.
— Hver voru þau?
— Þau voru fólgin í rannsókn-
um á því, hvernig rauðgular ill-
hærur í íslenzku ullinni erfðusi,
hversu auðvelt kynni að vera að
útrýma þeim með kynbótum, og
œB&m
nmn
! Clíman vii rauðgulu illhærurnar
og úrræði til þess að fá betri ull
I fyrri hlutanum af spjalli okk-
ar dr. Stefáns Aðalsteinssonar var
frá því sagt, hvernig hann í æsku
sinni stundaði tungumálanám með
aðstoð útvarpsins og gekk jafn-
framt á beitarhús í dal Hrafnkels
Freysgoða. Þar var því einnig
nokkuð lýst, hversu hann árum
síðar þreytti langa leit að þeim
leyndardómi, hvernig grár litur
erfist með sauðk. idom. og fleira
nokkuð bar á góma. Við tökurn nú
þar upp þráðinn sem fyrr var frá
horfið.
— Þegar ég kom heim frá Bret-
landi, segir Stefán, og hóf siörf
SÍÐARI HLUTI
ir handa ákveðnum fjölda af ám,
hver um sig. Ærnar voru valdar
þannig, að sem minnsxur munur
væri á hópnum, sem hver hrútur
fékk. Afkvæmi þessara hrúta voru
síðan vegin og mæld lifandi og
kjötskrokkarnir af sláturlömb-
unum rannsakaðir nákvæmlega.
Það voru mældir í þeim vöðvar,
ákveðin fitulög og ákveðin bein.
Þegar rannsóknunum á slátur-
lömbunum var lokið hverju sinni,
var reiknað út, hvaða hrúíar gæfu
bezt sláturlömb. Undan þeim hrút-
um voru siðan settar á gimbrar til
þess að kanna, hvernig hrúiarnir
reyndust sem ærfeður.
— Hafðir þú umsjón með þess-
um rannsóknum?
— Já. Ég hafði umsjón moð
þeim til haustsins 1963. Þá þeg-
hvort eðli fjárins kynni að breyt-
ast, ef þær hyrfu. Þessar rann-
sóknir hafa nú staðið nærri bví í
áratug.
— Og hver er árangurinn af
þeim?
— Þær hafa sýnt, ið erfðaeðlið
ræður langmestu um það, hvort
rauðgular illhærur eru í ull kind-
arinnar eða ekki. Þær hafa úka
sýnt, að mjög auðvelt og fljótlegt
er að úarýma rauðgulu illhærunni,
ef að því er unnið með úrvali.
Þessar rannsóknir hafa ennfremur
sýnt greinilega, að engin ástæða
er til að halda, að eðli fjárins að
öðru leyti þurfti að breytast, þótt
valið sé gegn gulu hárunum.
Þetta er sem sagt það, sem um
hefur verið spun — í stórum drátt
TlMINN
SUNNUDAGSBLAÐ