Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1973, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1973, Blaðsíða 21
natt íirunnai Mörg dýr heimskautalandanna geta hins vegar þolaö ótrúlega mikinn kulda. Siðullaö sauönautið á Grænlandi þjáist til að mynda oftar af hita en kulda. tsbjörninn kann bezt við sig i is og snjó. Litli fjallarefurinn er samt mesta kuldadýrið. Honum verður ekki meint af að sitja inni- lokaður sólarhring i 80 stiga frosti á celsius. Dýr eru dreifð um gervallan jarðarhnöttinn og hafa samið sig jafnt að steikjandi hita sem jökulkuida. Eyðimerkur-sporðdrekinn unir til að mynda á þurr- um sandi i sólsterkju, sem er miklu heitari en blóð allra venjulegra dýra og hann hefur aðlagað lik- amshita sinn þessu umhverfi. IH tj yí' *\«r #30» fl ' ' 0“ i I ! «**»«*» tXa /e M jjK . J «* Æm /kt ~~~* I 0 /aM ar' - J 4*>. 'j1 mrmitix: rs ifíW I is* ■ av utsmifxmf <XS ijiéxuKam ow -•*A«at mmt tt&sm.**, umttont tmxatvœiv öv*8»«.»y*#ír i húðinni eru hitapunktar og kulda- punktar, sení senda boð til heilans. Sendi hitapunktar 3,5 hitaboð á sekúndu er hörundshitinn 36 stig. Flest dýr eiga sinn óskahita Höfuðlús á Afriku-svertingja yfir gcfur til að mynda höfuð hans þegar hann hefur mikinn sótthita Svartir skottulæknar hafa lengi notað lúsina sem hitamæli. En hvaða hitastig hæfir mönnum bezt? Við norðurbúar kunnum bezt við okkur i 16-22 stiga hita. Þá er hitinn 33 stig við yfirborð húðar og afkastagetan mest. {ísswctss mj&mtumrr í *i*m**»s :.*#**n» v» o»w Vart getur hitaþolnara dýr en litla „bjarndýrið” — liðdýr, sem er svo sem millimetri á lengd. Það lifir af 02 stiga hita. En það hefur einnig lifað 20 mánuði j 200 stiga frosti. Tstetse-flugan, sem er mikil blóð- suga, er svo nærsýn, að hún er í vandræðum að finna fórnardýr sin. En 30 stiga hiti rekur hana úr skoti sinu i leit að búfénaði, sem ef til vill cr hvergi nærri. VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.VAW.W, t hitum leitar búfénaöur í skugga. Hitaskyn blóðsugunnar rekur hana lika þangað, svo að hún hittir þar fyrir bráð sina. Hún verður að leita brott úr sólarhitanum. Sunnudagsbiaö Timans 213

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.