Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1973, Blaðsíða 18

Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1973, Blaðsíða 18
Krúsa- minni 1 Hérna kemur Krúsi minn 1 kveðjan min i ljóði. i Vonum skemur vorgeislinn ! á vegi þinum glóði. Lifið missti ljóma sinn, — löndin auð og rokkin — 1 i hjarta risti helstafinn i höndin blóði stokkin. Krúsi minn er fallinn frá 1 feigð og klækjum yfir I morgni sinnar ævi á i enn ég veit hann lifir. Eitt sinn. þegar allt var hljótt inni i minu húsi. 1 yndislega að mér sótt I einmitt hafði Krúsi. vera”.” Vikjum þá aftur að iðnsög- unni, en þar er nokkuð frekar rætt um skipasmiði i Keflavfk. Þar segir: ,,Loks er núverandi skipasmiður Gerða og Vatnsleysustrandarhrepps, Mér i blundi birtist hann sem blæþytur á vori, yfir grund sem elding rann með æskuþrótt i spori. Lifs i blóma leit ég hann með Ijómann augna sinna. Laus úr dróma leiðir fann i fundinn drauma minna. Stóð hann þar i geislaglóð glaður i morgunsári. Þornað var hans banablóð. sem blæddi úr ljótu sári. Hér um daga hels að reit hrifur okkur straumur. Eins og fagurt fyrirheit finnst mér þessi draumur. Heim til stranda hunldulands hugurinn ber mig fúsi, þar sem handan húms og grands heilsar mér hann Krúsi. Árbi Vigfús Magnússon (f. 1887 i Va'tnsleysustrandarhr.) Hann byrjaði innan tvitugsaldurs að gera við og stækka skip. en á nysmiði skipa byrjaði hann ekki fyrr en um þritugs- aldur. Samtals hefur hann stækkað, endurbætt og gert við að meira eða minna 247 skip, stærri og smærri, en smiðað að nýju 78 skip. 011 eru skip hans með hinu áðurnefnda Engeyjar- lagi. Hann er vikingur að dugnaði og vandvirkur, að sagt er”. Einnig Árni Vigfús fluttist til Keflavikur og' lézt hér háaldraður. Hann bjó i Veghúsinu i Suðurgötu og hafði þar veskstæði sitt, skúr sem enn stendur. Siðast er að geta hér Dráttarbrautar Keflavikur sem var byrjað á i júli 1935 en fyrsti báturinn var tekinn þar upp 16. nóv. sama ár. Fyrst i stað var rúm fyrir 18 báta á stæðum, en seinna fyrir 27. Kemur hér að loknum skrá yfir þá báta,sem hafa verið smiðaðir i Kefla- vik, eftir þvi sem ég hef bezt getað fundið út: Ar 1911: Áfram GK 404 — 8 tonn — smiðaður i fjörunni þar sem Nýja bió stendur nú-talinn ónýtur 1949. Ár 19-Í3: Ársæll Gk 405 — 10 tonn — smiðaður i fjörunni hjá Nýja bió — ekki kunnugt um afdrif. Ár 1933: Venus Ba 250 7-6 tonn — ókunnugt um smið og afdrif bátsins. Árið 1936: Sæfari II Gk 143 — 27 tonn — talinn ónýtur 1960. Smiður: Pétur Vígelund, kostaði fullbúinn kr. 55.000. Ár 1940: Hafliði Nk 89 — 6 tonn — ókunnugt um smið — talinn ónýtur 1960 Ár 1942: Hilmir Gk 498 — 28 tonn — Dráttarbr. Kvikur — til ennþá. Ár 1942: Anna Gk 461 — 26 tonn — Dráttarbr. Kvikur — talinn ónýtur 1965. Ár 1944: Hrönn Gk 240 — 34 tonn —■ Dráttarbr. Kvikur — ónýtur 1967. Ar 1946: Ölafur Magnússon — Gk 525 — Dráttarbr. Kvik — til ennþá. Ár 1946: Mummi Gk 120 — Dráttar- br. Kvikur — fórst 10. okt 1964. Ar 1954: Svanur Ke 6 — 56 tonn — Dráttarbr. Kvikur — ónýtur 1968. Ar 1957: Guðbjörg Gk 220 — Dráttarbr. Kvikur — 57 tonn — ónýtur 1965. Ar 1961: Bára SH 131 — 10 tonn — Dráttarbr. Kvikur — til ennþá. Þess skal getið að ölafur Magnússon er 36 tonn að stærð. Mummi var 54. Hér að framan hefur verið stiklað á stóru um skipasmiðar á Suðurnesjum. og t.d. er sleppt alveg að segja frá dráttarbrautum báðum i Ytri- og Innri-Njarðvik. Efnið er meira en svo að það rúmist allt i einni blaðagrein. Ef til vill getur skeð, að ég hafi siðar tima til að gera efninu betri skil en hér er gert. slikt verður að biða betri tima. Skúli Magnússon. Sunnudagsblað Timans 754

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.