Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1973, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 30.12.1973, Blaðsíða 22
Gluggað i gamla bók Framhald af hls. 740 ef lækning væri reynd, a6 séö yrbi um a6 sjúkt fé kæmist aldrei saman við heilbrigt lé. t>essu var þó heldur fá- lega tekið, þvi flestir þingmenn töldu fjárkláðann að mestu sigraðan, þó reynslan ætti eftir að sýna að þessi bænarskrá var á rökum reist. Bænar- skrá, sem Snæfellingar sendu, var betur tekið. þó bæði þætti hún ganga of skammt og samt ekki hægt að sam- þykkja hana. Hún var sem sé um að sleppt væri hýðingu við smærri afbrot, eða þau.sem ekki næmu meir en 50 vandarhögg. Jón háyfirdómari gat þess . að hýðing væri innflutt refsins, og taldi, eins og allir sem til máls tóku, að hýðingar ætti að >neraa úr lögum svo fljótt sem hægt væri, enn þá yrðu þó að koma eitthvað betra i staðinn. Ekki voru menn ánægðir', með póstmálin. og voru sammál um að mikil þörf væri á að koma þeim i betra hörf. Nokkuð var rætt um laun embættis- manna.og töldu flestirsanngirniskröfu að meöan fjárhagur lslands og Dan- merkur væri sameiginlegur. hefðu embættismenn hér sömu laun og em- bættisbræður þeirra i Danmörku, en fram kom að sumir embættismenn gætu varla gefið sig að störfum sinum vegna búanna. sem þeir yrðu að hafa til að geta lifað. A fundi ;it). júni kom fram það mál, sem mesta athvgli vakti, og óvæntast var. Arnljótur Ólafsson flutti þá frum- varp um ..ralsegulþráð Shaffners", sem hann raunar oftast nefndi ..málmþráð" Að hann kom ekki fyrr með frumvarpið. kom til af þvi að bréf frá Shaffner til hans hafði tafizt etlendis. Forsaga þessa máls var sú að konungur hafði 16. ágúst 1854 veitt Tal F. Shaffner ofursta frá Kentukey einkalevfi til að leggja rafsegulþráð isima) milli Ameríku og Evrópu um Grænland. Island og Færeyjar. en þó var tilskilið að leyfið væri háð sam- þykki alþingis. (Shaffner kom til lslands 1860, og fór frá Djúpavogi norðanlands til Revkjavikur. Þrir fulltrúar stjórnarinnar, Arnljótur og tveir Danir t'ylgdu honum i þessari ferð). Nú hafði Shalfner hug á að hefja framkvæmdir við þetta árið 1862, og skrifaði Arnljóti um það. og baö hann að leggja málið fyrir alþingi. þvi án laga um linulagnir og fleira. var ekki hægt að leggja „þráðinn" um landið, og þurfti þvi meira en bara samþvkki þingsins. Þingið tók þessu máli báðum höndum. svo notuð séu orð Stefáns i Árnanesi, sem var á sama máli og Blikinn og kollan Framhald af bls. 755 Hún byrjaði að laga til fjaðrirnar á kollinum hans, strauk þær með nefinu eins og hún hafði svo oft gert áður, og þá fór Blikanum að liða betur. Kollan vissi það af reynslu fyrri ára að það var ekki gott að fá fólk i varpið, það skildi svo litinn dún eftir. En stundum tok fólkið lika egg úr hreiðrinu, og það þótti henni allra verst, hún sá eftir börnunum sinum. Blikinn veifaði vængjunum við og við til að liðka sig, og þó hann kenndi til þá var hann feginn að vængurinn var ekki brotinn. Nóttin kom og það fór að þykkna i lofti, það hafði ekki rignt lengi. En nú kom fljótlega skúr, og nú létu Kollan og Blikinn sér það duga að drekka dropana af melgresinu kring um hreiðrið. Annars sagðist Blikinn vel geta passað hreiðrið, hann gæti ekki flogið með henni enn þá hvort sem væri. En hún vildi vera kyrr hjá Blikanum þessa nótt, henni hafði leiðzt svo nóttina áður. Og tíminn leið án frekari skakkaflla þennan varptima. Blikinn hafði litið farið, en af þvi það var stutt á átumiðin hafði hann brugðið sér þangað einstaka sinnum, hans eðli var ekki þannig að hann þyldi hungrið eins vel og Kollan. En hann var lika orðinn einn eftir af blikunum i þessu varp- landi, en það er ekki þar með sagt að hinir hafi ekki verið tryggir kollunum sinum lika, en það var bara þeirra eðli að halda sig i hópum á sjónum, og kannski hefur trygglyndi þessa Blika verið eitthvað sérstakt. Og hann fékk það lika vel launað, þvi að hann varð áreiðanlega fyrstur til að heyra i börnunum sinum kvakið, um leið og litlu goggarnir höfðu brotið gat á litla húsið, sem þeir höfðu vaxið i til þessa. En nú tók erfiður timi við, fleiri veiðibjöllur fóru að koma i varplandið og þá varð að gæta unganna vel. 1 fyrstu létu ungarnir litið fara fvrir sér, en þeir voru fljótir að komast á legg. flestir aðrir. að ekki væri horfandi i þó lengja yrði þingtimann til að koma þessu máli i höfn. Gisli Brynjólfsson. sem þá sat á þingi fyrir Skagfirðinga. þakkaði þingheimi góðan skilning á þessu máli og kvað sig undra hvað bændur áttuðu sig vel á mikilvægi þess. Það er önnur saga að ekki varð af þessum framkvæmdum, en sinnu- leysi islendinga varð ekki um það kennt. Hér hefur aðeins verið drepið á nokkuð af þvi, sem Tiðindi frá alþingi hafa að geyma frá þessu eina ári, en hér skal staðar numið. Kviskerjum 8/11, 1973 og þá var ekki um annað að gera en að læðast með þá til sjávar. Og það voru ekki aðrar kollur, sem höfðu blikann sinn til að hjálpa sér með börnin til sjávar. Já, Blikinn og Kollan komu sinum ungum heilum á sjóinn, og af þvi þau voru svo samtaka, tókst þeim að verja þá fyrir öllum áföllum þangað til þeir voru orðnir fullvaxnir og fleygir, en þá fóru þeir að fara frá þeim smám saman, það fannst þeim eðlilegt þó þau sæju eftir ungunum sinum. Að fóru haustið og veturinn, sjór mundi verða úfinn, hriðar geisa og jafnvel hafisinn mundi láta á sér kræla, en vinirnir okkar, Kollan og Blikinn myndu taka þvl,sem i vændum væri með sinni venjulegu ró, saman myndu þau mæta erfiðleikunum eins og þau höfðu ávallt gert. Kirkjuþáttur Flutt af 738. Með þvi að gefa þeim þannig gaum, njótum vér þeirra og þess boðskapar, sem hinir trúarsterku ljóðsnillingar vilja flytja þjóð sinni — boðskapinn um forsjón Guðs, sem vakir yfir oss i eilifri miskunn sinni og sleppir aldrei föðurhönd af barni sinu. Það er eflaust ekkert nýtt við þessi áramót. að oss sýnist að framundan séu ýmis vandamál og erfiðleikar. En hvað, sem að hönd- um ber skulum vér halda inn i nýja árið treystandi þvi, að i hendi Guðs er hver ein tið i hendi Guðs er allt vort strið hið minnsta happ, hið mesta fár hið mikla djúp, hið litla tár. Lausn á 34. krossgátu r ve i r?|' v i n v i $ i S A T A S N 0 N U M r I N D F R S I N A L A £ N FARANGUR A N I NG A L U R ) S A R N N N A N AG G AR L£ I KN I K G U L A R A L I O RD I t) Aí> SK i P A N A Æ' NA I N N A AF A Æpi N l< R ‘A A O R A OTA * F -€ U R G A K'A s a Nh KUM A B l A T b ö Ri na a r s F 'A L A F A AR K R A l & A G U í) AR ATAR R -* F £ N G I t> ■* B R 'E F 758 Sunnudagsblaö Timans

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.