Morgunblaðið - 24.04.2004, Side 46

Morgunblaðið - 24.04.2004, Side 46
FRÉTTIR 46 LAUGARDAGUR 24. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ Franskir dagar í Kringlunni Franskir dagar standa yfir í Kringl- unni þar sem fjöldi fyrirtækja kynn- ir starfsemi sína. Viðskiptavinir Kringlunnar geta kynnt sér fransk- ar snyrtivörur, franska bíla, fransk- an mat og matargerð o.fl. Tvær listakonur sýna verk sín, franska listakonan Dominique Ambroise sýnir í Gallerý Fold og íslenska lista- konan Mireya Samper sýnir verk sín á 2. hæð í norðurenda Kringlunnar. Reynir Jónasson harmonikkuleikari leikur franska tónlist í göngugötu og í dag, laugardag, munu leikarar úr kabarettverkinu Paris at night sem sýnt er í Borgarleikhúsinu taka nokkur lög á Kringlutorgi, 1. hæð. Frönskum dögum í Kringlunni lýkur á morgun, sunnudaginn 25. sept- ember. ÖBÍ efnir til málþings um verð- breytingar á lyfjum í dag, laugar- dag kl. 10–12 í í Súlnasal Radisson SAS Hótel Sögu. Á málþinginu verð- ur leitast við að skýra stöðu sjúk- linga í samskiptum við heilbrigðisyf- irvöld og reyna að varpa ljósi á áhrif verðbreytinganna. Málshefjendur á þinginu verða: Emil Thoroddsen framkvæmda- stjóri Gigtarfélags Íslands, Eggert Skúlason frá Landssamtökum hjartasjúklinga, Ingunn Björns- dóttir framkvæmdastjóri Lyfjafræð- ingafélagsins, Kári Stefánsson for- stjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Pétur Hauksson geðlæknir, Einar Magnússon yfirlyfjafræðingur heilbigðisráðuneytisins og Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir. Fundarstjóri á málþinginu verður Hulda Gunnarsdóttir fréttamaður. Í DAG Fræðslufundur Unglaufs Opið hús verður fimmtudaginn 29. apríl kl. 20, í Hátúni 10b fyrstu hæð (kaffistofa starfsfólks). Kynnt verður ný hreyf- ing innan Laufs sem heitir Unglauf. Samtökin eru fyrir krakka á öllum aldri og verður dagskrá Unglaufs sem framundan er kynnt. Sagt verð- ur frá Möltuferð sem farin var 18.– 20. mars sl. Einnig verður opnuð ný heimasíða. Þeir sem vilja hafa sam- band við Unglauf geta hringt í síma 869–3401. Fræðsluerindi HÍN verður haldið mánudaginn 26. apríl kl. 17, í stofu 132, Öskju, Háskóla Íslands. Þor- bergur Hjalti Jónsson skógfræð- ingur flytur erindi sem hann nefnir: Af vistfræði birkis á Íslandi. Í erind- inu verður fjallað um vaxtarvist- fræði og endurnýjun birkiskóg- lendna á Íslandi o.fl. ÓB Ráðgjöf stendur fyrir nám- skeiði frá Bro Konsulter Svíþjóð með yfirskriftinni: Frá andstöðu til innri áhuga – Að hjálpa skjólstæð- ingi til að láta andstöðu hans og varnir vinna fyrir hann en ekki gegn honum. Námskeið verður haldið föstudaginn 14. maí kl. 9–12, í Höfðaborg Borgartúni 21, 3. hæð, 105 Reykjavík (Fundarsal Barna- verndarstofu). Námskeiðið skýrir hvernig breyt- ingarferli vekja andstöðu og varnir hjá fólki og hvernig hægt er að mæta andstöðu og vörnum á hátt sem virkjar þessi fyrirbæri í þágu eigin innri áhuga skjólstæðingsins. Námskeiðið er fyrir fólk sem vinnur við breytingarferli. Þátttökugjald er kr. 8.000 en ef bókað er fyrir 25. apr- íl er þátttökugjaldið kr. 6.000. Inni- falið í verðinu eru námsgögn og kaffiveitingar. Hámarksfjöldi er 24 þátttakendur. Leiðbeinandinn á námskeiðinu er Daníel Á. Daníelsson sem er gestalt- þerapisti hjá Bro Konsulter með 20 ára reynslu af að vinna með breyt- ingarferli: sem ráðgjafi og dagskrár- stjóri í meðferð fyrir fíkla og fjöl- skyldur þeirra; sem ráðgjafi í breyt- ingarferli í fyrirtækjum og stofnun- um; og sem námsstjóri við náms- braut fyrir meðferðarfulltrúa í menntaskóla. Nánari upplýsingar á www.gestalt.is Skráning og nánari upplýsingar veita Ólafur Grétar Gunnarsson og Bjarni Þórarinsson hjá ÓB Ráðgjöf, netfang: obradgjof@obradgjof.is. Á NÆSTUNNI HÆSTIRÉTTUR hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: „Í DV miðvikudaginn [21. apríl] sl., er frásögn af málflutningi fyrir Hæstarétti í máli ákæruvaldsins gegn Pétri Þór Gunnarssyni og Jónasi Freydal Þorsteinssyni. Á bls. 8 er mynd af Jónasi Freydal og inn í hana felldur eftirfarandi texti: „Jónas Freydal sat brúnaþungur undir lestri Boga Nilsson (sic) sak- sóknara en heldur léttist á honum brúnin þegar Ragnar Aðalsteinsson réðst harkalega að allri málsmeðferð- inni. Hann heldur því fram að einn dómenda, Garðar Gíslason, hafi verið í stjórn Listasafns Íslands þegar þrjú af verkunum sem í málinu eru voru keypt.“ Af þessu tilefni vill Hæstiréttur taka fram að af hálfu ákærða var hvorki í munnlegum málflutningi né á annan hátt haldið fram að umræddur dómari væri vanhæfur til meðferðar málsins. Það skal sérstaklega tekið fram að Hæstiréttur telur að dómar- inn hafi ekki haft þau tengsl við atvik málsins að til vanhæfis geti leitt.“ Bað DV um leiðréttingu Vegna umræddrar frásagnar DV vill Jónas Freydal Þorsteinsson koma því á framfæri að frásögn DV hvað snertir einn dómara Hæstaréttar hafi verið byggð á hreinum og klárum misskilningi og hafi hann beðið blaðið um leiðréttingu. Yfirlýsing frá Hæstarétti Aðalfundur Aðalfundur Félags rafeindavirkja verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl 2004 kl. 17.30 á Stórhöfða 31, 1. hæð, gengið inn að norðan- verðu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórn Félags rafeindavirkja. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurberg 34, 040104, Reykjavík, þingl. eig. Eva Björk Atladóttir og Sigurfinnur Líndal Stefánsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Austurströnd 12, 0704, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Paula Andrea Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, B-deild, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú og Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Baldursgata 32, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Erla Dagmar Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Kaupþing Búnað- arbanki hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Blíðubakki 3, 0102, Mosfellsbæ, þingl. eig. Elías Þórhallsson, gerðar- beiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Breiðavík 21, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Steinþóra Hildur Clausen og Guðjón Ásmundsson, gerðarbeiðendur Breiðavík 21, húsfélag, Húsasmiðjan hf. og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Dalsbú, Helgadal, Mosfellsbæ, þingl. eig. Dalsbú ehf., gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Dísaborgir 9, 0102, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Bjarki Ólason, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, miðvikudag- inn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Einarsnes 30, 16,67% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Guðmunds- son, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Esjugrund 5, 0101, 50% ehl., Kjalarnesi, þingl. eig. Þorsteinn Einars- son, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Esjugrund 10, Kjalarnesi, Reykjavík, þingl. eig. Ingimar Kristinn Cizzowitz og Jóhanna Guðbjörg Árnadóttir, gerðarbeiðandi Lands- banki Íslands hf., aðalstöðvar, miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Esjumelur 3, 010103, Kjalarneshreppi, þingl. eig. Björn Jónsson, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Garðsstaðir 39, 0101, 49% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Guðlaugur R. Magnússon, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Grundarhús 5, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Rut Dubert, gerð- arbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Grýtubakki 26, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Linda Dís Rósinkransdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Gylfaflöt 18, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, T.M. Mosfell ehf. og Útihurðir og gluggar ehf., miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Háagerði 20, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Rúnar G. Sigurðsson, gerð- arbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Hraunbær 74, 070101, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur K. Óskarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Logafold 68, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Þ. Sigurþórsdóttir og þb.Sigurðar Kr. Erlingss. c/o Oddný M. Arnard. hdl., gerðarbeið- endur Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Lands- banki Íslands hf., aðalstöðvar, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, Landssími Íslands hf., innheimta, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, útibú, Sparisjóður vélstjóra, útibú og Söfnunarsjóður lífeyrisrétt- inda, miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Möðrufell 7, 0202, 50% ehl., Reykjavík , þingl. eig. Jón Viðar Þór- marsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Síðumúli 28, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Eignarhaldsfélag Síðumúla 28 hf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Skipasund 81, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Harpa Þorbjörns- dóttir, gerðarbeiðandi Hundaræktun Dalsmynni ehf., miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Spilda úr Hvammi, Kjósarhreppur nr. 3—4, þingl. eig. db. Hlyns Júlíussonar, gerðarbeiðandi Rafás, rafverktaki, miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 23. apríl 2004. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Samkoma með Kevin White í kvöld kl. 20.30. Ath. Ódýri fatamarkaðurinn stendur enn. www.krossinn.is I.O.O.F.  185042451/2  Á.h.* 25. apríl Ingólfsfjall Brottför frá BSÍ kl. 10:30. V. 2000/2400 kr. 28. apríl Fjallið eina – Búða- vatnsstæði. Útivistarræktin. Brottför frá Toppstöðinni í Ell- iðaárdalnum kl. 18:30. 30. apríl-2. maí Vatnajökull - jeppaferð. Fararstjóri Jón Viðar Guðmundsson. Sjá www.utivist.is Frönsk messa í Landakoti On nous prie d'annoncer, l'occasion de l'escale à Reykjavik du portehélicoptes "Jeanne d'Arc" ainsi que des frégates "Georges Leygues" et "Primaauguet", qu'en office catholique en français, animé par le chæur des officiers- élèves, sera célébré à la cahédrale de Landakot le samedi 24 avril à 18 heures. Cette célébratio- in sera suivie d'une rencontre amicale autour d'un café à la salle paroissiale. We are requested to communicate that on the occasion of the port of call to Reykjavik of three French Navy ships, "Jeanne d'Arc", "Georges Leygues" and "Primaauguet" a catholic service will be celebrated in French at Landakot Cat- hedral Saturday, April 24. at 6 p.m. The cadet's choir will sing and church guests invited for coffee after the celebration in the parish hall. Frönsk messa verður sungin í Kristskirkju laug- ardaginn 24. apríl kl. 18.00 í tilefni af komu þriggja franskra herskipa, „Jeanne d'Arc“, „Georges Leygues“ og „Primaauguet“. Kór skipverja syngur og eftir messu er öllum boðið í kaffi í safnaðarheimilinu. R A Ð A U G L Ý S I N G A R mbl.is ATVINNA Dagsferð sunnudaginn 25. apríl Ekið í Fljótshlíð, Drumbabót skoðuð og Landgræðslan Gunnarsholti heimsótt. Fararstjóri: Haukur Jóhannesson Brottför frá Mörkinni 6, 108 Rvík kl. 8 f.h. Verð 3.500/4.000. LEIKSKÓLINN Grandaborg, Boðagranda 9 Reykjavík, verð- ur með opið hús til 7. maí kl. 10– 11 og 13.30–14.30. Fyrsti dagur opins húss í leikskólanum var í gær föstudaginn 23. apríl. Allir eru velkomnir í heimsókn að kynna sér starf leikskólas. Opið hús í Grandaborg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.