Morgunblaðið - 07.06.2004, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.06.2004, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 7. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i  SV MBL EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5 OG 8. KRINGLAN Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára Kvikmyndir.is ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 5, 6, 8 og 10.  Ó.H.T Rás2 Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn.Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ Sýnd kl. 6 og 9. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 6, 9 og 10. B.i.14 ára. Sýnd kl. 6, 7, 9 og 10. Sýnd í stóra salnum 6 og 9. Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i  SV MBLKvikmyndir.is ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF !  Ó.H.T Rás2 FANGINN í Azkaban, þriðja mynd- in um Harry Potter, hefur slegið met í miðasölu í Bretlandi, en sýn- ingar á myndinni hófust á mánu- dag. Á þremur fyrstu dögunum, sem myndin var í sýningu, seldust miðar að virði 11,5 milljóna punda, sem jafngildir um 1,5 milljörðum ís- lenskra króna. Til samanburðar má geta þess að á næstu mynd á undan, Harry Potter og leyniklefinn, seld- ust miðar fyrir andvirði 10,8 millj- ónir punda á fyrstu þremur dög- unum og var sú upphæð met. Í þriðju myndinni um Harry Pott- er, er söguhetjan komin á unglings- aldur, en hún var tekin til sýningar á 535 stöðum í Bretlandi á mánu- dag. Reuters Leikarinn Daniel Radcliffe, sem fer með hlutverk Harry Potter, umkringdur aðdáendum. Harry Pott- er slær að- sóknarmet STUTTMYNDAHÁTÍÐ Grand Rokks fór fram á laugardaginn og var þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin. Sex myndir voru sýndar á hátíðinni að þessu sinni og sigurvegarar urðu þeir Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson með mynd sína Vín hússins. Mynd Lísu Páls, Ungmennafélagið, hafnaði í öðru sæti og Þeir kalla mig Lilla eftir Árna Sveins- son í því þriðja. Dómnefndina skipuðu Örnólfur Árnason, Sigurður Snæberg og Elísabet Rónalds- dóttir. „Hátíðin var vel sótt og það var fullt út úr dyrum hér á Grand Rokk,“ segir Ingvar Sigurður Stef- ánsson, forsvarsmaður hátíðarinnar. „Þetta eru orðin hálfgerð vandræði hjá okkur og ef þetta held- ur áfram á þessari braut getur vel verið að við þurf- um að finna hátíðinni annan samastað. Þó er stemn- ingin alltaf mest hér og það er hún sem gildir.“ Stefna að því að fullkomna þrennuna Sigurmynd hátíðarinnar, Vín hússins, fjallar um timburmenn, traust, brask og Guð. Þeir Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson, leikstjórar sig- urmyndarinnar, báru einnig sigur úr býtum á síð- ustu hátíð með mynd sinni Fullt hús. Örn var að vonum ánægður með úrslitin en sagði þau ekki hafa komið sér mikið á óvart. „Við vorum með góða mynd og ef maður gerir sitt besta þá er ávallt von á góðu. Einnig vann með okkur að myndinni mikið af góðu fólki og færi ég þeim öllum bestu þakkir fyrir. Það liggur því beint við að fullkomna þrennuna næsta ár. Þá getum við snúið okkur að einhverju öðru,“ segir Örn. Peningaverðlaun eru veitt fyrir þrjú efstu sætin og fengu þeir Örn og Þorkell því 500.000 kr. í sinn hlut fyrir sigurinn. „Þeir eiga hrós skilið Grand Rokks-menn fyrir að halda þessa keppni og veita svo vegleg verðlaun. Þetta kemur sér mjög vel, enda eru menn ávallt fjársveltir í þessum bransa,“ segir Örn að lokum. Morgunblaðið/Eggert Þorkell Harðarson og Örn Marinó Arnarson, leik- stjórar sigurmyndarinnar. Vín hússins bar sigur úr býtum Stuttmyndahátíð Grand Rokks FYRSTA Sumarmót Bylgjunnar var haldið á Tjarnargötutorgi í Reykjanesbæ á laugardaginn. Idol stjarnan Kalli Bjarni var kynnir hátíðarinnar, en hann stjórnaði Idol-keppni barna og tók auk þess lagið. Fjölmörg skemmtiatriði voru í boði og skemmtu gestir og gangandi sér vel þrátt fyrir votviðri. Kalli Bjarni gefur hér ungum aðdáendum sínum eig- inhandaráritanir. Ljósmynd/Hilmar Bragi Töfrabrögð þeirra Bjarna töframanns og Péturs pókuss vöktu mikla kátínu. Sumarmót Bylgjunnar hófst í Reykjanesbæ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.