Morgunblaðið - 21.06.2004, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.06.2004, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2004 C 3 mbl.is/fasteignir/fastis LANDSBYGGÐIN SELFOSS - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu þetta fallegt ein- býlishús á einni hæð ásamt stórum tvö- földum bílskúr með hita, vatni og 3ja fasa rafmagni. Stofa, 5 svefnherbergi með skápum, endurnýjað baðherbergi. Hús og þak er nýlega yfirfarið og málað. Fallegur gróinn garður. Húsið er vel staðsett í enda á botnlangagötu og er stutt í skóla og þjónustu. Góð eign. Laust mjög fljótlega. 2JA HERBERGJA LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu fallega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja íbúð í góðu steinhúsi ofarlega á Lauga- veginum. Íb. snýr að mestu frá Laugav. Parket á gólfum. Bílastæði. Áhv. um 5,5 millj. langtímalán. 3JA HERBERGJA IÐUFELL - LAUS Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. íbúð í litlu fjölbýli sem er nýl. klætt að utan. Stofa með yfir- byggðar sólsvalir í suður. Íbúðin er nýl. máluð að innan. Gott brunabótamat. LAUS STRAX. Verð 10,2 millj. Áhv. húsbr. og viðb. lán ca 8,5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Vorum að fá í einkasölu stóra 3ja her- bergja um 105 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Stofa, borðstofa með vestursvölum, 2 svefnherbergi. Hús nýlega viðgert að utan og málað í síðasta mánuði, allt greitt af seljanda. Áhvíl. um. 5 millj húsbr. m/ 5,1% vöxtum. Sanngjarnt verð. EINBÝLI, PAR- OG RAÐHÚS KLAPPARBERG - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu mjög gott og vel viðhaldið einbýlishús á 2 hæðum um 200 fm ásamt 32 fm bílskúr. Stofur með suð- austurverönd, eldhús m. góðri eikarinnr., 5 góð svefnherb., 2 baðherb., þvottah. og geymsla. Á gólfum eru flísar og parket að mestu nýlegt. Fallegur garður. Glæsilegt útsýni. Áhvíl. húsbr. og lífsj. um 9,8 millj. Verð 28,4 millj. FANNAFOLD Vorum að fá í einkasölu fallegt um 243 fm einbýlishús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr og stórglæsilegu útsýni. Góð stofa með arni, borðstofa, suðursvalir. Sjón- varpskrókur, eldhús, þvottahús, 2 baðher- bergi og 6 svefnherbergi. Vel staðsett í við botnlangagötu. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á MINNI EIGN. Í SMÍÐUM SALAHVERFI - KÓP. Vorum að fá í einkasölu fallegt einbýli á tveimur hæðum með innb. bílskúr, samtals rúmir 260 fm. Stórar svalir. Afh. fokh. að innan eða lengra komið, fullfrág. að utan. Teikningar og nánari uppl á skrifstofu. GRAFARHOLT Einbýlishús á 2 hæðum með innb. bílskúr, samtals rúmir 200 fm. Stofa, borðstofa og 4 svefnh. Möguleiki á séríbúð á jarðhæð. Afh. fokh. að innan, fullfrág. að utan eða lengra komið. Teikningar á skrifstofu. ATVINNUHÚSNÆÐI HÖFÐINN Vorum að fá í sölu 1.150 fm atvinnuhúsnæði á 3 hæðum, mjög vel staðsett. Húsið býður upp á marga mögu- leika; sali með innkeyrsludyrum, skrifstofur og óinnréttað rými. Glæsilegt útsýni. Nán- ari uppl. veitir Haukur Geir. MIÐSVÆÐIS Til leigu um 200 fm skrif- stofuhæð í góðu steinhúsi miðsvæðis í Reykjavík. Laust strax. Nánari uppl. á skrifstofu. SÆTÚN - LEIGA Til leigu um 530 fm góð skrifstofuhæð á þessum góða stað. Mögul. á að skipta eigninni í 2 hluta. Laus fljótlega. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. FJÁRFESTAR! Vorum að fá í sölu hjarta bæjarins um 325 fm húsnæði sem er að mestu á jarðhæð. Til staðar getur verið góður leigusamningur. Þetta er áhugaverð eign. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. TIL LEIGU Um 275 fm skrifstofuhús- næði á 3. hæð við Skúlatún. Laust. SKÚLATÚN-SALA Til sölu 3 skrif- stofuhæðir í sama húsi, 151 fm, 275 fm og 275 fm eða samtals um 700 fm. Tvær hæðanna eru í leigu. Nánari uppl. gefur Haukur Geir. MIÐHRAUN-GBÆ-FJÁRFEST- AR Vorum að fá í einkasölu nýlegt um 1.160 fm húsnæði sem er sérhannað fyrir heildsölu. Það er á einni hæð með um 8 m lofthæð auk lítils millilofts fyrir skrifstofur. Góð aðkoma og bílaplan. Eignin er í góðri leigu. Nánari uppl. veitir Haukur Geir. ER LÖGGILTUR FASTEIGNASALI AÐ SJÁ UM ÞÍN MÁL? HJÁ FASTEIGNASÖLU ÍSLANDS ER ÞAÐ LÖGGILTUR FASTEIGNASALI SEM SKOÐAR ALLAR EIGNIR, VERÐMETUR ÞÆR OG SÉR UM ALLA KAUPSAMNINGA OG AFSÖL. ÞETTA TELJUM VIÐ VERA GRUNDVALLARATRIÐI Í FASTEIGNAVIÐSKIPTUM Í DAG. VANTAR GÓÐAR EIGNIR Á SKRÁ. HJÁ OKKUR FÆRÐU PERSÓNULEGA OG TRAUSTA ÞJÓNUSTU 4RA - 6 HERBERGJA GVENDARGEISLI - LAUS Vorum að fá í sölu nýja ca 130 fm íbúð á 3. hæð með sérinngangi ásamt stæði í bíla- geymslu. Sérþvottahús og geymsla. Ma- hogny innréttingar. Íbúðin er fullbúin en án gólfefna. Möguleiki á allt að 85% fjár- mögnun á hagstæðum lánum. Verð 17,5 millj. Uppl á skrifstofu. BLÁSALIR - ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu 125 fm 4ra herb. útsýnisíbúð í nýju viðhaldsfríu fjölbýli með stæði í bíla- geymslu. Vandaðar innréttingar. Gott ská- papláss. Fullfrágengin með parketi og flís- um. 2 lyftur. Ákv. sala. GLÆSIEIGN Í HÓLUNUM Erum með í sölu glæsilega og rúmgóða 4ra herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Íbúðin hefur nýlega öll verið endurnýjuð, m.a. inn- réttingar, gólfefni, tæki o.fl. Suðurverönd. Nánari upplýsingar á skrifstofu. HÆÐIR GARÐABÆR - SÉRHÆÐ Vorum að fá í sölu mjög góða og mikið endurnýj- aða ca 120 fm neðri sérhæð í góðu tvíbýli með 30 fm bílskúr. Stofa. Sjónvarpsstofa. Þrjú góð svefnherbergi. Góður garður. Hús nýlega tekið í gegn. Verð 18,9 millj. SALAHVERFI -KÓP. Vorum að fá í sölu glæsilega um 290 fm íbúð á efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt 2 stæðum í bílageymslu. Hægt er að ráða innra skipu- lagi m.a. m.t.t. fjölda herbergja. Eign fyrir vandláta. Nánari uppl. á skrifstofu F. Í. Opið mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-17. Miðsvæðis í Hveragerði. Heiðmörk 29 Gott 152,6 fm. einbýlishús ásamt 56,7 fm. bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum. Efri hæð; 2 svefnherbergi, bað, neðri hæð; baðherbergi, svefnherbergi, stofa/borðstofa, arinstofa, forstofa, þvottahús. Laust strax. Verðhugmynd 17,0 Mkr. Miðsvæðis i Hveragerði. Breiðamörk 8 Einbýlishús 134,5 fm. mikið endurnýjað á góð- um stað í bænum. Fjögur svefnher- bergi, stór stofa, hol, bað, eldhús og þvottahús. Flísar á baði og for- stofu en parket annars staðar. Stór hornlóð. Laust strax Verð 12,9 Mkr. Miðsvæðis í Hveragerði. Bjarkarheiði 16 Fokhelt 118,9 fm raðhús með innbyggðum bíl- skúr. 3 svefnherbergi , stofa, eld- hús, baðherbergi, þvottahús og geymsla. Húsið er fullfrágengið að utan og lóð grófjöfnuð. Að innan er útveggir einangraðir. Verð 10,4 Mkr. Fullbúið 16,0 Mkr. Í vesturhluta Hveragerðis, Lyngheiði 3. Gott 129,7 fm. einbýlishús úr timbri. Þrjú svefn- herbergi. eldhús, stofa, baðher- bergi og þvottahús. Lóðin er hæfi- lega stór og vel hirt. Laust fljótlega Verðhugmynd 15.0 Mkr. Miðsvæðis í Hveragerði Reykjamörk 7. 145,4 fm. einbýlishús ásamt 30 fm. bílskúr. 4 svefnherbergi, eldhús, þvottahús, geymsla, búr, forstofa, gestasnyrting og stofa. 15 fm. sundlaug í mögnuðum garði. Verð 15,8 Mkr. Sjá nánar á www.adalsalan.is AUÐVELT auðvelt er að rækta jarðarber hér á landi. Plönturnar fást í flestöllum gróðrarstöðvum og eru til mismunandi yrki. Jarðarberin má rækta á ýmsan hátt, t.d. í beði, kerjum eða pott- um eða gróðurskálum. Fuglar, sniglar og geitungar eru afar sólgin í jarðarber. Þar sem vart verður við geitunga í grennd við jarðarberjaplöntur er vissara að hafa allan vara á og skera hvert jarðarber í sundur áður en þeirra er neytt, því geit- ungarnir geta grafið sig inn í berið og haldið áfram iðju sinni innanfrá, þ.e. að éta berið. Til að flýta uppskerunni er best að rækta jarðarber í gróðurreit eða undir hlíf á sólríkum og skjólgóðum stað. Þau vaxa samt ágætlega án aðstoðar en upp- skeran er þá seinna á ferðinni. Gæta þarf að vökvuninni sér- staklega um blómgunar- og sprettutímann. Auðvelt er að fjölga jarð- arberjaplöntum því þau mynda renglur sem síðan ræta sig í moldinni. Eigi ekki að fjölga berj- unum eru þessar renglur fjar- lægðar strax, svo plantan leggi ekki of mikla orku í vöxt þeirra. Skynsamlegt er hins vegar að taka frá gróskulegar renglur til fjölgunar, því plönturnar duga ekki nema í u.þ.b. 5–7 ár. Rengl- unum er þá stungið í mold og með tímanum vaxa uppnýjar plöntur. Heimaræktuðu íslensku jarðarberin gefa hinum erlendu ekkert eftir hvað varðar stærð. Auðvelt að rækta jarðarber Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Fáðu úrslitin send í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.