Morgunblaðið - 21.06.2004, Blaðsíða 20
20 C MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali.
Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali.
SÉRBÝLI
Hæðarbyggð - Gbæ Fallegt og
vel staðsett 255 fm einbýlishús ásamt 54
fm bílskúr, teiknað af Manfred Vilhjálms-
syni. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús
með góðri borðaðst., stofu með arni auk
borðstofu, 3-4 herb., sólstofu og flísalagt
baðherb. auk stúdíóíbúðar. Húsið stendur
við opið svæði með glæsilegu útsýni. Verð
50,0 millj.
Hrísholt - Gbæ Glæsilegt og mikið
endurnýjað 255 fm einbýlishús ásamt 54
fm innbygg. tvöf. bílskúr. Stórar samliggj-
andi stofur með miklu útsýni til vesturs, ar-
instofa, eldhús með nýlegri innréttingu og
tækjum, 3 herb. auk fataherb. og stórt end-
urnýjað flísalagt baðherb. Auk þess sér 3ja
herb. nýstandsett íbúð á jarðhæð. Svalir út
af hjónaherb. Ræktuð lóð með verönd og
skjólveggjum. Verð 45,0 millj.
Engimýri - Gbæ Fallegt um 300 fm
einbýlishús, tvær hæðir og kj., með 35 fm
innb. bílskúr á þessum eftirsótta stað.
Eignin skiptist m.a. í samliggj. stofur, eld-
hús með innrétt. úr litaðri eik, 3 baðherb., 4
herb. auk stofu og herb. í kj. m.m. Parket,
marmari og flísar á gólfum. 10 fm geymsla
innaf bílskúr. Yfirb. suðursvalir út af efri
hæð. Falleg ræktuð lóð með timburpalli og
skjólveggjum. Góð staðsetn. innst í botn-
langa við opið svæði. Verð 36,5 millj.
Skólagerði - Kóp. Fallegt og tals-
vert endurnýjað 122 fm tvílyft parhús ásamt
45 fm bílskúr. Á neðri hæð er forst., gesta-
salerni, eldhús m. borðaðst. og búri innaf,
þvottaherb. og rúmgóð stofa og uppi eru 4
parketlögð herb. og flísal. baðherb. Svalir
út af hjónaherb. Allar hurðir nýjar. Ræktað-
ur garður með heitum potti. Húsið klætt að
utan með Steni. Áhv. húsbr. 8,0 millj. Verð
22,9 millj.
HÆÐIR
Ingólfsstræti 160 fm hæð, íbúð/-
skrifstofa, í góðu steinhúsi í miðborginni.
Hæðin skiptist í 4 herbergi og eldhús.
Góð lofthæð. 22 fm geymsla í kjallara
fylgir. Til afhendingar strax. Frábær
staðsetning í hjarta borgarinnar. Verð
18,0 millj.
Sunnuflöt - Gbæ Mjög fallegt og
mikið endurnýjað 194 fm einbýlishús
með 56 fm tvöf. bílskúr. Samliggj. bjart-
ar og rúmgóðar stofur, stórt eldhús með
vönd. innrétt. og góðri borðaðst. og útb.
gluggum, fjögur herb. og tvö endurnýjuð
flísalögð baðherb. Húsið er afar vel
staðsett við óbyggt svæði með miklu út-
sýni til suðurs yfir hraunið og upp í
Heiðmörk. Verðlaunalóð. Nánari uppl. á
skrifstofu.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Freyjugata 78 fm íbúð á 3. hæð í
Þingholtunum. Íbúðinni fylgir 25 fm hús-
næði á lóð sem hefur verið nýtt sem skrif-
stofa. Íbúðin skiptist í forst., eldhús m. eldri
innrétt., stofu, 2 herb. og baðherb. m.
þvottaaðst. Verð 12,5 millj
Víðimelur Glæsileg 88 fm íbúð á 1.
hæð í góðu þríbýli auk 23 fm bílskúrs í
góðu steinhúsi. Baðherb. allt nýl. end-
urn., saml. rúmgóðar stofur, eldhús m.
góðum innrétt. og borðaðst. og stórt
hjónaherb. Parket og flísar á gólfum.
Tvær sérgeymslur. Verð 15,2 millj.
4RA-6 HERB.
Furugrund - Kóp. - 4ra herb.
útsýnisíbúð - Laus strax Mjög
falleg og vel skipulögð 4ra herb. útsýnis-
íbúð á 6. hæð (efstu) í góðu lyftuhúsi. Rúm-
góð stofa, 3 herb., eldhús m. ljósum viðar-
innrétt. og flísal. baðherb. Stórar flísalagðar
suðursvalir. Sérstæði í bílageymslu og sér-
geymsla á jarðhæð. LAUS STRAX. VERÐ-
TILBOÐ.
Vesturberg Falleg 99 fm íbúð á 2.
hæð í góðu fjölbýli ásamt 6,4 fm
geymslu á jarðhæð. Eldhús m. nýlegum
innrétt, 3 svefnherb., rúmgóð stofa og
flísal. baðherb. m. þvottaaðst. Parket og
náttúruflísar á gólfum. Laus fljótl. Áhv.
byggsj./húsbr. 7,5 millj. Verð 12,7 millj.
SUMARBÚSTAÐIR
Sumarbúst. - Elliðavatn Glæsi-
legur 56 fm sumarbúst. í fallegu umhverfi
við Elliðavatn með útsýni yfir vatnið og
fjallahringinn. Bústaðurinn, sem er með
góðri lofthæð, er allur endurnýjaður og
skiptist í forst., stóra stofu með arni, snyrt-
ingu, vandað eldhús og 1-2 herb. Timbur-
verönd umlykur bústaðinn. Leiguland, mik-
ið ræktað. Verð 15,0 millj.
Sumarblóðir í Grímsnesi Til
sölu sumarbústaðalóðir úr landi Vatns-
holts í Grímsneshreppi. Lóðirnar sem
eru 0,5 ha. að stærð eru byggingahæfar
strax. Uppdr.og nánari uppl. á skrifst.
ELDRI BORGARAR
Hjallabraut - Hf. Mjög falleg 71 fm
2ja herb. íbúð í góðu lyftuhúsi. Íbúðin skipt-
ist í forst. með skápum, eldhús með góðum
innrétt., rúmgóða og bjarta stofu, rúmgott
herb. með góðum skápum og baðherb.
með sturtu og þvottaaðst. Flísalagðar sval-
ir. Parket á gólfum. Aðgangur m.a. að sam-
komu- og leikfimisal. Laus fljótlega. Verð
14,9 millj.
NÝBYGGINGAR
Naustabryggja - Bryggjuhverfi
Stórglæsil. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðir í þessum glæsilegu húsum í
Bryggjuhverfinu. Íbúðirnar eru frá
95 fm og upp í 218 fm og verða af-
hentar fullbúnar með vönduðum
innrétt. en án gólfefna, en „pent-
house“-íb. verða afhentar tilb. til
innr. Stæði í bílageymslu fylgir öll-
um íbúðum. Húsin verða með vandaðri utanhússklæðningu og því við-
haldslítil. Afar skemmtileg staðsetn. við smábátahöfnina. Byggingaraðili:
BYGG ehf. Sölubæklingur og allar nánari uppl. veittar á skrifstofu.
Strandhverfið í Garðabæ við
Arnarnesvog
Glæsilegar íbúðir í nýja Strand-
hverfinu sem er að rísa við Arnar-
nesvog í Garðabæ. Um er að
ræða 2ja-5 herb. íbúðir í fjögurra
hæða lyftuhúsum við Strandveg
og Norðurbrú. Íbúðirnar eru frá 64
fm upp í 140 fm og afh. fullbúnar
án gólfefna, en veggir og gólf á baðherb. verða flísalögð og gólf í
þvottaherb. flísalögð. Afh. er í nóv. 2004. Hús að utan og lóð verða full-
frágengin. Stæði í bílageymslu fylgir og sérgeymsla. Teikn. og allar nán-
ari uppl. veittar á skrifstofu.
Þorláksgeisli
2ja-5 herb. íbúðir í nýju og glæsi-
legu fjögurra hæða lyftuhúsi.
Íbúðirnar eru frá 78 fm upp í 132
fm og verða afh. í júlí 2004 full-
búnar með vönd. innrétt. en án
gólfefna, utan gólf á baðherb.
sem verða flísalögð. Sérinng. er í
allar íbúðir frá svalagangi. Baðherb. verða vel útbúin með hreinlætis-
tækjum af vand. gerð og bæði með baðkari og sturtuklefa. Stæði í bíla-
geymslu fylgir öllum íbúðum. Húsið verður fullfrágengið að utan á
smekklegan hátt með vandaðri utanhússklæðn. Áltimburgluggar í
gluggum. Lóð verður tyrfð og frágengin með malbikuðum bílastæðum
og hellulögn. Teikn. og nánari uppl. veittar á skrifstofu.
Kirkjustétt - Grafarholti
Glæsilegar 3ja, 4ra og 5 her-
bergja íbúðir í 22 íbúða fjöleigna-
húsi. Íbúðirnar eru frá 90 fm og
upp í 147 fm og verða afhentar
fullbúnar án gólfefna í maí 2004.
Húsið verður klætt að utan með
vandaðri álklæðningu. Lóðin
verður fullfrágengin.
Rjúpnasalir - Kópavogi
Sérlega glæsilegt 14 hæða lyftu-
hús. Um er að ræða 2ja-4ra herb.
íbúðir. Á hverri hæð er ein 90 fm
2ja-3ja herb. íbúð og tvær 130 fm
3ja-4ra herb. íbúðir. Íb. afh. full-
búnar í ágúst 2004 án gólfefna,
nema gólf á baðherb. verður flísa-
lagt. Vandaðar sérsmíð. innrétt.
Þvottahús verður í hverri íbúð og
sérgeymsla í kj. Innangengt er úr
lyftu í bílageymslu. Öll sameign, inni sem úti, verður frágengin. Lóðin
verður fullkláruð. Timburverandir verða við íbúðir á jarðhæðum. Húsið
verður klætt að utan með áli og því viðhaldslítið. Teikn. og allar nánari
uppl. á skrifstofu.
3JA HERB.
Suðurhlíð
Frábær staðsetning neðst í Foss-
vogi við sjóinn. Íbúðirnar verða af-
hentar fljótlega, fullbúnar með
vönduðum innréttingum og tækj-
um, en án gólfefna. Glæsileg og
fullbúin sameign með lyftum. Sér-
inng. í allar íbúðir af svölum. Lagt
fyrir arni í mörgum íbúðum og lögn
fyrir heitan pott á svölum. Húsið er steinsallað að utan og klætt með áli.
1-2 stæði í upphitaðri bílageymslu fylgja hverri íbúð. Stærð íbúða frá
90-150 fm. Teikn. og nánari uppl. á skrifst.
2JA HERB.
Ingólfsstræti - heil húseign
Virðulegt og fallegt steinhús í
hjarta borgarinnar. Húsið var allt
endurnýjað fyrir nokkrum árum á
vandaðan og smekklegan hátt og
skiptist í þrjár hæðir og kjallara,
samtals um 500 fm. 1. og 2. hæð
eru 140 fm hvor, 3. hæðin 100 fm
og kjallari er 140 fm. Þrjár íbúðir
eru í húsinu og sérinngangur í
hverja þeirra. Rósettur og
gipslistar í loftum. Svalir út af efstu hæð, fallegt útsýni yfir borgina. Nýjar
lagnir og nýtt hitakerfi. 6 sér bílastæði fylgja eigninni. Bílskúrsréttur.
Húsið hentar t.d. fyrir stórfjölskyldu eða margs konar fyrirtæki t.d.
tannlækna, lögfræðinga eða gistiheimili. Eign sem býður upp á ýmsa
möguleika. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
Nýr sumarbústaður í Skorradal
Nýr og glæsilegur 81 fm sumarbú-
staður í byggingu í Hvammsskógi,
Skorradal, með glæsilegu útsýni
yfir Skorradalsvatn. Bústaðurinn
skiptist í forstofu, stóra stofu, eld-
hús, 2 herbergi og snyrtingu auk
geymslu. Stór verönd. Nánari
uppl. veittar á skrifstofu.
Grenimelur - Efri sérhæð m. bílskúr
Mikið endurnýjuð og vel skipulögð
126 fm efri sérhæð og ris auk 28
fm nýlegs bílskúrs. Á aðalhæð er
hol, eldhús m. góðri borðaðst.,
stórt herb. með miklum skápum,
stórar og bjartar saml. stofur m.
fallegum útbyggðum gluggum og
baðherb. m. flísum og marmara. Í
risi er stórt endurn. baðherb. og 3
góð herb., öll m. nýjum gluggum. Innkeyrsla nýlega steypt. Áhv.
byggsj./húsbr. 5,7 millj. Verð 24,9 millj.
Sunnuflöt - Garðabæ
Mjög fallegt 207 fm einbýlishús
ásamt 50 fm bílskúr. Eignin skipt-
ist í forst., gestasalerni, sjónvarps-
hol, saml. stofur m. útgangi á suð-
ursvalir, rúmgott eldhús, 3 góð
herbergi auk forstofuherbergis og
flísalagt baðherbergi með nýleg-
um innréttingum. Auk þess 2ja
herb. íbúð í kjallara með sérinn-
gangi. Náttúrusteinn, marmari og parket á gólfum. Glæsileg um 1.300 fm
lóð með tveimur veröndum. Verð 36,0 millj.
Þinghólsbraut - Kópavogi
Sjávarlóð
Glæsilegt um 300 fm einbýlishús á
tveimur hæðum. Eignin skiptist
m.a. í rúmgott eldhús með
borðaðstöðu, stórar glæsilegar
samliggjandi stofur með arni,
fjölda herbergja, tvö baðherbergi
auk gesta w.c. Vandaðar
innréttingar og gólfefni. Stórar
svalir út af stofum. Falleg ræktuð
lóð. Eignin er afar vel staðsett á
sjávarlóð með stórkostlegu útsýni yfir sjóinn og fjallahringinn. Verð 49,0
millj.