Morgunblaðið - 21.06.2004, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.06.2004, Blaðsíða 48
48 C MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Fjöldi kaupenda á skrá - Átt þú réttu eignina? Óskum eftir öllum gerðum eigna. Verðmetum samdægurs. Gvendargeisli Afar glæsileg 127 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð (efstu) með sérinngangi í nýju fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í stórar stofur, vandað eldhús með innréttingu úr kirsuberjaviði, 3 góð svefnherbergi, fataherb. innaf hjónaherb. og vandað baðherb., flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús og geymsla í íbúð. Stórar suður- svalir. Stæði í bílskýli. Eignin getur losnað fljótlega. Hagstæð langtímalán. Funafold Mjög falleg og vönduð 120 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Rúmgóð stofa með afgirtri suðurverönd. Vandað eldhús, 3 svefnher- bergi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús í íbúð. 26,5 fm bílskúr. Gott að- gengi. Skipti möguleg á litlu einbýlishúsi í hverfinu. Eskihlíð Vel skipulögð 111 fm endaíbúð á 4. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Saml. skiptanlegar stof- ur, 2 svefnherbergi á svefngangi. Eldhús með upprunal. innréttingu. Suðvestursvalir. Glæsilegt útsýni. Geymsluloft yfir íb. Íbúðar- herbergi í kjallara fylgir. Laus fljótlega. Verð 13,9 millj. Barmahlíð Vorum að fá í sölu bjarta og vel skipulagða 83 fm íbúð í kjallara í góðu fjórbýlishúsi. Íbúðin skiptist í stofu, tvö rúmgóð svefnher- bergi, gott eldhús og baðherb. Áhv. 5,1 millj. húsbréf. Verð 12,9 millj. Gullteigur Glæsileg og nýlega innréttuð 85 fm íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Stór stofa, tvö svefnherbergi. Flísalagt baðherb. Þvottahús í íbúð. Merbauparket. Mahonýinnréttingar. Timburverönd fyrir framan. Gott aðgengi fyrir fatlaða. Áhv. 7,5 millj. Húsbréf. Verð 14,5 millj. Írabakki Björt og vel skipulögð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í mjög góðu fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa, tvö svefnherb., gott baðherb. Tvenn- ar svalir. Áhv. 6,6 millj. byggsj. og húsbr. Verð 10,9 millj. SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Klettahlíð - Hveragerði Til sölu einbýli í Hveragerði, alls um 230 fm á einni hæð. Þar er m.a. mjög björt vinnustofa 77 fm, íbúð með sólskála 154 fm. Mjög fal- lega staðsett á jaðarsvæði með stórum garði og útsýni. Mikil lofthæð, listaverk á 2 bað- herbergjum og í eldhúsi. Nánari uppl. á skrif- stofu (og myndir á www.islandia.is/jboga undir tenglinum studio-gallery) Mávahraun Til sölu skemmtilegt og vel skipulagt 275 fm tvílyft hús sem í dag skiptist í tvær séríbúðir. Aðalhæðin skiptist í stórar stofur með arni, fjögur svefnherb., eldhús, baðherb., snyrt- ingu og þvottahús með bakútgangi út á lóð. Á neðri hæð er falleg 70 fm nýlega innréttuð stúdíóíbúð með sérinngangi. Að auki eru tvö herb. og baðherb. með sérinng. Þar væri unnt að útbúa aðra séríbúð. 34 fm bíl- skúr fylgir. Húsið er byggt á 767 fm hraun- lóð sem snýr í suður. Ýmsir möguleikar. Skipti á minni eign möguleg. Safamýri - tvær séríbúðir Vorum að fá í einkasölu 123 fm 4ra herb. neðri sérhæð ásamt bílskúr og 82 fm 3ja herb. íbúð í kjallara/jarðhæð með sérinn- gangi í sama húsi. Verið er að endurnýja og endurhanna íbúðirnar eftir teikningum arki- tekts. Íbúðunum verður skilað fullbúnum með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Tilvalið fyrir samhenta fjölskyldu. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Gnoðarvogur Vorum að fá í sölu mjög góða 77 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Góð stofa með suð- vestursvölum. 2 svefnherb. Íbúðin er tals- vert endurnýjuð, m.a. nýtt parket. Stutt í verslun og þjónustu. Laus fljótlega. Verð 11,5 millj. Naustabryggja Ein af þessum glæsilegu íbúðum í Bryggj- uhverfinu. Íbúðin er 100 fm á 1. hæð, fullbú- in með vönduðum mahonýinnréttingum og hurðum en án gólfefna. Rúmgóð stofa, 2 svefnherb. Timburverönd útaf svefnher- bergi. Stæði í bílskýli fylgir. Íbúðin er til af- hendingar strax. Lyklar á skrifstofu. VERÐ- TILBOÐ Reykjavíkurvegur - Skerja- firði Mjög falleg og björt 81 fm íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi. Rúmgóð stofa, tvö stór svefnherbergi. Eldhús endurnýjað. Baðher- bergi nýstandsett. Nýtt parket og flísar á gólfum. Þak, gler og rafmagn endurnýjað. Verð 14,3 millj. Kleppsvegur Góð 85 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Stór stofa, 2 rúmgóð svefnherb. Rúmgott eld- hús. góðar svalir í suðvestur. Laus strax. Áhv. 6 millj. húsbréf o.fl. Verð 12,7 millj. Hringbraut Sérlega falleg 3ja herb. íbúð á tveimur hæð- um ásamt stæði í bílageymslu í mjög góðu fjölbýli. Stór stofa, tvö svefnherbergi, nýtt parket á gólfum. Baðherbergi nýlega endur- nýjað. Sameign mjög snyrtileg. Áhv. 7,2 millj. byggsj. og lífe.sj. Verð 13,5 millj. Ath. ekki þörf á greiðslumati á þessari eign. Bergstaðastræti Glæsileg og nýlega endurnýjuð 3ja herb. hæð í þrílyftu steinhúsi. Stofa með boga- glugga, 2 svefnherb. Vandað eldhús með mahonýinnréttingu. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Merbauparket á gólfum. Góð geymsla og sérþvottahús í kjallara. Áhv. 8 millj. húsbréf. Eign í sérflokki. Rekagrandi Mjög góð 65,3 fm íbúð á jarðhæð með sér- verönd í góðu fjölbýlishúsi. Stór stofa, opið eldhús. Parket á allri íbúðinni, eikarinnrétt- ingar. Geymsla í íbúðinni. Laus fljótlega. Verð 10,9 millj. Asparfell Mjög falleg og mikið endurnýjuð 57 fm íbúð á 2. hæð i lyftuhúsi. Flísalagt baðherbergi, nýleg vönduð eldhúsinnétting. Góðar suð- vestursvalir. Áhv. 3,5 millj. bygg.sj. Verð 8,2 millj. Selfoss - Fyrsta skóflustungan að tveimur íbúðablokkum var tekin 11. júní sl. Það er byggingarfélagið ÁK-hús ehf á Selfossi í eigu Ás- geirs Vilhjálmssonar og Kristjáns K. Péturssonar sem stendur að byggingu húsanna á lóðunum nr. 8 og 10 við Fossveg. Húsin verða fjórar hæðir með 22 íbúðum eða samtals 44 íbúðum í báðum fjöl- býlishúsunum. Um er að ræða 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Fjár- mögnun er í höndum Verðbréfa- stofunar hf. Aðalhönnuður er Þorsteinn Friðþjófsson hjá Torginu teikni- stofu. Húsin verða úr forsteyptum einingum frá Smellinn, Akranesi og er áætlað að húsin verði bæði orðin fokheld í nóvember nk. Nú þegar hafa verið undirritaðir kaupsamningar um sölu allra íbúð- anna í báðum húsunum. Það var fasteignasalan Stórhús í Reykja- vík, sem sá um og seldi allar íbúð- irnar áður en framkvæmdir hófust. Verður annað húsið í eigu leigu- félags sem mun eingöngu bjóða íbúðirnar út til leigu í framtíðinni. Hitt húsið var keypt af fjárfestum sem einnig hyggjast leigja hluta íbúðanna út á almennum markaði. Styrkari markaður Kaupendur segja að ástæða kaupanna sé meðal annars sú að þeir telji að fasteignamarkaðurinn og leigumarkaðurinn á Selfossi sé mikið að styrkjast og eignir af þessu tagi muni verða eftirsókn- arverðar í framtíðinni. Þá segja þeir að það spilli ekki fyrir að útsýnið frá báðum hús- unum er stórfenglegt, þar sem nærliggjandi hús eru öll lágreist. ÁK-hús hefur nýverið lokið bygg- ingu raðhúsa í sama hverfi og hafa þau öll þegar verið seld. Fast- eignasalan Stórhús hafði einnig milligöngu um þá sölu. „Það er greinilegt að fólk hefur trú á þessu svæði hér fyrir austan fjall og telja þetta framtíðarsvæði. Fólk sækir í rólegt umhverfi hér á Selfossi og í Hveragerði en nýtur um leið nálægðarinnar við höfuð- borgarsvæðið,“ sagði Ásgeir Vil- hjálmsson hjá ÁK-húsum. Selfoss Tvær nýjar íbúð- arblokkir rísa í Fosslandinu Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Forsvarsmenn, kaupendur og fjármögnunaraðilar nýju blokkanna í Fosslandinu á Selfossi eftir fyrstu skóflustunguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.