Morgunblaðið - 21.06.2004, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.06.2004, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2004 C 49 Hágæða þvottavél 39.900.- Constructa 1000 1000 snúninga, öll helstu kerfi , einföld og þægileg framl. af siemens Opnunartími: Mán-föst 11-18.30 Laugard 10-18 Sunnud 13-17 Skútuvogur 2 :: 104 Reykjavik Sími: 522-9000 :: Fax: 522-9001 1 4 4 4 w w w. g u l a l i n a n . i s SUMARHÚSALAÓÐIR - HVAMMUR Í SKORRADAL Um er að ræða ótrúlega fallegar sumarhúsalóðir í landi Hvamms í Skorradal. Lóðirnar eru margar skógivaxnar en Hvammur hefur verið í umsjá Skógræktarinnar í 40 ár. Þeir sem vilja það besta verða að skoða þetta. Sjá myndir á www.gardatorg.is Hringdu strax og við sendum þér skipulagsgögn, við svörum alltaf símanum (545- 0800). BIRKIHOLT - ÁLFTANES Glæsilegt og nýtískulegt 180 fm endaraðhús á frábærum stað á nesinu. Húsið er tilbúið til afhendingar rúml. fokhelt að innan og fullbúið að utan. Verð 16,7 millj. INDRIÐASTAÐIR - SKORRADAL Mjög glæsilegt 93 fm nýtt hús. 3 svefnherb., stór stofa. Fullbúið hús án gólfefna. Stór og mikil verönd. Útsýni yfir Skorradalsvatn. „Skorradalurinn er æði“ Sjá grein í nýjasta Hús & Hýbýli. Verð 13,7 millj. MÁVAHLÍÐ - REYKJAVÍK Mjög fín 102 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í góðu fjölbýli. Björt og falleg íbúð og góð sameign (nokkuð endurnýjuð). Herbergi og geymsluloft á efra lofti sem ekki er inni í fermetratölu. Verð 16,9 millj. LAUFÁS - GARÐABÆ Falleg 119,2 fm neðri sérhæð auk 30 fm bílskúrs í mjög góðu tveggja íbúða húsi á hornlóð. Rúmgóð og björt íbúð, fallegur vel gróinn garður. Verð 18,9 millj. HOLTSBÚÐ - GARÐABÆ Mjög snotur 85,2 fm íbúð á jarðhæð í góðu tvíbýlishúsi. Sérgarður og hellulögð verönd. Verð 14.8 millj. HRÍSMÓAR - GARÐABÆ Mjög falleg og góð 101 fm íbúð á 1. hæð auk 20 fm bílskúrs. 2 svefnherbergi en mögulegt er að fjölga um eitt. Fallegar og vandaðar innréttingar, nýtt baðherbergi. Verð 17,8 millj. BIRKIHÆÐ - GARÐABÆ Sérlega glæsi- legt um 260 fm einbýli (+50 fm), þar af um 54 fm bílskúr, á frábærum stað í Hæðahverfinu í Garðabæ. Mjög vandað og bjart hús. Frábærlega hannað hús og gott útsýni. Sjá myndir á www.gardatorg.is MARARGRUND 2 - GARÐABÆ Glæsilegt samtals 286 fm tvílyft einbýli með tvö- földum bílskúr. Húsið sem er byggt 1988 er afar vandað í alla staði. Falleg lóð, verönd með heitum pottti og skjólgirðingu. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Húsið er laust. Verð 34,9 millj. SUNNUFLÖT - GARÐABÆ Mjög gott um 140 fm einbýli auk 56 fm bílskúrs á frábærum stað innst í götunni. Húsið sem stendur á 1650 fm lóð hefur mikla möguleika. Húsið var allt tekið í gegn fyrir 7 árum. Stórglæsilegur verðlaunagarður. Verðtilboð. VESTURTÚN - ÁLFTANESI Gott 185 fm (íbúð 148,3 + bílsk. 37,2 fm) einbýli á einni hæð á góðum stað á nesinu. 3 svefnherbergi, góð loft- hæð. Húsið er byggt 1995. Góð lóð, stutt í alla skóla og íþróttir. Verð 25,4 millj. Um er að ræða 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Asparholtið rís nú hratt norðan við Birkiholtið og verða fyrstu íbúð- irnar afhentar fyrir 1. desember. Leikskóli, grunnskóli, verslun og sundlaug rétt við höndina. Mjög traustur verktaki sem skilar vönduðum íbúðum fullbúnum án gólfefna og sameign og lóð fullfrágengnum. Allar íbúðirnar í Asparholti falla undir nýtt lánakerfi Íbúðalánasjóðs. ASPARHOLT ÁLFTANESI BESTU KAUPIN Í DAG - YFIR 30 ÍBÚÐIR AF 56 SELDAR Sími 545 0800 www.gardatorg.is 2ja. herb. 76 fm frá kr. 11,9 millj. 3ja. herb. 96 fm frá kr. 13,9 millj. 4ra. herb. 118 fm frá kr. 15,5 millj. SÚLUNES - TVÍBÝLI Glæsilegt um 470 fm tvíbýlishús á sjávarlóð á Arnarnesi. Mögulegt að hafa sem eitt hús en líka sniðugt sem tvíbýli. Teikningar á skrifstofu Garðatorgs. TRÖLLATEIGUR - MOSFELLSBÆ Falleg og vel skipulögð 190 fm milli-raðhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Húsin skilast fullbúin að utan, grófjöfnuð lóð og fokheld að innan. Verð 16,7 millj. ÞORLÁKSGEISLI 106 - GRAFAH. Í einkasölu glæsilegt um 200 fm parhús á þessum frábæra stað. Húsið skilast tilbúið að utan og fokhelt að innan. Frábær staðsetning. Teikningar á skrifstofu Garðtorgs. BYGGINGARLÖND Höfum til sölu byggingarlönd fyrir fjársterka aðila á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar aðeins á skrifstofu Garðatorgs. Sigurður eða Þórhallur. ÞAÐ ER hægt að gera margt skemmtilegra á sumrin en húka úti í beði með rassinn mót sólu og reyta arfa. Þeir garðeigendur sem vilja losna undan slíkri áþján ættu að huga að því að gera beðin sín þannig úr garði að þau séu auð- veld í umgengni og illgresisfrí. Eitt þeirra ráða sem duga ágætlega er að setja þykkt lag af trjákurli í beðin. Þetta kostar svolitla vinnu í upphafi, en margborgar sig þegar lengra er horft fram í tímann. Best er að lagið sé sem þykkast, eða a.m.k. 10 sentimetr- ar. Illgresi á ekki eins auðvelt uppdráttar í trjákurlinu, því t.d. í berki ýmissa barrtrjáa er fræspírunarhindrandi efni. Einhverjum óboðnum gestum tekst þó alltaf að skjóta rótum í trjákurlinu, en þá er mjög auðvelt að kippa illgresinu upp því það er ekki eins rótfast og væri það í mold. Trjákurlið gerir margt fleira heldur en draga úr illgresisvexti. Það hlúir vel að gróðri og rótum og það sem er gróðursett í kurlbeðum dafnar oft mun betur en annars staðar. Með tímanum rotnar kurlið og hjaðnar og verður að næringarríkri mold, en á um það bil tveggja ára fresti þarf að bæta nýju lagi af kurli í beðin. Þar fyrir utan eru trjá- og runnabeð með trjá- kurli afskaplega falleg og náttúruleg. Mörg sveitarfélög bjóða íbúum sínum upp á trjákurl t.d. á losunarstöðum fyrir garðaúr- gang. Þá er hægt að koma með kerru eða poka og moka upp að vild. Rétt er að athuga hjá sínu sveitarfélagi hvort þetta er í boði og einnig hvort gjald er tekið fyrir kurlið. Þetta kemur bæði sveitarfélögum og íbúum til góða, sveit- arfélögin losna við að farga garðaúrganginum og íbúarnir losna við að reyta arfa. Þetta getur því verið sjálfbær og umhverfisvæn hringrás. Trjákurl í beðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.