Morgunblaðið - 21.06.2004, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.06.2004, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2004 C 55 Ingólfsstræti - Hæð og kj. Glæsileg og ný uppgerð 4ra herbergja 106 fm hæð og kj. í fallegu steinhúsi. Íbúðin hefur öll verið endur- nýjuð og má þar nefna skolp, rafmagn, innréttingar, rafmagn, tæki og gler. Lyklar á skrifstofu Húsavíkur fasteignasölu. Verð 22,9 millj. 3ja herbergja Kríuhólar - Útsýni í lyftu- húsi. Góð 3ja herbergja ca 80 fm íbúð á 7. hæð í góðu lyftuhúsi sem nýlega var klætt að utan. Eldhús nýlega endurnýjað, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með nýlegri innréttingu, tækjum og tengi fyr- ir þvottavél. Frá stofu er gegnt út á suðvestursvalir. Í sameign er sérgeymsla og frystihólf. Áhv. 8,5 millj. Verð 11,5 millj. (395) Miðleiti - Bílskýli. Glæsileg 3ja her- bergja 101.7 fm íbúð í góðu lyftuhúsi á þessum frá- bæra stað. Nýlegt baðherbergi með innréttingu, baðkari og flísum í hólf og gólf. Eldhús einnig með endurnýjuðum innréttingum og borðkrók. Stofa og borðstofa með útgangi út á hellulagða suðurverönd. Stórt þvottahús innan íbúðar með innréttingu. Eign- inni fylgir stæði í bílskýli. Verð 18,8 millj. (412) Fróðengi - Bílskúr. Stórglæsileg 83 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) ásamt 22 fm bíl- skúr í mjög fallegu litlu fjölbýli. Eignin skiptist. And- dyri, hol, tvö svefnh., baðherbergi, þvotta- hús/geymsla, eldhús og stofa. Mjög fallegar vandað- ar ljósar innr., parket og flísar á gólfum. Rúmgóðar suðursvalir. Áhv. 8,0 m. húsbréf. Verð 14,9 m. Sérbýli Laufásvegur - Hæð og ris. Um er að ræða 180,4 fm efri hæð og ris í fallegu steinhúsi byggt 1931. Aðalhæðin er 123,6 fm en risloft 56,8 fm. Búið er að rífa allt innan úr íbúðinni, saga niður veggi og stækka hurðarop. Stigi upp á risloft var brotin niður og var hugmyndin að setja annan betri stiga, risið er eitt opið rými þar sem bú- ið er að fjarlægja alla veggi, búið er að einangra þak- ið, plasta og setja nýja rafmagnsgrind og fjóra nýja veluxglugga. Teikningar fylgja af breyttu fyrirkomu- lagi. Frábær staðsetning í Þingholtum, falleg gróin lóð. Áhv. hagstæð langtímalán. Verð. Tilboð Miðbær. Glæsileg 183,4 fm neðri hæð og kjallari í þessu fallega steinhúsi. Eignin skiptist. And- dyri, gangur, tvær samliggjandi stofur, herbergi, eld- hús og baðherbergi. Í kjallara eru þrjú góð herbergi, þvottahús/baðherbergi, geymsla. Búið er að endur- nýja glugga og gler í kjallara. Þetta er eign sem býð- ur upp á mikla möguleika m.a. gera 2 íbúðir (tveir inngangar í kj.). Áhv. 8,0 m. húsbréf. Verð 26 m. HÚSAVÍK – ÞAR SEM GOTT ORÐSPOR SKIPTIR MÁLI Elías Haraldsson sölustjóri Farsími 898 2007 Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Farsími 895 8321 Helena Hall- dórsdóttir ritari Bryndís G. Knútsdóttir skjalavinnsla 510 3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net 2ja herbergja Skógarás - Bílskúr. Falleg og rúm- góð 65,6 fm 2ja herbergja endaíbúð á 1. hæð (jarð- hæð) í góðu fjölbýlishúsi. Nýlegt parket og flísar á gólfum. Stofa með útgangi út í sérsuðurgarð með steinhellum og skjólveggjum. Baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og glugga. Nýlegur skápur í hjónaher- bergi. Eigninni fylgir 25,1 fm bílskúr með rafmagni og hita. Áhv. 6,7 millj. Verð 12,9 millj. (406) Hlíðarvegur - Kóp - Laus. Gullfalleg 62 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi. Eignin skiptist. Anddyri, hol, svefnher- bergi, baðherbergi, eldhús og stofa. Mikið búið að endurnýja m.a. ný birkiinnrétting í eldhúsi og ný inn- rétting á baði. Nýtt gler og gluggar ásamt parketi og flísum. Frábært útsýni til suðurs. Verð 10,9 millj. Álftamýri. Mjög falleg 63,4 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í 4ra hæða fjölbýlishúsi. Eignin skip- tist. Anddyri, hol, svefnherbergi, baðherb., eldhús og stofa. Nánari lýsing. Gott anddyri með stórum fata- skáp, parket á gólfum. Rúmgott svefnherbergi með fataskáp, dúkur á gólfi. Baðherbergi með baðkari. Eldhús með eldri innr. opnir efri skápar, málaðir neðri skápar, dúkur á gólfi. Rúmg. stofa með útgang út á suður svalir. Áhv. 5,5 millj. Verð 10,5 millj. Skúlagata. Björt og falleg 67 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi fyrir eldri borgara með stæði í bíl- skýli. Íbúðin skiptist í hol, þvottahús og geymslu, baðherbergi, svefnherbergi, stofu og eldhús. Komið er inn í hol með parketi og skáp. Þvottahús og geymsla er með dúk á gólfi og skolvaski. Baðher- bergi með dúk á gólfi og físum á vegg - hvít innrétt- ing og sturtuklefi. Rúmgott svefnherbergi með park- eti og skáp. Björt og góð stofa með parketi og út- gengi út á svalir í austur. Eldhús er opið við stofu með parketi á gólfi og hvítri innréttingu. Verð 13,9 millj. Atvinnuhúsnæði Grófin - 101 Reykjavík. Frábær- lega staðsett 300 fm skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum, hæð og kjallari, í virðulegu steinhúsi byggðu árið 1916. Aðalhæð er 146 fm og innréttuð sem skrifstofuhúsnæði. Kjallari er 154 fm innrétt- aður sem íbúð/vinnustofa. Eigninni fylgir tvö bíla- stæði og byggingaréttur. Verð 41 millj. (372) 4-5 herbergja Lundur - Kópavogur. Frábærlega staðsett 122 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í Fossvoginum. Rúmgott og fallegt eld- hús. Stofa, borðstofa og sjónvarpsstofa með furu- parketi á gólfum. Þrjú svefnherbergi og baðherbergi með baðkari og glugga. Fallegt útsýni yfir Fossvog- inn, perluna og fleira. Verð 15,5 milllj. (335) Njálsgata - Einbýli - Laust. Mjög skemmtilegt og mikið endurnýjað timburhús á þremur hæðum, kjallari, hæð og ris. Endurnýjun hef- ur miðast við að halda í gamla tímann og hefur það tekist vel. Gluggasetningar eru fallegar. Frábær staðsetning í miðbæ Reykjavíkur. Áhv. 6,8 millj. húsbr. Verð 16,9 millj. Þingholtin. Glæsileg 143 fm 5 herbergja íbúð (hæð og kj.) í nýstandsettu og stórglæsilegu steinhúsi. Um er að ræða óvenju glæsilega hæð og ris Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð og má þar nefna skolp, rafmagn, innréttingar, rafmagn, tæki og gler. Sjón er sögu ríkari, lyklar á skrifstofu Húsavíkur fast- eignasölu. Verð 25,5 millj. Ingólfssstræti - Hæð og ris. Stórglæsileg og frábærlega staðsett 4-5 herbergja hæð og ris nýstandsettu steinhúsi í Þingholtunum. Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð, t.d. skolp, rafmagn, innréttingar, tæki og gler. Risastórar svalir til suð- urs og vesturs. Sjón er sögu ríkari, lyklar á skrifstofu Húsavíkur fasteignasölu. skrifstofu. Verð 24,5 millj. (407)                       !" " $       "               ! "# %     ! ! &  '         (   # )  "     #         !#  *(+*' (# ,  -.-  #      #%     !#  -+ ( (# ,   ((./  #      #%     !#  & + &0 (# ,  (0./  #   1  22   3 "  #         Grundarhús - Sérinng. Glæsileg og mikið endurnýjuð 126 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð (hæð og ris) í litlu fjölbýlishúsi. Aðahæð skiptist í forstofu, þvottahús, snyrtingu, hol, stofu, borðstofu og eldhús. Nýleg og falleg eldhúsinnrétting. Fallegt gegnheilt og olíuborið eikarparket á gólf- um. Efri hæð skiptist í stórt baðherbergi með sturtu og baðkari, þrjú svefnherbergi og geymslu í risi. Dúkur á gólfum. Flísar á baðherbergi. Áhv. 11,6 millj. Verð 16,5 millj. (422) Reynimelur. Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 74,3 fm íbúð á 4. hæð (efstu) með góðu útsýni til suðurs og norðurs. Nýlegt parket á holi, svefnherbergjum og stofu. Baðherbergi nýlega endur- nýjað með fallegum flísum í hólf og gólf, innréttingu og baðkari. Stofa með útgangi út á rúmgóðar suð- ursvalir með frábært útsýni. Eldhús með borðkrókk við glugga. Áhv. 6,2 millj. Verð 12,7 millj. (410) Lindargata. Mjög falleg og sjarmerandi 29,5 fm risíbúð í fallegu timburhúsi byggt árið 1906. Um er að ræða töluvert endurnýjaða íbúð sem er að mestu opið rími með litlum svefnkrók sem er stúkaður frá með litlum veggstubb. Lítill eldhúskrókur með beyki borðplötu. Baðherbergi endurnýjað með nýju baðkari, handlaug og kló- setti, flísar. Furugólf. Áhv. 2,0 millj. Verð 5,9 millj. Hafnarfjörður - Fasteignasalan Hraunhamar er nú með í sölu fallegt einbýlishús við Hraun- kamb 3. Húsið skiptist í kjallara, hæð og ris og er skráð 139,2 ferm., en er talsvert stærra að gólffleti. Gengið er inn á hæðinni, en þar er sólpallur fyrir framan inngang. Forstofa er flísalögð. Hol er með góðum skápum og parketi á gólfi. Stofa og borðstofa eru vandaðar sem og sjón- varpshol, sem er herbergi í dag og með parketi á gólfi, en útgangur er úr stofu út í skjólgóðan bakgarð. Eldhúsið er stórt með fallegri innréttingu úr gegnheilli eik, keramik-helluborði, flísum á milli skápa, góðum borðkrók og dúk á gólfi. Hjónaherbergi er gott með góðum skápum og dúk á gólfi. Baðherbergi er með baðkari, sem í er sturta, skáp fyrir ofan vask og flísum á gólfi. Frá holi er gengið niður stiga, en þar er gott vinnurými, stórt dúklagt herbergi og þvotta- hús með útgangi út í garð. Inn af þvottahúsi er geymsla. Frá forstofu er gengið upp stiga upp í ris, sem býður upp á mikla möguleika. Þar er stórt og gott herbergi með skápum ásamt góðu geymslurými. Búið er að skipta um glugga og gler að hluta í húsinu, sem er með grónum, fallegum garði. „Þetta er gott hús á frábærum stað,“ sagði Hilmar Þór Bryde hjá Hraunhamri. Ásett verð er 19,5 millj. kr. Hraunkambur 3 Húsið skiptist í kjallara, hæð og ris og er skráð 139,2 ferm., en er talsvert stærra að gólffleti. Ásett verð er 19,5 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Hraunhamri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.