Morgunblaðið - 23.06.2004, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.06.2004, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 2004 39  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frábær grínmynd frá leikstjóra Legally Blonde. Hvað myndir þú gera ef þú kæmist á stefnumót með heitustu kvikmyndastjörnu Hollywood. Hvað gerist þegar tveir andstæðingar gifta sig fyrir slysni? Það verður allt vitlaust! Skemmtilegasta og rómantískasta grínmynd ársins. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Frá framleiðanda Spider-Man Fjölskylda hans var myrt og hefnd hans er miskunnarlaus! Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. www.laugarasbio.is Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www .regnboginn.is  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Allra síðustu sýningar Sýnd kl. 5.50, 8.30 og 11. 30.000 manns á 19 dögum!!!  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.50. Bi 16. Allra síð. sýn. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. HP Kvikmyndir.com  ÞÞ FBL „HL MBL  ÓÖH DV  Skonrokk "stílhreint snilldarverk" HP Kvikmyndir.com "..hreinn „gullmoli... Brilljant mynd.“ ÞÞ FBL 1/2 HL Mbl  ÓÖH DV ETERNAL SUNSHINE Líkur eru á að frægasti koss síð-ustu ára verði endurtekinn á næstunni. Poppdívurnar Madonna og Britney Spears smelltu kossi hvor á aðra á síðustu tónlistarverðlaunum MTV sjónvarpsstöðvarinnar svo frægt varð. Nú er Madonna lögð af stað í tónleikaferðalag um Bandarík- in og á fyrirhuguðum tónleikum hennar í New York er ætlunin að þær stöllur taki lagið saman, já og knúsi hvor aðra í kjölfarið …    Þokkadísin LivTyler gengur með sitt fyrsta barn. Leikkonan sem lék álfinn Arwen í Hringadróttinssögu er gift rokksöngv- aranum Ryston Langdon úr hljómsveitinni lítt frægu Spacehog og eiga þau von á barni sínu snemma á næsta ári …    Sir Elton John hefur samið tónlistfyrir nýjan söngleik sem byggir á kvikmyndinni um hinn unga Billy Elliot, sem þráði ekk- ert heitar en að dansa ballet. Söng- leikurinn verður sett- ur upp á West End í Lundúnum í nóv- ember. Sir Elton seg- ir söguna af unga El- liot hafa snert sig sérstaklega djúpt vegna þess að hann hafi séð sjálfan sig í honum. Á meðan Elliot komst ungur að árum inn í Konunglega balletskólann þá fékk Sir Elton inngöngu í Konunglega tónlist- arskólann aðeins 11 ára að aldri og segist Sir Elton hafa átt í viðlíka stormasömu sambandi við föður sinn og Elliot. „Fátt hefur því veitt mér eins mikla fullnægju og að semja tón- listina við þennan söngleik,“ segir Sir Elton en unnusti hans David Furnish verður einn af framleiðendum sýn- ingarinnar …    Þýska fyrirsætanClaudia Schiff- er á von á sínu öðru barni með breska kvikmyndaframleið- andanum Matthew Vaughn. Schiffer er kominn fjóra mánuði á leið og heilsast vel … Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.