Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.2003, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.2003, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 5. JÚLÍ 2003 Hafið, það seiðir og mig langar til að kanna þess ómælisdjúp. Að kanna þau gljúfur þau fjöll og þau undur, sem í þessum djúpum liggja. Í þeirri veröld, sem við menn köllum höf. ÞORLEIFUR ÁRNI REYNISSON HAF Höfundur (1981-1994) var mikill náttúrulífsunnandi. Hann fórst við köfunar- æfingu fimm dögum eftir að hann orti þetta ljóð.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.